Fćrsluflokkur: Tónlist
40 bestu raddir rokksins
4.1.2009 | 11:57
Blađiđ Daily Mail birti nýveriđ lista međ 40 bestu röddum rokksins.
1. Robert Plant (Led Zeppelin)
2. Freddie Mercury (Queen)
3. Paul Rodgers (Free/ Bad Company)
4. Ian Gillan (Deep Purple)
5. Roger Daltrey (The Who)
6. David Coverdale (Whitesnake)
7. Axl Rose (Guns N Roses)
8. Bruce Dickinson (Iron Maiden)
9. Mick Jagger (The Rolling Stones)
10. Bon Scott (AC/DC)
11. David Bowie
12. Jon Bon Jovi (Bon Jovi)
13. Steven Tyler (Aerosmith)
14. Jon Anderson (Yes)
15. Bruce Springsteen
16. Joe Cocker
17. Ozzy Osbourne
18. Bono (U2)
19. Peter Gabriel
20. James Hetfield (Metallica)
21. Janis Joplin
22. Chris Cornell (Audioslave / Soundgarden)
23. Roger Chapman (Family)
24. Phil Lynott (Thin Lizzy)
25. Glenn Hughes (Deep Purple)
26. Steve Perry (Journey)
27. Jim Morrison (The Doors)
28. Alex Harvey (The Sensational Alex Harvey Band)
29. Rob Halford (Judas Priest)
30. Ronnie James Dio (Dio)
31. Sammy Hagar (Van Halen)
32. Meat Loaf
33. Alice Cooper
34. Geddy Lee (Rush)
35. Brian Johnson (AC/DC)
36. David Gilmour (Pink Floyd)
37. Fish (Marillion)
38. Dave Lee Roth (Van Halen)
39. Biff Byford (Saxon)
40. Neil Young
Ţađ er hćgt ađ kvitta undir flest nöfnin ţó ađ mađur sé aldrei sammála röđinni. t.d. Dio í 30 sćti!
Einnig er áberandi ađ ţađ er bara einn kvenmađur á listanum. Janis Joplin.
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (12)
Gleđilega hátíđ
26.12.2008 | 16:42
Gleđilega hátíđ elsku bloggvinir Jólin eru yndislegur tími og ég nýt hátíđarnar í fađmi fjölskyldunnar.
Ég datt inná ţessa flottu tónleikaútgáfu af Running up that hill međ Kate Bush og David Gilmour.
Hafiđ ţađ gott
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
Stórmenni fallinn frá
5.12.2008 | 21:24
Ţađ féll stórmenni í Íslenskri tónlistarsögu frá í dag. Rúnar Júlísson mun ćtiđ hafa sinn sess í sögu og ţjóđarsál okkar. Rúnar var ekki bara frábćr tónlistarmađur, bassaleikari, söngvari, lagasmiđur, töffari og plötuútgefandi. Hann var frábćr persóna. Sjaldan hef ég hitt mann jafn heilan og sannann og samkvćman sjálfum sér og Rúnar Júl. Hann var alltaf áhugasamur um allt sem viđkom tónlist og fylgdist međ miklum áhuga á öllum hrćringum í tónlistinni. Ţađ eru líka ófáir listamenn sem Rúnar hefur hjálpađ af stađ í tónlistinni og útgáfa hans Geimsteinn var rekin af mikilli hugsjón og hlýju.
Ég er ţakklátur ađ hafa fengiđ ađ kynnast stórmenninu og góđmenninu Rúnari Júl og votta ađstandendum hans innilegar samúđarkveđjur.
Hvíl í friđi Herra Rokk.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 21:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Kínverskt Lýđrćđi
25.11.2008 | 17:25
Ţađ var skrýtin tilfinning ađ fá nýja Guns n' Roses diskinn "Chinese Democracy" í hendur í dag eftir öll ţessi ár. Ég var eiginlega löngu hćttur ađ trúa ađ hún kćmi nokkru sinni. Ég er reyndar einn af ţeim sem finnst ţetta vera sólóverkefni Axl Rose. Guns n Roses er hljómsveit sem var og hét :-)
Ég lét vera ađ hlusta á hana á You Tube ţví mér finnst alltaf best ađ hafa plötu í hendi og blasta henni nćstu kvöld heima. Svo bara spurning hvernig manni finnst hún. Kemur í ljós :-)
Annars er bloggleti búiđ ađ hrjá undirritađan. Ástandiđ hefur ađ sjálfsögđu áhrif hjá mér og mínum. Ţađ hefur mikiđ veriđ ađ gera í vinnunni sem er náttúrlega bara frábćrt. Búđin gengur vel og bjartsýni í okkar herbúđum. Innflutningur hefur gengiđ svona sćmilega en eins og flestir höldum viđ ađ okkur höndum enda gengiđ eins og ţađ er. En flestar lykilútgáfur koma inn og salan á Íslensku efni er mjög fín. Útlendigar eru líka mjög duglegir ađ kaupa plötur ţessa dagana enda gengiđ mjög hagstćtt fyrir ţá.
Ég fékk mér nýja safndiskinn međ Pétri Kristjáns um daginn og finnst ćđislegt ađ rifja upp feril hans. Ţetta er glćsileg útgáfa. 2 diskar og áđur óútgefiđ efni. Ţađ eru m.a. tónleikaútgáfa af Michael Schenker laginu "Attack of the mad axeman" međ Start sem mér hefur lengi viljađ eignast. Ţarf ađ gera sér bloggfćrlu um ţessa plötu ţegar ég hef tíma :-)
Já og jólaplata Óla Palla úr Rokklandi er fín líka. Loksins jólaplata sem mađur kemur til međ ađ nenna hlusta á :-)
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)
Vienna
13.11.2008 | 23:21
Ţađ rifjađist upp fyrir mig í búđinni í dag snilldarlagiđ Vienna međ Ultravox. Var međ viđhafnarútgáfu af samnemdri plötu um daginn en lét ekki verđa af ađ fá mér hana. Ţarf ađ bćta ţađ upp seinna.
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
DAD
11.11.2008 | 23:00
Ég hef alltaf haft gaman af Dönsku sveitinni Disneyland After Dark. Sá ţá á tímabili oft á Hróarskeldu og ţeir náđu alltaf ćđislegri stemmingu, enda á heimavelli. Ég gróf upp plötuna "No Fuel Left For The Pilgrims" í safninu mínu í kvöld og hún hljómar enn vel
Ţađ er víst ný plata ađ koma međ ţeim á nćstunni. Aldrei ađ vita nema mađur nái í hana.
Annars er efst á óskalistanum mínum núna nýja Trivium platan!
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
30 Bestu Lög Pink Floyd
12.10.2008 | 19:31
Blađiđ Uncut fékk nokkra tónlistarmenn og blađamenn til ađ velja 30 bestu lög Pink Floyd. Ég hef alltaf gaman af svona listum ţó mađur sé sjaldan sammála ţeim. Ţetta er allavega gott efni í playlista :-)
30. Echoes. Af plötunni Meddle (1971)
29. Money. Af plötunni Dark Side Of The Moon (1973)
28. Green Is The Colour. Af plötunni More (1969)
27. If. Af plötunni Atom Heart Mother (1970)
26. Time. Af plötunni Dark Side Of The Moon (1973)
25. Fat Old Sun.Af plötunni Atom Heart Mother (1970)
24. Chapter 24. Af plötunni Piper At The Gates Of Dawn (1967)
23. Brain Damage. Af plötunni Dark Side Of The Moon (1973)
22. High Hopes. Af plötunni The Division Bell (1994)
21. One Of These Days. Af plötunni Meddle (1971)
20. See Saw. Af plötunni A Sauceful Of Secrets (1968)
19. Have A Cigar. Af plötunni Wish You Were Here (1975)
18. Comfortably Numb. Af plötunni The Wall (1979)
17. Apples And Oranges. Smáskífa (1967)
16. Goodbye Blue Sky. Af plötunni The Wall (1979)
15. Breathe. Af plötunni Dark Side Of The Moon (1973)
14. Is There Anybody Out There? Af plötunni The Wall (1979)
13. Atom Heart Mother (Suite). Af plötunni Atom Heart Mother (1970)
12. Careful With That Axe Eugene. B Hliđ af Smáskífunni "Point Me At The Sky" (1968)
11. Lucifer Sam. Af plötunni Piper At The Gates Of Dawn (1967)
10. Fearless. Af plötunni Meddle (1971)
9. Jugband Blues. Af plötunni A Sauceful Of Secrets (1968)
8. Astronomy Domine. Af plötunni Piper At The Gates Of Dawn (1967)
7. Set The Controls For The Heart Of The Sun. Af plötunni A Sauceful Of Secrets (1968)
6. Wish You Were Here. Af plötunni Wish You Were Here (1975)
5. Another Brick In The Wall (Part 2). Af plötunni The Wall (1979)
4. Arnold Layne. Smáskífa (1967)
3. Interstellar Overdrive. Af plötunni Piper At The Gates Of Dawn (1967)
2. See Emily Play. Smáskífa (1967)
1. Shine On You Crazy Diamond. Af plötunni Wish You Were Here (1975)
Tónlist | Breytt s.d. kl. 23:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
Efnahagsrokk
2.10.2008 | 16:45
Er ekki komin tími á ađ hugsa um annađ en kreppu. Hér eru nokkur lög
Rokk og Roll
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)