Snilldar myndband

Ég verđ ađ benda á ţetta myndband sem Tómas Ţóroddson tommi.blog.is linkađi á síđuna sína. Takk Tómas ţetta er snilldin ein! Njótiđ http://www.youtube.com/watch?v=YPnGPIMUnus&eurl


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Jamm...nettur hrollur en einlćgnin ein.  Króminn kannski tímanna tákn. Undur kvikmyndatćkninnar blue screen var greinilega ekki full mótađ ţarna.  Kóreografían ţýsk og skipulögđ. Ţetta var svakalegur tími ţessi júrópopptími. Hann er ţó merkilegt nokk enn í hávegum hafđur á sumum norđurlandanna, í Ţýskalandi og Belgíu.

Jón Steinar Ragnarsson, 18.3.2007 kl. 16:07

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Hér er annađ Indverskt nútímapopp. Byrjar vel...en svo...  Einnig er hér snillingurinn David Hasselhoff. Honum slćr enginn viđ.

Jón Steinar Ragnarsson, 18.3.2007 kl. 16:18

3 Smámynd: Kristján Kristjánsson

LOL Indverjarnir voru ĆĐI. Michael Jackson HVAĐ! :-) :-) :-)

Kristján Kristjánsson, 18.3.2007 kl. 16:30

4 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Og Hasselhoff er náttúrlega KÓNGURINN :-) Ţađ getur enginn slegiđ honum út.

Kristján Kristjánsson, 18.3.2007 kl. 16:33

5 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Svo er Jacko víđa, nú eđa Clintarinn, Bítlarnir?

Jón Steinar Ragnarsson, 18.3.2007 kl. 16:48

6 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ć, klikkađi á tenglinum á Clint. Ţetta má annars allt finna undir "Indian music Video" á YouTube. Ţetta er óendanlega fyndiđ finnst mér og ekki langt frá ţví sem okkur fanst gekt flott á níunda áratugnum.

Jón Steinar Ragnarsson, 18.3.2007 kl. 17:09

7 identicon

       

Alveg bjargađi deginum - ja ef ekki bara vikunni - hjá mér!!  Takk! Takk!

       

Guđrún F. (IP-tala skráđ) 18.3.2007 kl. 17:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.