Færsluflokkar
Eldri færslur
Des. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Tenglar
Áhugavert
Tónlist og Kvikmyndir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Motorhead
24.4.2007 | 22:07
Við félagarnir horfum á tónleika með Motorhead síðasta laugardagskvöld og aftur mundi maður hvað þetta er frábær sveit :-) Kynningin hjá Lemmy segir allt "Hello we're Motorhead and we're rock n'roll". Ekki spillti fyrir að ég fékk uppáhaldslagið mitt "Killed by death" sem þeir fluttu á sinn óaðfinnanlega hátt :-)
Textinn í "Killed by death" er náttúrlega ekkert nema snilldin ein-
If you squeeze my lizard
I´ll put my snake on you
I´m a romantic adventure
And I´m a reptile too
CHORUS:
But it don´t make no difference
´cos I ain´t gonna be, easy, easy
the only time I´m easy´s when I´m
Killed by death
Killed by death
Killed by death
Killed by death
I´m a lone wolf ligger
But I ain´t no pretty boy
I´m a backbone shiver
and I´m a bundle of joy
CHORUS
But it don´t make no difference
´cos I ain´t gonna be, easy, easy
the only time I´m easy´s when I´m
Killed by death
Killed by death
Killed by death
Killed by death
Killed by death
Killed by death
Killed by death
Killed by death
Ég meina er nokkuð hægt að vera dýpri en þetta? :-) ;-) ;-) ;-)
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tónlist
Klassíkar plötur
Er að hlusta á
-
Alice Cooper - Welcome To My Nightmare -
The Who - Tommy De Luxe Edition -
James Carr - Complete Goldwax Singles
Nýjar plötur
Er að hlusta á
-
Bruce Springsteen - Working On A Dream -
Ýmsir - Theme Time Radio Hour With Your Host Bob Dylan -
Anthony & The Johnson - Crying Light -
Sin Fang Bous - Clanger -
Brett Anderson - Wilderness -
Trivium - Shogun -
Yngwie J. Malmsteen - Perpetual Flame
Bækur
Á náttborðinu
-
Slash: Slash
Nota bene
DVD Hillan
Er að horfa á
Orðið
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- aloevera
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Atli Freyr Arnarson
- Áddni
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
- Á senunni,félag
- Áslaug Sigurjónsdóttir
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Bergur Thorberg
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Björg Ásdísardóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Dofri Hermannsson
- Eyþór Árnason
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gils N. Eggerz
- Grétar Einarsson og Óskar Ásgeir Ástþórsson
- Grumpa
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Bergmann
- Guðni Már Henningsson
- Gulli litli
- Halldór Ingi Andrésson
- Haukur Viðar
- Heiða
- Heiða B. Heiðars
- Heiða Þórðar
- Hljómsveitin Swiss
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Baldursson
- Hr. Örlygur
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingi Björn Sigurðsson
- Ingvar Valgeirsson
- Íris Ásdísardóttir
- Jakob Smári Magnússon
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Jóhann G. Frímann
- Jón Steinar Ragnarsson
- jósep sigurðsson
- Karl Tómasson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Ketilás
- Kolgrima
- Krummi
- Lauja
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Ásdísardóttir
- Magnús Geir Guðmundsson
- Morðingjaútvarpið
- Morgunblaðið
- My Music
- Myndlistarfélagið
- OM
- Óskar Þorkelsson
- Pálmi Gunnarsson
- Ruth Ásdísardóttir
- SeeingRed
- Sigga
- Siggi Lee Lewis
- SIGN
- Steingrímur Helgason
- Stenn Backman
- Sverrir Stormsker
- Thelma Ásdísardóttir
- Torfusamtökin
- Tómas Þóroddsson
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Vér Morðingjar
- Vinir Tíbets
- Þjóðleikhúsið
- Þorsteinn Briem
- Þráinn Árni Baldvinsson
- Öll lífsins gæði?
Athugasemdir
LEMMY ER GUÐ!!!
Grumpa, 25.4.2007 kl. 14:02
Tær snilld!!!! Ég held samt frekarað Lemmy sé ðug..... :)
Thelma Ásdísardóttir, 25.4.2007 kl. 21:08
Eins og Lemmy er ruglaður þá semur hann skemmtilega texta. Ég las æfisögu hans fyrir nokkrum árum. Þar þótti mér áhugaverðast þegar hann fór að kenna Sid Vicious á bassa. Lemmy hafði aldrei haft nemanda sem var jafn skilningslaus varðandi út á hvað bassalína gengur. Eftir nokkra tíma tilkynnti Lemmy Sid að kennslan væri vonlaus tímaeyðsla út í loftið. Viku síðar hittust þeir og Sid segist vera orðinn bassaleikari Sex Pistols. Lemmy sagði í forundran: "En þú kannt ekki á bassa." Sid svaraði eitthvað á þessa leið: "Já, ég veit. En samt."
Síðari tíma uppljóstrun Malcolms McLarens leiddi í ljós að Sid spilaði aldrei á bassa með Sex Pistols. Jú, hann spilaði á bassa og hélt að hann væri að spila með hljómsveitinni. En bassinn hans var óvirkur. Það var Chris Spedding sem spilaði á bassann bak við tjöldin án þess að Sid vissi af því.
Þó að það hafi aldrei verið viðurkennt - og Steve Jones þrætir fyrir það - þá er talið að Chris hafi spilað flestan gítarleik á einu alvöru plötu - dúndur flottu plötu - Sex Pistols. Bókanir í hljóðverinu sýna að Chris var þar í fullri vinnu. Hann hefur aldrei neitað en aldrei játað heldur.
Jens Guð, 27.4.2007 kl. 00:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.