Volta fyrsta Íslenska platan inná topp 10 í USA

Plata Bjarkar Volta verđur fyrsta Íslenska platan sem nćr inná  topp 10 á Bandaríska Billboard  vinsćldarlistans. Hún lendir í 8 eđa 9 sćti. Enn eitt dćmiđ um vinsćldir Bjarkar og mesti árangur Íslensks listamanns hingađ til Smilekiorg-wall04

 

Volta fer víđast hvar hátt á lista í öđrum löndum. Dćmi-

Ísland - 1 sćti

Ítalía  - 12. sćti

Írland   - 10. sćti

Noregur - 1. sćti

Danmörk - 1. sćti

Ţýskaland - 9. sćti

Holland - 17. sćti

Frakkland - 3. sćti

Sviss - 3. sćti

Austurríki - 5. sćti

Japan - 12. sćti

Portúgal -  9. sćti

Belgía - 9. sćti

 

Frábćr árangur en ţađ besta er náttúrlega ađ diskurinn er frábćr Smile

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kallađu mig Komment

Vá! Ţetta er enginn smá árangur.

Kallađu mig Komment, 16.5.2007 kl. 23:43

2 Smámynd: Grumpa

frábćrt hjá henni!

Grumpa, 17.5.2007 kl. 12:52

3 Smámynd: Georg P Sveinbjörnsson

Virkilega glćsilegt...verđ ađ fara drífa í ađ versla gripinn.

Georg P Sveinbjörnsson, 17.5.2007 kl. 16:00

4 Smámynd: Pálmi Gunnarsson

búinn ađ heyra nokkur trökk af disknum, ţau svínvirka. Björk er einfaldlega frábćr tónlistarkona og er einfaldlega alltaf ađ toppa sjálfa sig. Ferlega gaman ađ ţessu. Svo er hún orginal. Hún spilađi á hljómborđ og söng í Mánum eitt sumar ţegar hún var fjósakona hjá Labba í Glóru. Kom einu sinni í ćđislegum blómakjól í gigg á gúmmískóm. Alltaf ađ lífga uppá tilveruna. Til hamingju Ísland.

Pálmi Gunnarsson, 17.5.2007 kl. 16:11

5 Smámynd: Áslaug Sigurjónsdóttir

Hún fćr góđa dóma, og passar ţađ viđ vinnu hennar til tónlistar sinnar. Hún er mín kona.

Áslaug Sigurjónsdóttir, 17.5.2007 kl. 21:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband