Nouvelle Vague

300px-NouvellevaguebandÆtla á tónleika í Hafnarhúsinu í kvöld og sjá Nouvelle Vague Smile Verð væntanlega að selja einhverja diska líka Wink Veit lítið reyndar hvernig Nouvelle eru á tónleikum en mér finnst plöturnar þeirra mjög skemmtilegar. Taka þekkt 80's popplög og flytja þau í "Lounge" útsetningum Smile

Ef ég væri ekki þar hefði ég farið á Nasa þar sem Ólöf Arnalds, Pétur Ben og Lay Low eru að spila í kvöld. 

 

Svo verður vinna á morgun. Endalaus vinna þessa dagana en það er allt í lagi það er svo gaman hjá okkur Happy Hlakka samt til sunnudagsins þá ætla ég að liggja heilalaus og horfa á einhverjar góðar myndir og hlusta á góða tónlist, liggja í heitum potti og hafa það ótrúlega næs Sleeping

 Góða helgi Smile

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Georg P Sveinbjörnsson

Kemst því miður ekki í kvöld  vegna vinnu ...finnst útgáfa þeirra á Killing Joke laginu Pssyche mikil snilld...nánast óþekkjanlegt í meðförum Nouvelle Vague nema maður þekki textann vel...hægt er að sjá orginalinn live með Killing Joke 1982, á Youtube HÉR

Georg P Sveinbjörnsson, 27.4.2007 kl. 19:20

2 Smámynd: Hrólfur Guðmundsson

Úff 80´s afturhvörf.  Það sökkar. Líka Frakkar. Getur ekki verið gott.

Hrólfur Guðmundsson, 27.4.2007 kl. 20:16

3 Smámynd: Grumpa

þú notar væntanlega helgina til að glugga í Zorro. Þeir sem koma ólesnir á næsta Skruddukvöld verða að dansa í hringi í húla húla pilsi

Grumpa, 27.4.2007 kl. 21:58

4 Smámynd: Kristján Kristjánsson

etta foru fínir tónleikar í kvöld og frábær stemming. Þau voru klöppuð upp tvisvar og mér fannst þau jafnvel enn skemmtilegri lifandi heldur en á plötum. Tóku fullt af lögum sem voru ekki á plötunum þeirra. Svo var þetta líka hálfgert popp trivia að giska á hver átti upprunanlegur lögin :-) Gott kvöld :-)

Kristján Kristjánsson, 28.4.2007 kl. 00:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband