Smá Írsk Þjóðlaga tónlist

Ekki beint hefðbundin þjóðlaga tónlist held ég en í þeim dúr Smile

 

Ég man alltaf vel eftir þessu videói í Skonrokki í gamla daga. Þetta er hljómsveitin Clannad og Bono syngur með sem gestasöngvari í þessu lagi In a lifetime.

 

 



Svo er það Thin Lizzy með Whiskey in the jar Alltaf í uppáhaldi Smile

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Írskt er gott. Takk fyrir þetta.

Ásdís Sigurðardóttir, 10.9.2007 kl. 21:50

2 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Clannad var bara svona gegnumgangandi poppsveit, þar sem þjóðlagaáhrifin spiluðu stóra rullu! Systkini Enyu þarna innanborðs ef ég man rétt!

Magnús Geir Guðmundsson, 13.9.2007 kl. 00:19

3 identicon

In a Lifetime þykir mér stórkostlegt lag en enn sem áður, eftir öll þessi ár, finnst mér það of stutt.

Þarf að redda mér einhverju með Clannad.

Birkir (IP-tala skráð) 16.9.2007 kl. 15:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband