Útgáfutónleikar Ólafar Arnalds

Fyrir ţá sem hafa áhuga á hugljúfri tónlist og notalegri kvöldstund mćli ég međ útgáfutónleikum Ólafar Arnalds sem verđa haldnir á Nasa nćstkomandi miđvikudagskvöld. Ólöf hefur veriđ áberandi undanfariđ. Hún semur tónlistina ásamt Röggu Gísla viđ Píkusögur sem er nú veriđ ađ flytja og gaf nýveriđ út sólóplötu sem er ađ fá fína dóma viđast hvar. Ţetta verđa semsagt útgáfutónleikar fyrir ţá plötu.Ţetta verđa sitjandi tónleikar sem mér finnst hiđ besta mál. Mćtti gera meira af ţví á Nasa.

Verst ađ ég kemst ekki sjálfur ţar sem ég er ađ dćma í Músíktilraunum sama kvöld en mér finnst rétt ađ vekja athygli ykkar kćru bloggarar á spennandi atburđum :-)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jens Guđ

Allt sem ég hef heyrt međ Ólöfu Arnalds hljómar ljúft og ţćgilegt.  Einkum hef ég gaman af lagi eftir Megas.  Hvernig ćtli Ólöf sé skyld Eyţóri Arnalds og Ragnari Arnalds?

Jens Guđ, 15.3.2007 kl. 22:55

2 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Góđ spurning. Kannski geta ţeir svarađ ţví ţar sem ţeir eru báđir stórbloggarar hér :-)

Kristján Kristjánsson, 15.3.2007 kl. 22:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband