Músíktilraunir 3 undankvöld

Í kvöld er ţriđja undankvöldiđ í Músíktilraunum. Í gćrkveldi komust hljómsveitirnar Spooky Jetson og The Portals áfram. Ţetta er geysilega jöfn og spennandi keppni í ár og mjög skemmtileg eins og alltaf. Fjöriđ heldur áfram í kvöld í Loftkastalnum :-)

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Skátvibbarnir mínir tóku ţátt í Músiktilraunum fyrir nokkrum árum.  Ágćtur vettvangur fyrir unga tónlistarmenn en ţađ stendur alltaf svolítiđ í mér ţetta međ ađ keppa í músik.

Jenný Anna Baldursdóttir, 21.3.2007 kl. 16:21

2 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Mér finnst ţetta mjög fínn vettvangur fyrir unga tónlistarmenn og konur Margir af okkar bestu tónlistarfólki tóku fyrstu skref sín á Músíktilraunum og mörg ţeirra unnu ekki endilega keppnina. Ţetta er góđ leiđ fyrir ungt fólk ađ koma sér og sinni tónlist á framfćri og ég hrósa mjög Tónabć og Hinu Húsinu fyrir ţetta framtak  

Kristján Kristjánsson, 21.3.2007 kl. 17:59

3 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Ţađ komust 2 hljómsveitir áfram í kvöld. Sođin Skinka og >3 Svanhvít. Ţetta var gott kvöld aftur.

Kristján Kristjánsson, 21.3.2007 kl. 23:15

4 identicon

Rugl ađ hleypa ekki primera áfram ;D

logi (IP-tala skráđ) 22.3.2007 kl. 15:17

5 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Ţví miđur komast of fáar hljómsveitir áfram og keppnin er jöfn og spennandi. Ţađ eru alltaf skiftar skođanir í svona keppnum sem betur fer. Ég mun af augljósum ástćđum ekki tjá mig um einstakar sveitir fyrr en eftir keppnina. 

Kristján Kristjánsson, 22.3.2007 kl. 16:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband