Styrktartónleikar Forma

Ég vil vekja athygli bloggara á athyglisverðum tónleikum sem verða haldnir á Nasa þann 1 apríl næstkomandi.

 

Það eru styrktartónleikar Forma þar sem koma fram m.a. Björk, KK, Mugison, Lay Low, Pétur Ben, Magga Stína o.fl.

 

Forma eru samtök átröskunarsjúklinga sem er sjúkdómur sem er að vera algengari því miður og þarf að vekja fólk til umhugsunar. 

 

Nánari upplýsingar á heimasíðu Forma

 

http://www.forma.go.is/

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.