Motorhead

Viđ félagarnir horfum á tónleika međ Motorhead síđasta laugardagskvöld og aftur mundi mađur hvađ ţetta er frábćr sveit :-) Kynningin hjá Lemmy segir allt "Hello we're Motorhead and we're rock n'roll". Ekki spillti fyrir ađ ég fékk uppáhaldslagiđ mitt "Killed by death" sem ţeir fluttu á sinn óađfinnanlega hátt :-)

Textinn í "Killed by death" er náttúrlega ekkert nema snilldin ein-

If you squeeze my lizard
I´ll put my snake on you
I´m a romantic adventure
And I´m a reptile too

CHORUS:
But it don´t make no difference
´cos I ain´t gonna be, easy, easy
the only time I´m easy´s when I´m
Killed by death
Killed by death
Killed by death
Killed by death

I´m a lone wolf ligger
But I ain´t no pretty boy
I´m a backbone shiver
and I´m a bundle of joy

CHORUS

But it don´t make no difference
´cos I ain´t gonna be, easy, easy
the only time I´m easy´s when I´m
Killed by death
Killed by death
Killed by death
Killed by death

Killed by death
Killed by death
Killed by death
Killed by death

Ég meina er nokkuđ hćgt ađ vera dýpri en ţetta? :-) ;-) ;-) ;-)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grumpa

LEMMY ER GUĐ!!!

Grumpa, 25.4.2007 kl. 14:02

2 Smámynd: Thelma Ásdísardóttir

Tćr snilld!!!! Ég held samt frekarađ Lemmy sé đug..... :)

Thelma Ásdísardóttir, 25.4.2007 kl. 21:08

3 Smámynd: Jens Guđ

Eins og Lemmy er ruglađur ţá semur hann skemmtilega texta.  Ég las ćfisögu hans fyrir nokkrum árum.  Ţar ţótti mér áhugaverđast ţegar hann fór ađ kenna Sid Vicious á bassa.  Lemmy hafđi aldrei haft nemanda sem var jafn skilningslaus varđandi út á hvađ bassalína gengur.  Eftir nokkra tíma tilkynnti Lemmy Sid ađ kennslan vćri vonlaus tímaeyđsla út í loftiđ.  Viku síđar hittust ţeir og Sid segist vera orđinn bassaleikari Sex Pistols.  Lemmy sagđi í forundran:  "En ţú kannt ekki á bassa."  Sid svarađi eitthvađ á ţessa leiđ:  "Já,  ég veit.  En samt."

Síđari tíma uppljóstrun Malcolms McLarens leiddi í ljós ađ Sid spilađi aldrei á bassa međ Sex Pistols.  Jú,  hann spilađi á bassa og hélt ađ hann vćri ađ spila međ hljómsveitinni.  En bassinn hans var óvirkur.  Ţađ var Chris Spedding sem spilađi á bassann bak viđ tjöldin án ţess ađ Sid vissi af ţví.

  Ţó ađ ţađ hafi aldrei veriđ viđurkennt - og Steve Jones ţrćtir fyrir ţađ - ţá er taliđ ađ Chris hafi spilađ flestan gítarleik á einu alvöru plötu - dúndur flottu plötu - Sex Pistols.  Bókanir í hljóđverinu sýna ađ Chris var ţar í fullri vinnu.  Hann hefur aldrei neitađ en aldrei játađ heldur.   

Jens Guđ, 27.4.2007 kl. 00:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband