Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
Nóv. 2024
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Tenglar
Áhugavert
Tónlist og Kvikmyndir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Smekkleysa Plötubúđ flytur
26.4.2007 | 08:30
Smekkleysa plötubúđ, Gallerí Humar eđa frćgđ og Elvis opna á nýjum stađ á laugardaginn nćstkomandi. Ţeir hafa veriđ stađsettir á Klapparstíg undanfariđ en flytja uppá laugaveg 28. Ţar verđur opnađ Magasín ţar sem saman eru Spúttnikk, Rokk og rósir, Smekkleysa plötubúđ, Gallerí Humar eđa frćgđ og Elvis. Plötubúđin verđur í plássinu ţar sem Ósama bolaverslunin var. Ţađ verđur ađstađa fyrir tónleika í magasíninu og vćntanlega góđ stemming :-)
Mér líst vel á ţetta fyrirkomulag ađ hafa ţessar búđir saman og innangengt á milli ţeirra. Hver búđ hefur ađ sjálfsögđu sitt svćđi en ţađ eykur á fjölbreytnina ađ hafa ţćr allar saman. Ţetta svćđi á laugavegnum er líka ađ verđa ansi skemmtilegt. Flóran af litlum verslunum og stórum, fullt af góđum veitingastöđum og kaffihúsum. Skólavörđustígurinn orđinn ćđislegur líka :-)
Miđbćrinn rúlar! :-) :-) :-)
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menning og listir, Tónlist | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Tónlist
Klassíkar plötur
Er ađ hlusta á
-
Alice Cooper - Welcome To My Nightmare -
The Who - Tommy De Luxe Edition -
James Carr - Complete Goldwax Singles
Nýjar plötur
Er ađ hlusta á
-
Bruce Springsteen - Working On A Dream -
Ýmsir - Theme Time Radio Hour With Your Host Bob Dylan -
Anthony & The Johnson - Crying Light -
Sin Fang Bous - Clanger -
Brett Anderson - Wilderness -
Trivium - Shogun -
Yngwie J. Malmsteen - Perpetual Flame
Bćkur
Á náttborđinu
-
Slash: Slash
Nota bene
DVD Hillan
Er ađ horfa á
Orđiđ
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- aloevera
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Atli Freyr Arnarson
- Áddni
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
- Á senunni,félag
- Áslaug Sigurjónsdóttir
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Bergur Thorberg
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Björg Ásdísardóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Dofri Hermannsson
- Eyþór Árnason
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gils N. Eggerz
- Grétar Einarsson og Óskar Ásgeir Ástþórsson
- Grumpa
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Bergmann
- Guðni Már Henningsson
- Gulli litli
- Halldór Ingi Andrésson
- Haukur Viðar
- Heiða
- Heiða B. Heiðars
- Heiða Þórðar
- Hljómsveitin Swiss
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Baldursson
- Hr. Örlygur
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingi Björn Sigurðsson
- Ingvar Valgeirsson
- Íris Ásdísardóttir
- Jakob Smári Magnússon
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Jóhann G. Frímann
- Jón Steinar Ragnarsson
- jósep sigurðsson
- Karl Tómasson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Ketilás
- Kolgrima
- Krummi
- Lauja
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Ásdísardóttir
- Magnús Geir Guðmundsson
- Morðingjaútvarpið
- Morgunblaðið
- My Music
- Myndlistarfélagið
- OM
- Óskar Þorkelsson
- Pálmi Gunnarsson
- Ruth Ásdísardóttir
- SeeingRed
- Sigga
- Siggi Lee Lewis
- SIGN
- Steingrímur Helgason
- Stenn Backman
- Sverrir Stormsker
- Thelma Ásdísardóttir
- Torfusamtökin
- Tómas Þóroddsson
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Vér Morðingjar
- Vinir Tíbets
- Þjóðleikhúsið
- Þorsteinn Briem
- Þráinn Árni Baldvinsson
- Öll lífsins gæði?
Athugasemdir
Já svona eiga búđir ađ vera! Tónlist í bland viđ allskonar dót... og gott kaffi!!
Heiđa B. Heiđars, 26.4.2007 kl. 13:28
ţetta er snilldar sístem!
Grumpa, 26.4.2007 kl. 18:15
Ţegar ég legg nćst á Sörla og fer í bćjarferđ kem ég og kíki á breytingarna. Allt sem ýtir undir mannleg samskipti er af hinu góđa. Miđbćrinn hefur sem betur fer haldiđ dampi.
Pálmi Gunnarsson, 26.4.2007 kl. 18:24
Sammála Heiđa og Grumpa. Ţetta er skemmtilegt fyrirkomulag og á eftir ađ auđga vonandi flóruna á laugavegi.
Sammála Pálmi ađ hluti af laugaveginum hefur haldiđ dampi og svćđiđ frá Bónus og niđur ađ lćkjartorgi er mjög skemmtilegt. Skólavörđustígurinn er svo líka orđinn hluti af miđbćjarstemmingunni. Litlar sérhćfđar verslanir setja skemmtilegann svip á bćjinn ásamt stćrri grónum búđum. Mér finnst svo miklu miklu miklu skemmtilegra og miklu heilsusamlegra ađ fara í bćjarferđ heldur en í kringluna eđa smáralind. Ţađ eru flestar gerđir af verslunum ţar. Sakna helst góđrar raftćkjabúđar :-) :-)
Kristján Kristjánsson, 26.4.2007 kl. 18:57
Ég hef trúlega rekist illa utaní eitthvađ ţegar ég var yngri sem gerir ţađ ađ verkum ađ ég fer helst ekki í Kringluna eđa Smáralind og ástćđan er einföl, ég er skíthrćddur viđ ađ rata ekki heim. Eđa ţannig.
Pálmi Gunnarsson, 26.4.2007 kl. 19:01
Ég var ađ vinna í verslun í kringlunni í 2 ár og fékk sennilega ofnćmi fyrir "mollum". Leiđist ćgilega ađ versla í kringu eđa smára :-)
Kristján Kristjánsson, 26.4.2007 kl. 19:11
Ţetta Smára-Kringlu-dót er loftlaust, leiđinlegt og algjörlega sálarlaust! Stolt af ţví ađ villast enn í Kringlunni ef ég neyđist til ađ fara ţangađ!
Heiđa B. Heiđars, 26.4.2007 kl. 21:49
Miđbćrinn okkar er uppáhaldstađurinn minn á Íslandi :) Ég hlakka til ađ kíkja í nýja kjarnann viđ Laugarveg međ ţessum spennandi búđum
Thelma Ásdísardóttir, 27.4.2007 kl. 16:12
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.