Niðurrif ekki uppbygging

Ég hafði kosið R-listann alla tíð en kaus ekki Samfylkinguna í síðustu borgarjórnarkosningum vegna niðurrifsstefnu þeirra í gamla miðbænum. Þess vegna kemur það mér ekki á óvart að þeir standa með nýjum meirihluta að áframhaldandi niðurrifsstefnu. Þetta verður óbætanlegt tjón á götumynd gamla miðbæjarins og líklegast mesta skemmdarverk sem hefur verið framinn í sögu miðbæjarins. Svo eru þeir að reyna sannfæra mann að þeir séu "umhverfisvænn" flokkur. Það er hægt að bæta miðbæjinn án þess að rífa þessi fallegu hús. Það vantar einfaldlega hugmyndaflug og virðingu fyrir sögu borgarinnar hjá þessu fólki.


mbl.is Leggjast gegn niðurrifi húsa við Laugaveg og Vatnsstíg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband