Vorblót

Ţađ er mikiđ um ađ vera ţessa dagana og lítill tími til ađ blogga Wink Vikan hefur veriđ ćđisleg. Var á tónleikum á Nasa međ Oumou Sangare og Tómasi R á fimmtudagskvöld. Ţađ voru frábćrir tónleikar. Hljómsveit Tómas R var í fantastuđi og prógrammiđ mjög skemmtilegt. Mest í Kubustemmingunni sem átti vel viđ kvöldiđ.

Oumou Sangare tónleikarnir voru eftirminnilegir. Oumou er eitt stćđsta og virtasta nafniđ í heimstónlistinni og hefur veriđ síđustu 10 ár ţó hún sé ekki mjög ţekkt hér heima. Tónleikarnir voru yndi fyrir augu og eyru. Hún er geysilega sterkur karakter á sviđi jafnt sem utan. Ég hafđi takifćri til ađ tala viđ hana fyrir tónleikana og ţađ geislađi af henni Smile Ţessir tónleikar fara í minningabókina (tónleikakaflann)!

 

Í gćr var ég aftur á Nasa ţar sem Stórsveit Samúels J. Samúels og Salsa Celtica spiluđu. Sammi er ađ gefa út disk á mánudaginn og var prógrammiđ af ţeirri plötu. Ég hef aldrei séđ Stórsveitina áđur og vissi satt ađ segja ekki alveg hverju ég átti von á. En ţessi hljómsveit algerlega "blew me away" ef ég má sletta smá. Ćđisleg lög, frábćrar útsetningar og landsliđiđ í hljóđfćraleik. Ég hef aldrei veriđ jazzáhugamađur og kann ekki ađ skilgreina jazz tónlist. Ţessi sveit spilar jazzskotiđ fönk mundi ég segja. Ćđislegt "Grúf" einkenndi lögin og rhytmasveitin var ćđisleg Smile

 

Salsa Celtica áttu fyrir erfitt verk ađ fylgja Samma eftir og ég verđ ađ segja ađ mér líkađi sveitin engan veginn. Blanda af Skoskri ţjóđlagatónlist og Salsa tónlist hljómar vel á blađi en var ekki ađ gera sig fyrir minn smekk. Mér leiddist eiginlega. En ţađ var góđ stemming og mörgum líkađi greinilega sveitin og er ţađ vel. Ekki minn tebolli Grin

 

Svo í kvöld er ţađ Goran Bregovic í Höllinni og er ég ekkert smá spenntur. Svo á morgun er ţađ ađ ná áttum eftir erfiđa en ćđislega viku og á ég örugglega eftir ađ liggja sem skata yfir músík og myndum Smile Og já rćktin Blush skamm skamm. Verđ ađ skella mér á morgun og friđa samviskuna og skrokkinn Wink

 

Svo er ţađ Deep Purple og Uriah Heep nćstu helgi. Ótrúlegt hvađ viđ sem búum í svona litlu landi eigum ţađ gott Smile

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Brego var ekkert annađ en brilljant í kvöld

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 20.5.2007 kl. 00:15

2 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Ćđislegir tónleikar

Kristján Kristjánsson, 20.5.2007 kl. 00:44

3 Smámynd: Pálmi Gunnarsson

svo máttu ekki gleyma helginni ţar á eftir ţví ţá kemur ţú norđur til Akureyrar á www.aimfestival.is  Ef ţú ert á fótum í fyrramáliđ myndi ég horfa á heimildamyndina um Fernandez Fierro - ţeir verđa ađalanúmeriđ hjá okkur fyrir norđan ásamt Hialrio Duran sem verđur ásamt Tomma Einars á sviđinu og fleirum og fleirum  ... 

Pálmi Gunnarsson, 20.5.2007 kl. 00:53

4 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Var einmitt ađ spá í ţessa hátíđ Pálmi. Hún freistar mín geysilega. Reyndar skarast Morr kvöldiđ viđ Tomma R og verđur Morr líklegast fyrir valinu ef ég kemst norđur. Fćri svo pottţétt á Fierro á laugardeginum. Skođa heimildarmyndina á morgun. Takk fyrir ađ benda mér á hana. Fimmtudagurinn er víst úti ţannig ég nć ekki ađ kíkja á Blúskompaníiđ né Shadow Parade sem er synd. En ţetta er einkenni góđrar tónlistarhátíđar, mađur missir alltaf af einhverjum

Kristján Kristjánsson, 20.5.2007 kl. 01:13

5 Smámynd: Grumpa

Kiddi ţađ er  allt ađ gerast hjá ţér! Ţarf ekki bara ađ klóna ţig

Grumpa, 21.5.2007 kl. 19:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband