Fćrsluflokkur: Tónlist

Styttist í Nostradamus

 

Nostradamus

 

Í nćstu viku kemur loks út ný plata međ Judas Priest sem ég hef beđiđ spenntur eftir. Ţađ verđur tvöfaldur geisladiskur sem kemur út í venjulegri og Deluxe útgáfu. Einnig kemur út ţrefaldur vynil pakki. Ţessi plata er búin ađ vera lengi í vinnslu hjá Priest og búast má viđ skrítinni plötu en Priest eru einmitt frćgir fyrir ađ koma á óvart og gćtu gert ţađ núna. Ég hef ekki heyrt neitt af ţessari plötu en á hreinu ađ hún verđur límd viđ spilarann.

 

 Rokk og roll Devil


Whitesnake í Höllinni

Skellti mér á Whitesnake í gćr ađ sjálfsögđu. Ţetta er sjötta sinn sem ég sé Coverdale á sviđi međ hina og ţessa útgáfuna af Whitesnake.

 

Mér fannst ţessi útgáfa af Whitesnake mjög fín. Sérstaklega gítarleikarinn Doug Aldrich sem er í miklu uppáhaldi hjá mér.

 

En Coverdale sjálfur var ekki í sínu besta formi í gćr. Röddin frekar slöpp og ekki hjálpađi slćmur hljómburđur, sérstaklega í byrjum sem var reyndar skelfilegt. Fystu tvö lögin voru eiginlega ónýt út af hljómburđinum. Coverdale ţarf greinilega hjálp međ effektum og ţá ţarf hljómburđurinn ađ vera í lagi. 

 

Coverdale er góđur frontmađur. Talađi mikiđ til áhorfenda og var hress. Gerđi grín af aldrinum og talađi mikiđ um hvađ vćri mikiđ af yngri áhorfendum.  

 

Engu ađ síđur skemmti ég mér vel á tónleikunum. Ţeir fluttu slatta af nýjum lögum og klassíkin var til stađar. Uppklappiđ var sérstaklega gott. Og ađ heyra Burn var meiriháttar.

 

Alltaf gaman af góđu rokk og róli Devil

 

 


Whitesnake og Vírusar

Mér leist nú ekkert á blikuna í gćr. Ég fékk einhvern vírus um helgina og steinlá í rúminu í gćr. Ég bađ rokkguđinn ađ vera góđur viđ mig ţví ţađ kom EKKI TIL GREINA ađ missa af Whitesnake tónleikunum. Hann virđist hafa hlustađ ţví ţó ég sé ekki í toppstandi kemst ég allavega í kvöld. Eins gott líka ţví ég var búinn ađ lofa ađ sjá um plötusöluna í kvöld. Er međ nóg af fólki ţannig ég missi ekki af neinu af konsertinum.

 

Mćtti í vinnu í morgun ađ sinna nokkrum ađkallandi málum og ligg núna eins og skata heima fram ađ tónleikum. Rosalega held ég ađ verđi gaman. Coverdale er međ toppband međ sér núna. Ég sá ţessa útgáfu á DVD fyrir stuttu og hún rokkar!

 

Sjáumst í kvöld Wizard

 

 

 

 


Engin leiđ ađ hćtta

Ţađ hefur veriđ fullt ađ gerast undanfariđ. Var ađ selja á tvennum tónleikum međ Super Mama Djombo síđustu helgi og ţađ voru ţrćlskemmtilegir tónleikar.

 

Síđan hefur veriđ óvenju mikiđ veriđ ađ gera í vinnunni undanfariđ. Viđ ćtluđum ađ loka plötubúđinni okkar en erum hćttir viđ ţađ sem betur fer. Viđ verđum áfram á laugaveginum nćstu vikuna allavega og flytjum svo í nýtt húsnćđi fljótlega. Ég tók líka viđ búđinni og ćtla ađ gera hana ađ enn betri búđ. Byrjađi ađ vinna í búđinni í vikunni og verđ ađ viđurkenna ađ mér finnst ţađ ćđislega skemmtilegt. Ţađ er orđiđ langt síđan ég hef unniđ í verslun og sannarlega kominn tími til ađ gera ţađ aftur. Held samt áfram ađ vinna á skrifstofunni. Tek ţađ fyrir hádegi og búđina eftir hádegi. Ţađ er líka auđvelt ađ sameina ţetta tvennt. 

 

Svo er ađ setja sig í stellingar fyrir Whitesnake tónleikana í nćstu viku. Hlakka ekkert smá til!

 

 



Rokk og roll Devil


Dylan í höllinni

 Ég fór á tónleika međ Bob Dylan í gćrkveldi og sjaldan hef ég heyrt jafnmargar og ólíkar skođanir á tónleikum Smile Sumir eins og Ingvar bloggvinur hundfúlir ađrir nokkuđ sáttir og síđan ađrir alveg í skýjunum.

 

Ţetta eru ţriđju tónleikar sem ég sé međ Dylan og ţeir nćstbestu. Ég er mjög ánćgđur međ tónleikana. Stemmingin í Dylan var svipuđ og á síđustu plötu "Modern times". Svona Folk blues stemming. Lágstemmd en seiđandi. Bob Dylan er einn sá furđulegasti tónlistarmađur sem mađur sér á tónleikum. Hann segir aldrei orđ til áhorfenda. Held ađ ţađ hafi veriđ met í gćr ţegar hann sagđi "Thank you friends" og kynnti hljómsveitina. Ţađ ţýđir líklegast ađ hann hafi veriđ ánćgđur međ stemminguna sem var fín. Mikil virđing og gott klapp jafnvel á ţeim lögum sem fćđstir ţekktu.

Lagavaliđ var skrýtiđ en gott. Ţađ voru fćrri ţekkt lög en ég átti von á og útsetningin á sumum ţeim lögum var langt í frá upprunalegu útgáfunum. "Ballad of a thin man" "Workinman blues # 2" og skrýtin útgáfa af "Blowing in the wind" var hápunkturinn fyrir mig.   

 

Margir hafa kvartađ yfir nýju Laugardalshöllinni. Kannski var ég svona heppinn. Ég sá mjög vel en ţađ er rétt, sviđiđ ţarf ađ vera hćrri. En hljómburđurinn var mjög góđur og mun betri en í Egilshöll fannst mér.  

 

Semsagt! Skrýtin en góđ upplifun á meistara var mín upplifun á Bob Dylan tónleikum í gćrkveldi og ég hefđi ekki viljađ missa af ţessum atburđi Smile

 

Hér eru lögin sem hann flutti. 

 

1.Stuck Inside Of Mobile With The Memphis Blues Again
2.Don't Think Twice, It's All Right
3.The Levee's Gonna Break
4.Tryin' To Get To Heaven
5.Rollin' And Tumblin'
6.Nettie Moore
7.I'll Be Your Baby Tonight
8.Honest With Me
9.Workingman's Blues #2
10.Highway 61 Revisited
11.Spirit On The Water
12.It's Alright, Ma (I'm Only Bleeding)
13. When The Deal Goes Down
14.Summer Days
15.Ballad Of A Thin Man
  
 (uppklapp)
16. Thunder On The Mountain
17. Blowin' In The Wind

 


Dylan í kvöld

Ţá er nćsti meistari á sviđ í kvöld. Bob Dylan er vissulega misjafn á tónleikum en ţađ er alltaf viđburđur ađ sjá kallinn Smile

Síđasti lagalisti sem ég fann flutti hann á tónleikum ţann 24 mai síđastliđinn. Hann ćtti ađ gefa mynd af ţeim lögum sem líklegt er ađ Dylan flytji í kvöld.

Dylan stígur víst á sviđ stundvíslega kl 20 í kvöld sem er góđur tími.

 


1.Watching The River Flow
2.Lay, Lady, Lay
3.The Levee's Gonna Break
4.Shelter From The Storm
5.Rollin' And Tumblin'
6.Visions Of Johanna
7.Stuck Inside Of Mobile With The Memphis Blues Again
8.Ballad Of Hollis Brown
9.Highway 61 Revisited
10.Workingman's Blues #2
11.It's Alright, Ma (I'm Only Bleeding)
12.Spirit On The Water
13. High Water (For Charlie Patton)
14.Summer Days
15.Masters Of War
  
 (uppklapp)
16. Thunder On The Mountain
17. Blowin' In The Wind

 

Hlakka til Wizard

 


Flottur Fogerty

 

John Fogerty

Fór á frábćra tónleika međ John Fogerty í gćrkveldi og skemmti mér ţrćlvel. Kallinn á haug af góđum lögum á lager og ţau komu komu á fćribandi í ţá rúma tvo tíma sem hann spilađi. Hljómsveitin var ţrćlgóđ og skemmtilegt ađ horfa á fimm gítaleikara spila fingrum fram á sviđinu Smile

 

Ég fór ađ hugsa um ţađ eftirá ađ líklegast er ţessi hljómsveit betur spilandi en Creedence voru á sínum tíma. Ţćr hljómleikaupptökur sem ég hef heyrt međ CCR hljóma ekki svona vel. Auđvitađ er tćknin og hljómgćđin betri í dag. Útsetningarnar voru fínar. Sum lögin virkuđu hrađari en á plötum en samspiliđ milli gítarleikara var stórfínt.

 

Fogerty var í fínu formi. Líklegast í einu besta formi síđari ára. Hann viđurkennir ţađ fúslega ađ konan hans hafi bjargađ honum úr ţunglyndi og óreglu sem hefur örugglega haft áhrif hve gloppóttur ferill Fogerty hefur veriđ í gegnum tíđina.  Hann virđist vera sáttari viđ fortíđina og eins og hann sagđi sjálfur er hann stoltur og ánćgđur yfir öllum ţessum frábćru lögum sem hann getur spilađ á tónleikum í dag.

 

Flest lögin voru Creedence lög en einnig flutti hann nokkur lög af eldri plötum eins og "Old man down the road",  Blue Ridge Mountain Blues og uppáhaldiđ mitt "Rockin all over the world" Smile

 Fogerty talađi mikiđ til áhorfenda og skipti nćstum ţví alltaf á gítar milli laga.

 

Ţetta var BARA gaman Wizard

 

 

 


John Fogerty

Ég ćtla ađ skella mér á tónleika međ John Fogerty nćsta miđvikudagskvöld. Ég hef hlustađ mikiđ á Creedence í gegnum tíđina en verđ ađ viđurkenna ađ ég fékk smá leiđ á ţeim á tímabili ţegar ţađ mátti ekki koma út kvikmynd á ţess ađ Creedence lag vćri í henni Smile

 Ég hef alltaf keypt Fogerty sólóplöturnar og hef gaman af ţeim. Ég hugsađi mig um reyndar tvisvar ţegar tónleikarnir voru auglýstir en auđvitađ fer mađur á tónleika međ John Fogerty! Hann er snilldar lagasmiđur og stórmerkilegur í tónlistarsögunni.

Ţađ gerđi svo útslagiđ ţegar ég skođađi lagalistann sem Fogerty flytur á tónleikum. Ţessi listi hér fyrir neđan flutti hann á tónleikum fyrir 10 dögum.

 

Born On The Bayou
Bad Moon Rising
Green River
Creedence Song
Who'll Stop The Rain
Lookin' Out My Backdoor
Lodi
Rambunctious Boy
Ramble Tamble
Midnight Special
Cotton Fields
My Toot Toot
Don't You Wish It Was True
Bootleg
Broken Down Cowboy
Keep On Chooglin'
Have You Ever Seen the rain
Blue Ridge Mountain Blues
Down On The Corner
Up Around The Bend
Old Man Down The Road
Fortunate Son
Good Golly Miss Molly
Proud Mary
 

Ţetta verđur BARA gaman Smile

 

 


Brian Wilson í Royal Albert Hall

Nú rćtist gamall draumur í sumar. Ég var ađ kaupa miđa á Brian Wilson í Royal Albert Hall ţann 1. júlí nćstkomandi. Hann er einn af ţessum gömlu meisturum sem mig hefur alltaf langađ til ađ sjá.

 

Ţađ verđur upplifun ađ sjá kappann í Royal Albert Hall. Ţađ er ćđislegt hús. Hann verđur međ 10 manna hljómsveit og lofar mjög sérstöku prógrammi ţar sem hann ćtlar ađ kafa vel í katalóginn sinn sem er náttúrlega orđinn ansi mikill. Ég lćt mig dreyma um Smile og Pet Sounds Smile

 

 

 

 


Loksins ný AC/DC plata

Ţađ er loksins búiđ ađ stađfesta orđróm um ađ ţađ verđi ný AC/DC plata á árinu. Samkvćmt ađdáendasíđu AC/DC er hljómsveitin í Vancouver Kanada međ pródúsernum Brendan O'Brien ađ taka plötuna upp. Ţetta eru góđar fréttir. Ţá verđur líklegast hljómleikaferđalag í náinni framtíđ líka Smile

Síđasta plata AC/DC var Stiff upper lips áriđ 2000.

 

 



Rokk og roll Devil

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband