Hljómsveit á flótta

Ţađ er langt síđan ég hef hlustađ á Wings. Gróf í CD safninu mínu í dag og setti í tćkiđ tvćr snilldarplötur. "Band on the run" og "Venus and Mars". Mađur gleymir stundum hvađ McCartney er mikill snillingur!

 



Rokk og roll

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grumpa

var Paul McCartney einhver snillingur...hmmm?!

Grumpa, 3.5.2008 kl. 21:38

2 Smámynd: Gulli litli

Á mínum yngri hefđi ég lamiđ hvern ţann sem hefđi haldiđ ţví fram ađ Paul stćđi framar Lennon. Auđvitađ er Palli snilli líka!

Gulli litli, 4.5.2008 kl. 10:06

3 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Ég var alltaf Lennon karl ţegar ég var yngri og er enn. Á seinni árum ţegar ég fór ađ hlusta betur á McCartney efniđ áttađi ég mig á ţví ađ ég hafđi haft dálitla fordóma gagnvart McCartney. Hann er snilldar lagasmiđur. Hann hefur vald á melódíum sem fáir hafa ađ mínu áliti.

Kristján Kristjánsson, 4.5.2008 kl. 11:41

4 Smámynd: Gulli litli

Sammála....

Gulli litli, 4.5.2008 kl. 12:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband