Skruddufundur í kvöld

Jćja ţá er komiđ ađ nćsta fundi hjá bóka og menningarklúbbnum Skruddunum í kvöld. Einhvernveginn grunar mig ađ kosningaúrslitin eigi eftir ađ hafa hug allra í kvöld en kannski komumust viđ ađ til ađ rćđa bók mánađarins sem var Zorró eftir Isabel Allende. Ég á auđvitađ von á ađ allir verđi búnir ađ lesa hana spjaldanna á milli Wink

 

 Annars ćtla ég ađ vera á tónleikum í Ţjóđleikhúsinu í dag ţar sem Áshildur Haralds flautuleikari og fleiri flytja verk eftir Atla Heimi Sveins. 

 

Sjáumst hress í kvöld kćru Skruddufélagar Smile

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband