Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
Feb. 2025
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Tenglar
Áhugavert
Tónlist og Kvikmyndir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Voltadagur
4.5.2007 | 20:30
Ţađ var rosalega gaman í vinnunni í dag. Volta platan međ Björk kom til landsins og viđ vorum ađ undirbúa útgáfudaginn á mánudaginn og stemmingin var ćđisleg. Platan var á blasti allann daginn og mikill erill :-) Ţađ er góđ stemming hjá fólki fyrir plötunni finnst mér. Hún er ađ fá fína dóma víđast erlendis. Ég er viss um ađ hún á eftir ađ teljast til merkilegri tónverka poppsögunnar. Útsetningarnar á plötunni eru ćfintýralegar. Lagasmíđarnar međ ţví betra sem Björk hefur gert. Ég ćtla samt ekki ađ tíunda of mikiđ um plötuna en er spenntur ađ heyra viđbrögđ bloggvina minna og annarra um plötuna. Ţó hún sé vissulega mun ađgengilegri en síđustu verk Bjarkar ţá ţarf hún samt góđa hlustun.
Ég hlakka svo til helgarinnar. Tveir góđir dagar framundan. Samblanda af afslöppun og heimsóknum er á dagskránni og nokkrar góđar myndir á leiđ í DVD tćkiđ auk ţess sem ég var ađ fá fullt af góđum diskum. Segji frá ţví nánar í nćstu bloggum :-)
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menning og listir, Tónlist, Vinir og fjölskylda | Breytt 6.5.2007 kl. 11:49 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Tónlist
Klassíkar plötur
Er ađ hlusta á
-
Alice Cooper - Welcome To My Nightmare -
The Who - Tommy De Luxe Edition -
James Carr - Complete Goldwax Singles
Nýjar plötur
Er ađ hlusta á
-
Bruce Springsteen - Working On A Dream -
Ýmsir - Theme Time Radio Hour With Your Host Bob Dylan -
Anthony & The Johnson - Crying Light -
Sin Fang Bous - Clanger -
Brett Anderson - Wilderness -
Trivium - Shogun -
Yngwie J. Malmsteen - Perpetual Flame
Bćkur
Á náttborđinu
-
Slash: Slash
Nota bene
DVD Hillan
Er ađ horfa á
Orđiđ
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- aloevera
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Atli Freyr Arnarson
- Áddni
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
- Á senunni,félag
- Áslaug Sigurjónsdóttir
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Bergur Thorberg
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Björg Ásdísardóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Dofri Hermannsson
- Eyþór Árnason
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gils N. Eggerz
- Grétar Einarsson og Óskar Ásgeir Ástþórsson
- Grumpa
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Bergmann
- Guðni Már Henningsson
- Gulli litli
- Halldór Ingi Andrésson
- Haukur Viðar
- Heiða
- Heiða B. Heiðars
- Heiða Þórðar
- Hljómsveitin Swiss
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Baldursson
- Hr. Örlygur
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingi Björn Sigurðsson
- Ingvar Valgeirsson
- Íris Ásdísardóttir
- Jakob Smári Magnússon
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Jóhann G. Frímann
- Jón Steinar Ragnarsson
- jósep sigurðsson
- Karl Tómasson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Ketilás
- Kolgrima
- Krummi
- Lauja
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Ásdísardóttir
- Magnús Geir Guðmundsson
- Morðingjaútvarpið
- Morgunblaðið
- My Music
- Myndlistarfélagið
- OM
- Óskar Þorkelsson
- Pálmi Gunnarsson
- Ruth Ásdísardóttir
- SeeingRed
- Sigga
- Siggi Lee Lewis
- SIGN
- Steingrímur Helgason
- Stenn Backman
- Sverrir Stormsker
- Thelma Ásdísardóttir
- Torfusamtökin
- Tómas Þóroddsson
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Vér Morðingjar
- Vinir Tíbets
- Þjóðleikhúsið
- Þorsteinn Briem
- Þráinn Árni Baldvinsson
- Öll lífsins gæði?
Athugasemdir
En ţú heppinn ađ vinna svona skemmtilegt starf!! Ég verđ ađ ná mér í diskinn sem fyrst og hlusta vel á Björk. Líst eitthvađ svo vel á "ćvintýralegar útsetningar" Gangi bara vel og eigđu frábćra afslappađa helgi vinur.
Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 4.5.2007 kl. 22:01
Takk sömuleiđis Katrín :-)
Kristján Kristjánsson, 4.5.2007 kl. 22:14
Takk Jens :-)
Kristján Kristjánsson, 5.5.2007 kl. 08:42
Hún er ĆĐISLEG!!! Töluvert "auđveldari" en fyrri plötur Bjarkar. Og hún er svo FALLEG eitthvađ! Tekur mann međ sér í ferđalag... oh!! Ég elska hana!!
Heiđa B. Heiđars, 5.5.2007 kl. 12:51
Innilega sammála Heiđa. "Tekur mann međ sér í ferđalag". Ćđisleg lýsing :-) Fyrri dúettinn međ Anthony er himneskur. Hef sjaldan heyrt jafn fallegann samhljóm međ tveimur röddum :-)
Kristján Kristjánsson, 5.5.2007 kl. 12:55
Ég hlakka til ađ hlusta á Volta á morgun (ţú mátt ekki gleyma honum Kiddi :)
Thelma Ásdísardóttir, 5.5.2007 kl. 17:52
Ţađ sem ég hef heyrt af plötunni er ferskt og flott! Yndislegt ađ heyra ţig tala um plötur (diska) eins og ţetta sé persóna međ eigiđ líf ... kannski eitthvađ til í ţví :)
Linda Ásdísardóttir (IP-tala skráđ) 5.5.2007 kl. 22:03
Ég get ekki beđiđ eftir ađ hún verđi mín, mín, mín. Hef heyrt eitt lag og ţađ var frábćrt.
Jenný Anna Baldursdóttir, 5.5.2007 kl. 22:29
Ţetta er ţrćlgóđ plata og ekki var ég nú mikill ađdáandi Bjarkar til ađ byrja međ. Ţessi plata fer auđveldlega á toppinn yfir plötur ársins af ţví sem komiđ er.
Egill Harđar (IP-tala skráđ) 6.5.2007 kl. 12:40
Kiddi já!!! Dúettinn međ Anthony er upplifun!! Mađurinn syngur eins og engill!!!
Heiđa B. Heiđars, 6.5.2007 kl. 13:19
Man ţegar ég sá Björk einu sinni á tónleikum á Melavellinum. Hún var ţá söngkona Tappa tíkarrass minnir mig og ađeins 14 ára. Ţá varđ mér ađ orđi..."ţessi stelpa á eftir ađ verđa HEIMSFRĆG hún er svo rosalega spes og flink". Segiđi svo ađ ég sé ekki skyggn!!!!
Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 6.5.2007 kl. 13:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.