Spennandi úrslit

Ţađ verđa spennandi úrslit á Músíktilraunum á laugardaginn. Tilraunirnar hefjast kl 17 sem er fyrr en vanalega og eru haldin í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu viđ Tryggvagötu.

 

Hljómsveitir sem fram koma eru SkyReports, Shogun, Spooky Jetson, Magnyl, <3 Svanhvít!, Loobyloo, Gordon Riots, The Custom, The Portals, Hip Razical og Sođin Skinka. 

 

Hlakka til Wizard

 


mbl.is Úrslit Músíktilrauna 2007 á laugardag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ég treysti ţví ađ ţú bloggir um lokakvöldiđ.  Ţoli ekki nafniđ "Sođin skinka" minnir mig á plebbanafniđ "sođin fiđla".  Hvađ varđ um frjóan hugsunarhátt?

Jenný Anna Baldursdóttir, 29.3.2007 kl. 12:53

2 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Já ég blogga um úrslitin

Kristján Kristjánsson, 29.3.2007 kl. 13:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband