Smekkleysa Plötubúđ flytur

Smekkleysa plötubúđ, Gallerí Humar eđa frćgđ og Elvis opna á nýjum stađ á laugardaginn nćstkomandi. Ţeir hafa veriđ stađsettir á Klapparstíg undanfariđ en flytja uppá laugaveg 28. Ţar verđur opnađ Magasín ţar sem saman eru Spúttnikk, Rokk og rósir, Smekkleysa plötubúđ, Gallerí Humar eđa frćgđ og Elvis. Plötubúđin verđur í plássinu ţar sem Ósama bolaverslunin var. Ţađ verđur ađstađa fyrir tónleika í magasíninu og vćntanlega góđ stemming :-)

Mér líst vel á ţetta fyrirkomulag ađ hafa ţessar búđir saman og innangengt á milli ţeirra. Hver búđ hefur ađ sjálfsögđu sitt svćđi en ţađ eykur á fjölbreytnina ađ hafa ţćr allar saman. Ţetta svćđi á laugavegnum er líka ađ verđa ansi skemmtilegt. Flóran af litlum verslunum og stórum, fullt af góđum veitingastöđum og kaffihúsum. Skólavörđustígurinn orđinn ćđislegur líka :-)

Miđbćrinn rúlar! :-) :-) :-)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiđa B. Heiđars

Já svona eiga búđir ađ vera! Tónlist í bland viđ allskonar dót... og gott kaffi!! 

Heiđa B. Heiđars, 26.4.2007 kl. 13:28

2 Smámynd: Grumpa

ţetta er snilldar sístem!

Grumpa, 26.4.2007 kl. 18:15

3 Smámynd: Pálmi Gunnarsson

Ţegar ég legg nćst á Sörla og fer í bćjarferđ kem ég og kíki á breytingarna. Allt sem ýtir undir mannleg samskipti er af hinu góđa. Miđbćrinn hefur sem betur fer haldiđ dampi.  

Pálmi Gunnarsson, 26.4.2007 kl. 18:24

4 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Sammála Heiđa og Grumpa. Ţetta er skemmtilegt fyrirkomulag og á eftir ađ auđga vonandi flóruna á laugavegi.

Sammála Pálmi ađ hluti af laugaveginum hefur haldiđ dampi og svćđiđ frá Bónus og niđur ađ lćkjartorgi er mjög skemmtilegt. Skólavörđustígurinn er svo líka orđinn hluti af miđbćjarstemmingunni. Litlar sérhćfđar verslanir setja skemmtilegann svip á bćjinn ásamt stćrri grónum búđum. Mér finnst svo miklu miklu miklu skemmtilegra og miklu heilsusamlegra ađ fara í bćjarferđ heldur en í kringluna eđa smáralind. Ţađ eru flestar gerđir af verslunum ţar. Sakna helst góđrar raftćkjabúđar :-) :-)

Kristján Kristjánsson, 26.4.2007 kl. 18:57

5 Smámynd: Pálmi Gunnarsson

Ég hef trúlega rekist illa utaní eitthvađ  ţegar ég var yngri sem gerir ţađ ađ verkum ađ ég fer helst ekki í Kringluna eđa Smáralind og ástćđan er einföl, ég er skíthrćddur viđ ađ rata ekki heim.    Eđa ţannig.

Pálmi Gunnarsson, 26.4.2007 kl. 19:01

6 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Ég var ađ vinna í verslun í kringlunni í 2 ár og fékk sennilega ofnćmi fyrir "mollum". Leiđist ćgilega ađ versla í kringu eđa smára :-)

Kristján Kristjánsson, 26.4.2007 kl. 19:11

7 Smámynd: Heiđa B. Heiđars

Ţetta Smára-Kringlu-dót er loftlaust, leiđinlegt og algjörlega sálarlaust! Stolt af ţví ađ villast enn í Kringlunni ef ég neyđist til ađ fara ţangađ! 

Heiđa B. Heiđars, 26.4.2007 kl. 21:49

8 Smámynd: Thelma Ásdísardóttir

Miđbćrinn okkar er uppáhaldstađurinn minn á Íslandi :) Ég hlakka til ađ kíkja í nýja kjarnann viđ Laugarveg međ ţessum spennandi búđum

Thelma Ásdísardóttir, 27.4.2007 kl. 16:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.