Instant Karma Diskur til styrktar Darfur

Instant karmaŢađ kemur út diskur til styrktar Darfur í nćsta mánuđi. Jens Guđ var búinn ađ segja frá helstu lögum en hér er heildarlisti laga á plötunni sem verđur tvöföld. Mjög áhugaverđur diskur og gott málefni :-)

Diskur: 1

1. Instant Karma - U2

2. #9 Dream - R.E.M.

3. Mother - Christina Aguilera

4. Give Peace a Chance - Aerosmith, Sierra Leone's Refugee All Stars

5. Cold Turkey - Lenny Kravitz

6. Whatever Gets You Through the Night - Los Lonely Boys 7. I'm Losing You - Corinne Bailey Rae

8. Gimme Some Truth - Jakob Dylan, Dhani Harrison

9. Oh, My Love - Jackson Browne

10. Imagine - Avril Lavigne

11. Nobody Told Me - Big & Rich

12. Jealous Guy - Youssou N'Dour

Diskur: 2

1. Working Class Hero - Green Day

2. Power to the People - Black Eyed Peas

3. Imagine - Jack Johnson

4. Beautiful Boy - Ben Harper

5. Isolation - Snow Patrol

6. Watching the Wheels - Matisyahu

7. Grow Old With Me - The Postal Service

8. Gimme Some Truth - Jaguares

9. (Just Like) Starting Over - The Flaming Lips

10. God - Mick Fleetwood, Jack's Mannequin

11. Real Love - Regina Spektor

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jens Guđ

  Ţađ er alltaf gott ţegar saman fer áhugaverđ plata og gott málefni.  Sástu Kiddi ađ ég rakti hvernig ţú getur sett tónspilarann í gang hjá ţér?

  Svo vil ég sem víđast vekja athygli á http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/216940

Jens Guđ, 21.5.2007 kl. 23:20

2 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Takk Jens. Ég reyndi ađ koma spilararnum í gang međ leiđbeiningum ţínum sem voru greinilega réttar en ţađ er eitthvađ bögg í kerfinu hjá mér. Af einhverjum ástćđum hleđur hann ekki inn lögum :-(

Mjög áhugaverđir tónleikarnir sem ţú linkar inn. Skal senda ţađ áfram á póstlistann minn.

Kristján Kristjánsson, 22.5.2007 kl. 00:03

3 Smámynd: Jens Guđ

  Ég skal koma viđ hjá ţér í Smekkleysu og vita hvort ađ okkur tekst ekki ađ virkja tónspilarann.  Ţađ er nćst víst (eins og Bjarni Felix segir) ađ ţú átt margt áhugavert til ađ setja í spilarann.   

Jens Guđ, 22.5.2007 kl. 01:02

4 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Flott kíktu endilega viđ Jens

Kristján Kristjánsson, 22.5.2007 kl. 19:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband