Undankvöld Músíktilrauna lokið

Jæja þá er löng og ströng en æðislega skemmtileg vika búin á Músíktilraunum. 48 hljómsveitir komu fram og þar af fóru 11 hljómsveitir í úrslit. Í kvöld fóru áfram hljómsveitirnar Gordon Riots og Skyreports. Keppnin í ár er jöfn og spennandi og það er ljóst að úrslitakvöldið verður þrælgott. Úrslitin verða í Listasafni Reykjavíkur lagardaginn 31 mars.

Maður hefur ekki átt mikið líf skiljanlega þessa vikuna og hlakka til að fara sinna vinum og hinum áhugamálunum næstu daga :-)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Thelma Ásdísardóttir

Þú hvorki sést né heyrist í músíktilraunavikunni... maður verður að kíkja á bloggið til að frétta af þér :)

Thelma Ásdísardóttir, 24.3.2007 kl. 10:51

2 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Já það er súrealískt að frétta svo á blogginu að þú sért komin með flensuna! Hlakka til næsta kvölds :-) Vonandi ertu að hressast :-)

Kristján Kristjánsson, 24.3.2007 kl. 11:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.