Færsluflokkur: Enski boltinn
Fiðrildaganga í kvöld
5.3.2008 | 11:41
Í kvöld ætla ég að taka þátt í Fiðrildagöngu UNIFEM og fylgjast með dagskrá á Austurvelli. Þessi samtök eru með átak í gangi þessa vikuna gegn ofbeldi gagnvart konum. Gengið verður frá húsakynnum UNIFEM á mótum Frakkastígs og Laugavegs, niður á Austurvöll kl 20.
Hér má sjá nánar um verkefni samtakanna.
Dagskrá á Austurvelli
Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir Framkvæmdastýra UNIFEM á Íslandi ávarpar göngufólk
Ellen Kristjáns og co taka lagið
Thelma Ásdísardóttir les ljóð
Kynnar verða BAS stelpurnar
Dagskrá lýkur um kl 21:15
Kyndlaberar
1. Thelma Ásdísardóttir. Starfskona Stígamóta2. Amal Tamimi. Fræðslufulltrúi Alþjóðahúss
3. Tatjana Latinovic. Formaður Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi
4. Gísli Hrafn Atlason. Ráðskona Karlahóps Femínistafélags Íslands
5. Þórunn Sveinbjarnardóttir. Umhverfisráðherra
6. Sigþrúður Guðmundsdóttir. Framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins
7. Dagur B. Eggertsson. Læknir og borgarfulltrúi
8. Hrefna Hugósdóttir. Formaður ungliðadeildar Hjúkrunarfræðinga
9. Þórunn Lárusdóttir. Leikkona
10. Kristín Ólafsdóttir. Framleiðandi og verndari UNIFEM á Íslandi
11. Svafa Grönfeld. Rektor HR
12. Lay low. Söngkona
Samtökin eru með símasöfnun í gangi og hér eru upplýsingar um hana.
Vonandi mæta sem flestir
Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 11:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)