Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2008

Í Sambandi

Ţađ hefur ekki veriđ bloggađ mikiđ af minni hálfu undanfariđ. Makkinn minn hrundi og ţađ er ljóst ađ mađur er hálf handalaus án tölvu! Ţađ kom ekkert annađ til greina en ađ kaupa nýjann Makka og nú er ég kominn međ nýja Mac Pro vél og er mjög hamingjusamur. Hvernig fór mađur ađ í gamla daga ţegar engar tölvur voru?

Annars er bara allt á fullu eftir fríiđ. Opnađi formlega nýja Smekkleysu plötubúđ síđasta föstudag og er mjög glađur. Hún byrjar frábćrlega vel og ađ sjálfsögđu eru túristar áberandi og ekki skemmir ţetta frábćra veđur :-)

Rokk og sól :-)


Iron Maiden tónleikar

maiden_595623.jpg

 

Er komin heim eftir 10 daga frábćra ferđ til London. Ferđin endađi ekki amalega. Tónleikar Iron Maiden í Twickenham voru hreint frábćrir.

 

 

 

img_0093_595693.jpgHitti tvo bloggvini. Ţráinn og Ađalstein sem reyndust mjög skemmtilegir ferđafélagar og viđ höfđum nóg um ađ spjalla. 

Fyrst á sviđ steig Lauren Harris sem er dóttir bassaleikara Iron Maiden og ég fór bara ađ kaupa boli međan hún spilađi. Ći greyiđ hún er ekki góđ!

 

Nćst á sviđ voru Without Temtation sem voru mjög góđ. Vćri til í ađ sjá ţau á eigin tónleikum. Vel spilandi og skemmtileg sveit.

 

Avanged Sevenfold stigu nćst á sviđ og ég hef lítiđ um ţá sveit ađ segja. Hundleiđinlegt háskólarokk sem engan vegin höfđađi til mín.

 

Ţá stigu loks Iron Maiden á sviđ og ţvílíkir tónleikar. Lagalistinn var rosalegur.

Aces High

2 Minutes To Midnight

The Trooper

Revelation

Wasted Years

Can I Play With Madness

Number Of The Beast

Heaven Can Wait

Rime Of The Ancient Mariner

Powerslave

Run To The Hills

Fear Of The Dark

Iron Maiden

Moonchild

Clairvoyant

Hallowed Be Thy Name

 

Ţetta var draumalagalisti og af öllu ţessu góđgćti stóđu Rime of the Ancient, Powerslave, Moonchild og Fear of the Dark efst í kollinum eftir tónleikana. "Showiđ" var rosalegt og áhorfendur ţvílíkt međ alla texta á hreinu og stundum heyrđi mađur varla í hljómsveitinni fyrir áhorfendum! Ćđislegt.

 

Sunnudeginum var svo vel variđ međ bloggvinunum og viđ ţrćddum nokkrar plötubúđir og flugum svo heim um kvöldiđ. 

 

Rokk og roll Devil

 

 

 

 


Eydieyjan

Eg se ad Bubbi J er buinn ad birta Eydieyjulistann minn a blogginu sinu. http://bubbinn.bloggar.is/blogg/

Bubbi er med frabaera bloggsidu sem er alltaf gaman ad heimsaekja.

 

Annars er sidasti dagurinn i London i dag. Iron Maiden voru frabaerir. Skrifa nanar um thad thegar eg kem heim. Held eg hangi i plotubudum i dag fram ad flugi.

 

Rokk og roll Smile

 


Rokk og Roll i London

Timinn lidur allt of hratt eins og vanalega her i London. Eg tok sma leikhustorn og svo var rokk klubba kvold i gaerkveldi. Hitti umbodsmann og utgefanda sem er busettur her og vid tokum kvold. Hittum fyrst ritsjora og adstodarritstora rokktimaritsins Kerrang og fengum okkur nokkra bjora og spjolludum um tonlistarbransann. Fekk ad heyra nokkrar mjog skemmtilegar sogur ur bransanum. Forum svo a Japanskan veitingastad sem var flottur. Svo tok vid rokk klubbarolt fram eftir kvoldi.

Thetta vara bara skemmtilegt.

 

I dag verd eg adallega i Hyde Park thar sem festival med Morrissey, Beck, The National, Sioxie og New York Dolls og The Rascals eru mest spennandi. A morgun er thad svo Iron Maiden!

 

Kvedja fra London Wizard


Brian Wilson I Royal Albert Hall....

...var godur. Hann spiladi med 10 manna hljomsveit yfir 2 tima og spiladi alla smelli Beach Boys asamt einu nyju lagi. Fun Fun Fun, God Only Knows, Sloop John B, Surfin USA, California Girls, Good Vibrations, Then I Kissed Her, Help Me Rhonda o.fl o.fl o.fl.

Thad er gaman i London eins og alltaf og fullt framundan naestu daga.

 

Rokk og roll Wizard


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband