Cornell var góđur

Ég er mjög sáttur viđ Chris Cornell tónleikana. Cornell er einn af betri söngvurum rokksins og olli mér engum vonbrigđum.

 

Hann náđi frábćrri stemmingu í höllinni og var gaman hvađ áhorfendur voru međ lögin á hreinu enda geislađi af kallinum og hann var greinilega mjög ánćgđur međ viđtökurnar.

 

Cornell flutti flest lögin sem ég var ađ vonast eftir enda tónleikarnir náđu hátt í tvo og hálfann tíma. Hann endađi svo međ Whole Lotta Love eftir Led Zeppelin og lauk tónleikunum međ krafti. Toppurinn fyrir mig var Jesus Christ Pose og Black Hole Sun. Outshined og Say Hello 2 Heaven voru líka hápunktur.

 

Órafmagnađur kafli um miđbik tónleikana kom líka mjög vel út. 

 

Hljómsveitin sem hann var međ var ekki frábćr. Svona sćmilegir spilarar og sérstaklega tók mađur eftir ţví ađ Soundgarden lögin hljómuđu ekki eins vel og mađur vonađi. Enda kannski ekki hćgt ţví Soundgarden var einstök hljómsveit. 

 

En án ţess ađ fara of mikiđ í smáatriđi ţá var ţetta hin besta skemmtun og mikil upplifun ađ sjá Cornell á sviđi. Ćđisleg stemming í höllinni og hljóđiđ gott. Ég er sáttur!

 

 


mbl.is Chris Cornell međ tónleika í Laugardalshöllinni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vöru spilararnir úr Race aganst međ honum.......?

Res (IP-tala skráđ) 9.9.2007 kl. 12:40

2 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Nei ég ţekki ekki til ţessara spilara. 

Kristján Kristjánsson, 9.9.2007 kl. 12:48

3 Smámynd: Haukur Viđar

Ţetta voru bara einhverjir nóneims.

En já, ég skemmti mér vel (sjá blogg mitt) og er ađ taka rúntinn og sjá hvernig fólk var ađ fíla ţetta.

Ég vissi ekki ađ ég fílađi Outshined svona vel fyrr en ég heyrđi ţađ live í gćr

Haukur Viđar, 9.9.2007 kl. 15:03

4 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Gott ađ ţetta lukkađist vel.

Ásdís Sigurđardóttir, 9.9.2007 kl. 18:36

5 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Óli Palli var nú ekki alveg svona hrifin eins og ţú, fannst vanta kraft í karlinn, en nóg um ţađ.

En varđandi Cornellinn, sem viđ erum aldeilis sammála um ađ er afbragđssöngari, ţá finnst mér reyndar eftir ţví sem árin líđa, ekki hvađ síst merkilegt viđ Seattlebylgjuna, hversu margir slíkir söngvarar komu fram! Vedderinn auđvitađ, Layne heitinn Staley og síđast en ekki síst, Mark Lanegan í Screaming Trees, sem hefur síđar sent frá sér fínar plötur og ţú ţekkir auđvitađ!

Magnús Geir Guđmundsson, 13.9.2007 kl. 00:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband