Væntanlegar plötur

Ég setti í gamni niður smá lista yfir helstu plötur sem eru að koma út næsta mánuð. Fullt af áhugaverðum plötum á leiðinni.

 

Seinna set ég niður "indie" lista með minna þekktum nöfnum Smile

 

28 mai 

 Chris Cornell-Carry On

 Richard Thompson-Sweet Warrior

 Scorpions-Humantity Hour 1

 

4 júní

 Paul McCartney-Memory Almost Full

Dream Theatre-Systematic Chaos

 Perry Farrell-Ultra Payloaded

 Ryan Adams-Easy Tiger

Bruce Springsteen-Live In Dublin

Nick Lowe-At My Age

 

5 júní 

 Marilyn Manson-Eat Me Drink Me

 

11 júní 

 Velvet Revolver-Libertad

 Bon Jovi-Lost Highway

 Orbital-Live At Glastonbury

 

12 júní

 Queens Of The Stone Age-Era Vulgaris

 

18 júní

 White Stripes-Ichy Thump

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Úúú, fullt af spennandi stöffi að fara að koma út!

Ragga (IP-tala skráð) 22.5.2007 kl. 20:21

2 identicon

Bíð herpt eftir nýju sólóstöffi frá Cornell.

Maja Solla (IP-tala skráð) 22.5.2007 kl. 21:28

3 Smámynd: Grumpa

Það verður spennandi að heyra hvað Perry Farrell hristir fram úr erminni!

Grumpa, 22.5.2007 kl. 21:42

4 Smámynd: Jens Guð

  Fyrir minn smekk eru Scorpions aðeins of poppaðir.  En það er einhver spennandi gestasöngvari á væntanlegri plötu þeirra.  Man ekki hvort það er Chris Cornell eða einhver álíka áhugaverður.

  Scorpions eru rosalega vinsælir í Færeyjum.  Þeir halda þar hljómleika í sumar og mikill spenningur í gangi.   

  Ég er nokkuð spenntur fyrir sólóplötu Chris Cornells.  Þó að hann "coveri" þar lag eftir Michael Jackson.   

Jens Guð, 24.5.2007 kl. 00:54

5 identicon

Hey, Michael Jackson er icon!

Maja Solla (IP-tala skráð) 24.5.2007 kl. 19:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.