Kínverskt Lýđrćđi

Ţađ var skrýtin tilfinning ađ fá nýja Guns n' Roses diskinn "Chinese Democracy" í hendur í dag eftir öll ţessi ár. Ég var eiginlega löngu hćttur ađ trúa ađ hún kćmi nokkru sinni. Ég er reyndar einn af ţeim sem finnst ţetta vera sólóverkefni Axl Rose. Guns n Roses er hljómsveit sem var og hét :-)

Ég lét vera ađ hlusta á hana á You Tube ţví mér finnst alltaf best ađ hafa plötu í hendi og blasta henni nćstu kvöld heima. Svo bara spurning hvernig manni finnst hún. Kemur í ljós :-)

Annars er bloggleti búiđ ađ hrjá undirritađan. Ástandiđ hefur ađ sjálfsögđu áhrif hjá mér og mínum. Ţađ hefur mikiđ veriđ ađ gera í vinnunni sem er náttúrlega bara frábćrt. Búđin gengur vel og bjartsýni í okkar herbúđum. Innflutningur hefur gengiđ svona sćmilega en eins og flestir höldum viđ ađ okkur höndum enda gengiđ eins og ţađ er. En flestar lykilútgáfur koma inn og salan á Íslensku efni er mjög fín. Útlendigar eru líka mjög duglegir ađ kaupa plötur ţessa dagana enda gengiđ mjög hagstćtt fyrir ţá.

Ég fékk mér nýja safndiskinn međ Pétri Kristjáns um daginn og finnst ćđislegt ađ rifja upp feril hans. Ţetta er glćsileg útgáfa. 2 diskar og áđur óútgefiđ efni. Ţađ eru m.a. tónleikaútgáfa af Michael Schenker laginu "Attack of the mad axeman" međ Start sem mér hefur lengi viljađ eignast. Ţarf ađ gera sér bloggfćrlu um ţessa plötu ţegar ég hef tíma :-)

Já og jólaplata Óla Palla úr Rokklandi er fín líka. Loksins jólaplata sem mađur kemur til međ ađ nenna hlusta á :-)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er búinn ađ bíđa lengi eftir ţessari safnplötu Péturs. Ţegar kallinn varđ fimmtugur var hann ađ láta sér detta í hug ađ gefa svona grip út í tilfefni af ţví. Af ţví varđ ekki og honum entist svo ekki aldur til ađ koma verkinu almennilega af stađ.

Frábćrt ađ sjá ţessa útgáfu núna. Minnisvarđi um ţennan frábćra karakter og besta frontmann Íslandssögunnar.

Ađalsteinn Jóhannes Halldórsson (IP-tala skráđ) 25.11.2008 kl. 18:13

2 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Sammála Alli

Kristján Kristjánsson, 25.11.2008 kl. 18:45

3 identicon

Er líka búinn ađ bíđa eftir ţessari Péturs plötu og mér sýnist hún vera vegleg.

Bubbi J. (IP-tala skráđ) 25.11.2008 kl. 20:53

4 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Heill og sćll Kiddi minn!

Vissulega gaman já ađ ţetta safn líti dagsins ljós, en auđvitađ hefđi já veriđ skemmtilegra ef hann hefđi sjálfur séđ um ţađ. ÉG á svo nokkrar minningar frá fjölmörgum fundum okkar, ţar sem m.a. ástríki Péturs á rokki og blús bar á góma. Finnst mikill heiđur ađ hafa átt ţess kost ađ kynnast honum nokkuđ vel og bý alltaf af ţeim kynnum.

Magnús Geir Guđmundsson, 30.11.2008 kl. 00:17

5 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Sammála Maggi minn. Ţađ gerir safniđ enn betra ţćr persónulegu minningar sem fylgja ţví ađ hafa ţekkt Pétur.

Kristján Kristjánsson, 30.11.2008 kl. 00:51

6 Smámynd: Jens Guđ

  Ţađ er ekki lengur hćgt ađ setja inn "komment" viđ fćrsluna á DAD.  Á sínum tíma stóđ til ađ ţessi hljómsveit héldi hljómleika á Íslandi.  Ég var búinn ađ gera plakat fyrir hljómleikana.  Ţá sló hljómsveitin í gegn í Bandaríkjunum og aflýsti hljómleikunum á Íslandi. 

  Á plakatinu sem ég gerđi setti ég upp nafn hljómsveitarinnar í kantrý-stíl.  Ţađ var svo mikiđ í gangi á ţessum tíma ađ ég man ţetta óljóst og mér ţótti hljómsveitin ekkert vođa spennandi.  Ég held ađ mig sé ekki ađ misminna ađ hljómsveitin bađ um ađ fá ađ nota kántrý-uppsetningu mína á nafninu.  Og notađi hana á plötuumslag.  Á ţeirri plötu er í ţakkarlista nafniđ Jens.  Ég tók ţađ til mín ţó annar Jens vćri nefndur á kreditlista sem upptökumađur eđa eitthvađ.  Ţađ skiptir reyndar ekki öllu máli.  Ég breytti letrinu yfir í Kántrýbć og sendi Hallbirni Hjartar.  Hann notađi ţađ alla tíđ síđan fyrir Kántrýbć og í bók um kappann er sagt frá ţessari sendingu frá mér.  Ég hef hinsvegar ekkert fylgst međ DAD.

Jens Guđ, 30.11.2008 kl. 02:49

7 Smámynd: Jóhann G. Frímann

Ekki dugar ţessi leti. Megum viđ fá meira ađ heyra?

Jóhann G. Frímann, 30.11.2008 kl. 05:33

8 identicon

f

Magnús (IP-tala skráđ) 4.12.2008 kl. 18:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband