Ég vil vera stelpan hans Bobby's
28.4.2007 | 17:05
Ég verð að birta þennann snilldar texta fyrir vinkonur mínar. Þessi texti var saminn 1962 held ég og sem betur fer erum við eitthvað komin lengra í jafnréttisbaráttunni þó langt sé í land.
Söngkonan sem flutti þetta lag heitir Susan Maugham og ég veit ekkert um hana
Njótið
I wanna be Bobby's girl
I wanna be Bobby's girl
That's the most important thing to me-ee
And if I was Bobby's girl
If I was Bobby's girl
What a grateful, thankful girl I'd be
When people ask of me
What would you like to be
Now that your not a kid anymore-ore
(You're not a kid anymore)
I know just what to say
I answer right away
There's just one thing I've been wishin' for-or
I wanna be Bobby's girl
I wanna be Bobby's girl
That's the most important thing to me-ee
And if I was Bobby's girl
If I was Bobby's girl
What a grateful, thankful girl I'd be
Each day I stay at home
Hopin' that he will phone
But I think Bobby has someone e-else
(You're not a kid anymore)
Still in my heart I pray
There soon will come a day
When I will have him all to myse-elf
I wanna be Bobby's girl
I wanna be Bobby's girl
That's the most important thing to me-ee
And if I was Bobby's girl
If I was Bobby's girl
What a grateful, thankful girl I'd be
What a grateful, thankful girl I'd be-ee
Ha ha ha Hallærislegt??????
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Tónlist, Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
ekki djúpur texti þarna á ferð
Jóna Á. Gísladóttir, 28.4.2007 kl. 17:55
höfundurinn var væntanlega fimmtugur kall
Grumpa, 29.4.2007 kl. 16:15
Barn síns tíma.... en skelfilega.... eitthvað... á ekki til orð
Heiða B. Heiðars, 30.4.2007 kl. 14:36
Já hallærislegt og niðurlægjandi fyrir bæði karla og konur. Sem betur fer barn síns tíma en samt úff! Já sem betur fer .....eitthvað......
Kristján Kristjánsson, 30.4.2007 kl. 14:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.