Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
Des. 2024
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Tenglar
Áhugavert
Tónlist og Kvikmyndir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Goran Bregovic
31.3.2007 | 12:39
Rosalega erum viđ Íslendingar heppin ađ eiga svona ćđislegt menningarlíf :-) Ég held viđ gerum okkur oft ekki grein fyrir ţví hvađ ţađ er fjölbreitt miđađ viđ ađ viđ erum 300 ţús manna ţjóđ :-)
Ein af ţeim fjölmörgu viđburđum í vor sem mig hlakkar ekkert smá til ađ sjá eru tónleikar međ Goran Bregovic í laugardalshöll ţann 19 mai nćstkomandi. Ég er einmitt ađ hlusta á plötuna "Arizona dream" međan ég skrifa ţetta og ég man vel eftir tónleikum međ Emir Kusturica í höllinni fyrir nokkrum árum međ "The No Smoking band" sem voru ćđislegir. Ég dillađi mér í viku á eftir. Bregovic gerđi tónlistina viđ myndina hans "Underground".
Á vef listahátíđar má sjá brot af tónleikum međ Bregovic www.listahatid.is
Hann er međ stórhljómsveit ađ ţessu sinni og ćtlar ađ flytja lög úr brúđkaupum og jarđarförum. Ţađ kom út plata međ ţví nafni áriđ 2002 sem var frábćr og reikna ég međ ađ hann flytji efni af ţeirri plötu. Hér má sjá lista yfir plötur sem hann hefur gefiđ út.
http://www.google.com/musica?aid=DQi4_26kciO&sa=X&oi=music&ct=result
Tónleikanir verđa hápunktur Vorblóts hátíđar sem er á vegum Listahátíđar :-)
Hér má lesar nánar um hljómsveitina á heimasíđu Bregovic
http://www.goranbregovic.co.yu/biography-england.htm
Flokkur: Menning og listir | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Tónlist
Klassíkar plötur
Er ađ hlusta á
-
Alice Cooper - Welcome To My Nightmare -
The Who - Tommy De Luxe Edition -
James Carr - Complete Goldwax Singles
Nýjar plötur
Er ađ hlusta á
-
Bruce Springsteen - Working On A Dream -
Ýmsir - Theme Time Radio Hour With Your Host Bob Dylan -
Anthony & The Johnson - Crying Light -
Sin Fang Bous - Clanger -
Brett Anderson - Wilderness -
Trivium - Shogun -
Yngwie J. Malmsteen - Perpetual Flame
Bćkur
Á náttborđinu
-
Slash: Slash
Nota bene
DVD Hillan
Er ađ horfa á
Orđiđ
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- aloevera
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Atli Freyr Arnarson
- Áddni
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
- Á senunni,félag
- Áslaug Sigurjónsdóttir
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Bergur Thorberg
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Björg Ásdísardóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Dofri Hermannsson
- Eyþór Árnason
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gils N. Eggerz
- Grétar Einarsson og Óskar Ásgeir Ástþórsson
- Grumpa
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Bergmann
- Guðni Már Henningsson
- Gulli litli
- Halldór Ingi Andrésson
- Haukur Viðar
- Heiða
- Heiða B. Heiðars
- Heiða Þórðar
- Hljómsveitin Swiss
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Baldursson
- Hr. Örlygur
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingi Björn Sigurðsson
- Ingvar Valgeirsson
- Íris Ásdísardóttir
- Jakob Smári Magnússon
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Jóhann G. Frímann
- Jón Steinar Ragnarsson
- jósep sigurðsson
- Karl Tómasson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Ketilás
- Kolgrima
- Krummi
- Lauja
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Ásdísardóttir
- Magnús Geir Guðmundsson
- Morðingjaútvarpið
- Morgunblaðið
- My Music
- Myndlistarfélagið
- OM
- Óskar Þorkelsson
- Pálmi Gunnarsson
- Ruth Ásdísardóttir
- SeeingRed
- Sigga
- Siggi Lee Lewis
- SIGN
- Steingrímur Helgason
- Stenn Backman
- Sverrir Stormsker
- Thelma Ásdísardóttir
- Torfusamtökin
- Tómas Þóroddsson
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Vér Morðingjar
- Vinir Tíbets
- Þjóðleikhúsið
- Þorsteinn Briem
- Þráinn Árni Baldvinsson
- Öll lífsins gæði?
Myndaalbúm
Af mbl.is
Fólk
- Óvćntar vísbendingar kynda undir sambandsorđróma
- Viđ vorum grimmdin
- Geggjađar og gallađar í senn
- Amma tramma skítaramma
- Aldrei hefđi ég ímyndađ mér ađ ţetta myndi enda svona
- Meira kynlíf hjá mér
- Aron Can ófeiminn og fór úr ađ ofan
- 2025 verđur mitt ár!
- Eins og tyggjóklessa á sálinni
- Fyrrverandi eiginkonan enn sár
Viđskipti
- Evrukrísan en međ öfugum formerkjum
- Vill aukna umrćđu um fjárfestingar
- Svipmynd: Vill lćkka opinber útgjöld
- Stefnur Trumps togist á sitt í hvora áttina
- Fréttaskýring: Frelsishetjan sem beđiđ var eftir
- Helmingur sprota frá landsbyggđinni
- Breytingar hafa verulegan kostnađ í för međ sér
- Samruni Marel og JBT samţykktur af hluthöfum
- Vonar ađ vextir lćkki hrađar á Evrusvćđinu en í BNA
- Verđbólgan hjađni hratt á nćstunni
Athugasemdir
Algerlega frábćr tónlistin í Arizona Dream (sem er reyndar ein af mínum uppáhaldsmyndum). Ég ćtla ađ reyna komast á tónleikana hans líka núna á listahátíđinni.
Thelma Ásdísardóttir, 31.3.2007 kl. 13:21
Ég mćli međ "Skrudduhópferđ" á ţessa tónleika :-)
Kristján Kristjánsson, 31.3.2007 kl. 13:31
Vođalega er ég lítiđ inni í hámenningardćgurtónlistinni! Hef aldrei heyrt í ţessum Goran Bregovic og vissi ekki einu sinni ađ Josh Grobham eđa hvađ hann heitir, vćri til fyrr en hann dúkkar hér upp og fyllir Laugardalshöllina á mettíma. Skilst ţó ađ sá síđarnefndi sé einhver nútíma útgáfa af Julio Iglesias og hef ţví látiđ mér nćgja ađ vita bara ađ hann sé til en ćtla ađ tékka á ţessum Goran dude bara núna. Ég elska internetiđ!
Grumpa, 31.3.2007 kl. 17:52
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.