Styrktartónleikar í Fríkirkjunni í kvöld

Í kvöld eru styrktar og minningartónleikar í Fríkirkjunni.

Þar koma fram Múm, Pétur Ben og Ólöf Arnalds.

Allur ágóði fer til krabbameinsfélagsins Ljósið.

Tónleikarnir eru haldnir í minningu Margrétar Jónsdóttir.

Miðinn kostar 1200 kr og fást í 12 tónum og einhverjum útibúum Glitnis.

Gott tækifæri til að eiga ljúfa kvöldstund og styrkja gott málefni.

Nánari upplýsingar

http://www.myspace.com/ljoslifandi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband