Oumou Sangare
14.5.2007 | 12:16
Ţađ er skammt viđburđa á milli ţessa dagana og nćsti atburđur á dagskrá hjá mér eru tónleikar Oumou Sangare á Nasa nćsta fimmtudag.
Hér er kynning á Oumou frá Hr. Örlygi.
Oumou er oft kölluđ Söngfugl Wassoulou tónlistarinnar, en svo nefnist hin suđur-Malíska tónlistarstefna sem hún hefur gert ađ sinni eigin.
Malí hefur löngum skipađ sérstakan sess hjá unnendum heimstónlistar. Ţađ mikla og metnađarfulla tónlistarlíf sem ţar er ađ finna byggir á ríkri, aldagamalli hefđ landsins í bland viđ alţjóđlegar stefnur og strauma svo úr verđur seiđandi blanda sem erfitt er ađ standast, líkt og ţeir sem á hafa hlýtt geta vitnađ um. Og í gróskumiklu landslagi Malískrar tónlistar stendur Oumou Sangaré uppúr eins og tindur, enda helsta söngstjarna landsins allt frá ţví hún gaf út sína fyrstu skífu, Moussolou (Konur), áriđ 1990, ađeins 21 ára ađ aldri. Oumou er oft kölluđ Söngfugl Wassoulou tónlistarinnar, en svo nefnist hin suđur-Malíska tónlistarstefna sem hún hefur gert ađ sinni eigin.
Frá upphafi ferils síns hefur Oumou barist ötullega fyrir ţví ađ bćta stöđu kvenna í Malí, sem og ţeirra sem minna mega sín um allan heim; hafa sumir söngtextar hennar ţví veriđ umdeildir í hinu oft-íhaldssama samfélagi Malíbúa. Umfjöllunarefni á borđ viđ kynlífsnautnir kvenna og kröfu ţeirra til sjálfstćđis og menntunar hafa ekki alltaf falliđ í ljúfan jarđveg hjá öldungum landsins. Ţađ hefur ţó ekki komiđ í veg fyrir ađ hún er ein virtasta og vinsćlasta söngkona landsins og einn helsti fulltrúi ţess ađ alţjóđavettvangi heimstónlistarinnar, en breiđskífurnar Ko Sira (1993) og Worotan (1996) auk safnskífunnar Oumou (2004) komu allar út hjá hinu virta plötufyrirtćki World Circuit og hlutu einróma lof gagnrýnenda allra ţjóđa. Hún hefur og fariđ vel heppnađar tónleikaferđir um heiminn međ listamönnum á borđ viđ Femi Kuti, Baaba Maal og Boukman Ekseryans. Ţađ er Hr. Örlygi sérstök ánćgja ađ standa fyrir komu ţessarar frábćru listakonu á Vorblót 2007.
Oumou Sangaré kemur fram í Nasa viđ Austurvöll, ţann 17. maí. Tónleikar hefjast kl. 20:00
Oumou Sangaré heimasíđa: www.worldcircuit.co.uk/#Oumou_Sangare::Biography
Oumou Sangaré á Wikipedia: www.en.wikipedia.org/wiki/Sangare
Ég held ţetta verđi frábćrir tónleikar. Ég hef hlustađ á diska međ Oumou og ţeir eru mjög góđir.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menning og listir, Tónlist | Breytt s.d. kl. 12:17 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.