The Great Northern Whalekill

Ţađ er komiđ nafn á nýja Mínus plötu sem kemur út 16 apríl nćstkomandi. "The Great Nothern Whalekill" heitir platan. Nýtt lag "The Futurist" verđur fáanlegt sem frítt niđurhal fyrir gesti mbl.is 19 mars og fer í spilun á útvarpsstöđvum ţann 20 mars. Ţađ eru komin 3 ár síđan síđasta plata Mínus kom út ţannig ađ eflaust eru einhverjir spenntir. Og eflaust er mörgum líka alveg sama ;-)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ehm ... Má mér vera nokkuđ meira en alveg sama??    Hef aldrei skiliđ hvađ er veriđ ađ hampa ţessu bandi ...  En sem betur fer höfum viđ ekki öll sama smekkinn á tónlist   Skammast mín ekkert fyrir ađ viđurkenna ađ spilarinn hjá mér er ţessa dagana er nánast á repeat međ Black Label Society - Mafia, The Darkness - One Way Ticket To Hell ... And Back og svo John 5 (Marilyn Manson og Rob Zombie m.a.) - Vertigo.  Eđalstöff

Guđrún F. 

Guđrún Finnsd. (IP-tala skráđ) 17.3.2007 kl. 00:08

2 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Sem betur fer erum viđ ekki öll međ sama smekk Guđrún :-) Ţá vćri lítiđ gaman ađ spá í tónlist. Ég er sammála međ BLS diskinn, hann er fínn. En ég verđ greinilega ađ tékka á John 5, vissi ekki af honum, hann hljómar spennandi.

Kristján Kristjánsson, 17.3.2007 kl. 10:28

3 Smámynd: Jens Guđ

Jú, ţađ vćri miklu betra ef allir hefđu sama músíksmekk og ég.  Ég hlakka mikiđ til ađ heyra nýja Mínusar-diskinn.  Mér er ennţá minnisstćtt ţegar ég heyrđi fyrst í Mínusi á hljómleikum.  Ţađ var dúndur ánćgjuhögg.  Krafturinn, orkan og flottheitin voru ţvílík ađ kolféll fyrir hljómsveitinni.  Ţá var ég ađ smala saman nokkrum uppáhaldslögum frá Fćreyjum, Grćnlandi,  Samalandi og Íslandi fyrir plötuna "Rock from the Cold Seas".  Ég bókstaflega varđ ađ fá lag međ Mínusi á ţá plötu.  Ţađ var auđsótt mál enda ţeir Mínusliđar sem ég hef kynnst afskaplega elskulegir drengir. 

Síđan hef ég veriđ í trúbođi fyrir ţessa frábćru hljómsveit.  Reynt ađ koma lögum međ ţeim í útvarpsspilun sem víđast međ ágćtum árangri,  hvort sem er í Sviss,  Kanada,  Fćreyjum,  Skotlandi, Svíţjóđ, Grćnlandi o.s.frv.

Ekki spillti ánćgju ađ fá ţakkir á fyrstu plötu hljómsveitarinnar.  Ţađ sem ég hef heyrt á hljómleikum Mínusar af lögum sem vćntanlega eru á nýju plötunni standa undir eftirvćntingu,  eins og allt sem Mínus hefur gert.   

Jens Guđ, 18.3.2007 kl. 01:03

4 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Ég er nokkuđ viss um ađ ţú verđir ekki fyrir vonbrigđum međ nýja diskinn Jens. Hann er ţrćlgóđur, ţeirra besta plata hingađ til finnst mér. Hún ţarf margar hlustanir eins og góđar plötur ţurfa oft og vex viđ hverja hlustun. Ţeir eru ađ feta sig á nýjar brautir sem mér finnst ganga vel upp hjá ţeim.

Kristján Kristjánsson, 18.3.2007 kl. 01:27

5 Smámynd: Grumpa

Ţađ sem ég hef heyrt af nýja Mínus stöffinu er eđall. Finnst frábćrt hvađ ţessi hljómsveit er alltaf leitandi og fersk og gjörsamlega neitar ađ endurtaka sig. Áhugafólk um framúrskarandi trommuleik ćtti líka ađ leggja vel viđ hlustir ţegar Mínus eru annars vegar

Grumpa, 18.3.2007 kl. 15:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.