Undankvöld Músíktilrauna lokiđ

Jćja ţá er löng og ströng en ćđislega skemmtileg vika búin á Músíktilraunum. 48 hljómsveitir komu fram og ţar af fóru 11 hljómsveitir í úrslit. Í kvöld fóru áfram hljómsveitirnar Gordon Riots og Skyreports. Keppnin í ár er jöfn og spennandi og ţađ er ljóst ađ úrslitakvöldiđ verđur ţrćlgott. Úrslitin verđa í Listasafni Reykjavíkur lagardaginn 31 mars.

Mađur hefur ekki átt mikiđ líf skiljanlega ţessa vikuna og hlakka til ađ fara sinna vinum og hinum áhugamálunum nćstu daga :-)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Thelma Ásdísardóttir

Ţú hvorki sést né heyrist í músíktilraunavikunni... mađur verđur ađ kíkja á bloggiđ til ađ frétta af ţér :)

Thelma Ásdísardóttir, 24.3.2007 kl. 10:51

2 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Já ţađ er súrealískt ađ frétta svo á blogginu ađ ţú sért komin međ flensuna! Hlakka til nćsta kvölds :-) Vonandi ertu ađ hressast :-)

Kristján Kristjánsson, 24.3.2007 kl. 11:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.