Ingibjörg Sólrún bankar uppá

Móðir mín er alveg í skýjunum. Ingibjörg Sólrún bankaði uppá heima hjá henni áðan og gaf henni rauða rós og uppskrift af lambalæri ásamt kosningarbæklingi að sjálfsögðu. Veit ekki hvort hún ætli að kjósa Samfylkinguna útá þetta en það gæti haft áhrif. Mér finnst þetta snilldar uppákoma hjá ISG og hún á örugglega eftir að safna atkvæðum útá þetta :-)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ég hefði þegið lambalærið en notað mína eigin uppskrift

Jenný Anna Baldursdóttir, 23.4.2007 kl. 19:44

2 identicon

Já, af hverju kemur ekki Guðni og gefur mér ráð um kartöflurækt og svona eins og eina mjaðjurt til að rækta í garðinu. Sú jurt er víst góð við öllum kvillum.

linda (IP-tala skráð) 23.4.2007 kl. 22:56

3 Smámynd: Grumpa

já og hvar er Árni Johnsen til að gefa ráð um meðferð opinbers fjár?

Grumpa, 23.4.2007 kl. 23:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband