Fćrsluflokkur: Menning og listir
Götulistamenn
26.3.2007 | 18:54
Ţađ er ađ koma vor og ţađ var ánćgjulegt í dag ađ sjá götulistamenn fyrir utan Bónus á laugavegi. Mér finnst svo gaman ađ sjá fólk spila á götuhornum og á förnum vegi. Ţađ hefur einhvernveginn aldrei myndast stemming hérna heima á borđ viđ erlendis ţar sem ţetta ţykir sjálfsagt mál og hluti af borgarmenningu. Ég held ađ viđ Íslendingar lítum dálítiđ á götuspilara sem betlara sem er út í hött. Ţetta er fólk sem er skemmta okkur og mér finnst sjálfsagt ađ ţeir fái borgađ fyrir ţađ.
Ég bjó í New York í nokkra mánuđi fyrir mörgum árum síđan og kynnist vel götulistamönnum ţar. Minn uppáhaldspöbb var í háskólahverfi nálćgt Columbiaháskólanum og ţađ var athvarf fyrir listamenn sem voru margir hverjir voru ađ lćra í háskólanum. Ţar kynnist ég mörgum hćfileikaríkum tónlistarmönnum sem lifđu á spilamennsku í neđanjarđarlestum, götum og pöbbum. Ţađ var yfirleitt fastur rúntur hjá flestum, fyrrihlutinn fór yfirleitt í ađ spila í neđanjarđarlestum og á fjölförnum götum, á kvöldin var oftast spilađ á pöbbum og í litlum klúbbum. Ţađ var yfirleitt borgađ eitthvađ smárćđi á pöbbunum en eftir settin var hattur látinn ganga og höfđu flestir mest uppúr ţví. Flestir sem ég kynnist höfđu fínt uppúr ţessu. Enda margir alveg frábćrir listamenn.
Hér heima man ég bara eftir JóJó sem gerir ţetta ađ stađaldri og líta flestir á hann sem dálítiđ skrítinn kall. Listamenn á borđ viđ KK hafa góđa reynslu á ađ spila erlendis sem farandstrúbatorar hefđu sennilega aldrei dottiđ í hug ađ gera ţađ hér heima ţví eins og ég kom ađ áđan held ég ađ viđ lítum alltof mikiđ á svona spilamennsku sem betl og erum líka mjög nísk á ađ borga listamönnum fyrir vinnu sína.
Gott mál
22.3.2007 | 17:45
Reykjavíkurborg styrkir Hinsegin daga um 4 milljónir á ári | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 17:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)