Goran Bregovic

Rosalega erum viđ Íslendingar heppin ađ eiga svona ćđislegt menningarlíf :-) Ég held viđ gerum okkur oft ekki grein fyrir ţví hvađ ţađ er fjölbreitt miđađ viđ ađ viđ erum 300 ţús manna ţjóđ :-)

Ein af ţeim fjölmörgu viđburđum í vor sem mig hlakkar ekkert smá til ađ sjá eru tónleikar međ Goran Bregovic í laugardalshöll ţann 19 mai nćstkomandi. Ég er einmitt ađ hlusta á plötuna "Arizona dream" međan ég skrifa ţetta og ég man vel eftir tónleikum međ Emir Kusturica í höllinni fyrir nokkrum árum međ "The No Smoking band" sem voru ćđislegir. Ég dillađi mér í viku á eftir. Bregovic gerđi tónlistina viđ myndina hans "Underground".

Á vef listahátíđar má sjá brot af tónleikum međ Bregovic www.listahatid.is

Hann er međ stórhljómsveit ađ ţessu sinni og ćtlar ađ flytja lög úr brúđkaupum og jarđarförum. Ţađ kom út plata međ ţví nafni áriđ 2002 sem var frábćr og reikna ég međ ađ hann flytji efni af ţeirri plötu. Hér má sjá lista yfir plötur sem hann hefur gefiđ út.

http://www.google.com/musica?aid=DQi4_26kciO&sa=X&oi=music&ct=result

Tónleikanir verđa hápunktur Vorblóts hátíđar sem er á vegum Listahátíđar :-)

Hér má lesar nánar um hljómsveitina á heimasíđu Bregovic

http://www.goranbregovic.co.yu/biography-england.htm


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Thelma Ásdísardóttir

Algerlega frábćr tónlistin í Arizona Dream (sem er reyndar ein af mínum uppáhaldsmyndum). Ég ćtla ađ reyna komast á tónleikana hans líka núna á listahátíđinni.

Thelma Ásdísardóttir, 31.3.2007 kl. 13:21

2 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Ég mćli međ "Skrudduhópferđ" á ţessa tónleika :-)

Kristján Kristjánsson, 31.3.2007 kl. 13:31

3 Smámynd: Grumpa

Vođalega er ég lítiđ inni í hámenningardćgurtónlistinni! Hef aldrei heyrt í ţessum Goran Bregovic og vissi ekki einu sinni ađ Josh Grobham eđa hvađ hann heitir, vćri til fyrr en hann dúkkar hér upp og fyllir Laugardalshöllina á mettíma. Skilst ţó ađ sá síđarnefndi sé einhver nútíma útgáfa af Julio Iglesias og hef ţví látiđ mér nćgja ađ vita bara ađ hann sé til en ćtla ađ tékka á ţessum Goran dude bara núna. Ég elska internetiđ!

Grumpa, 31.3.2007 kl. 17:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband