Færsluflokkar
Eldri færslur
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Tenglar
Áhugavert
Tónlist og Kvikmyndir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Í Borgarstjórn með börnin!
25.5.2007 | 16:19
Þessir krakkar hafa örugglega meira vit á samgöngumálum heldur en núverandi meirihluti. Hvernig væri að menn færu að vakna og gera sér grein fyrir mikilvægi gott strætókerfis fyrir höfuðborgarsvæðið. Eins og krakkarnir skilja (ekki borgarráðsmenn) þá mun kostnaðurinn skila sér í minni umferð, hreinna lofti og færri slysum.
Ég tek ofan fyrir börnunum. Þau hafa skýra sýn á lífið
Kostnaður við strætósamgöngur myndi skila sér í umhverfis- og slysavernd" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tónlist
Klassíkar plötur
Er að hlusta á
-
Alice Cooper - Welcome To My Nightmare -
The Who - Tommy De Luxe Edition -
James Carr - Complete Goldwax Singles
Nýjar plötur
Er að hlusta á
-
Bruce Springsteen - Working On A Dream -
Ýmsir - Theme Time Radio Hour With Your Host Bob Dylan -
Anthony & The Johnson - Crying Light -
Sin Fang Bous - Clanger -
Brett Anderson - Wilderness -
Trivium - Shogun -
Yngwie J. Malmsteen - Perpetual Flame
Bækur
Á náttborðinu
-
Slash: Slash
Nota bene
DVD Hillan
Er að horfa á
Lost in La Mancha 2002
An Unfinished Life 2005
Orðið
Art is making something out of nothing and selling it. - Frank Zappa
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- aloevera
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Atli Freyr Arnarson
- Áddni
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
- Á senunni,félag
- Áslaug Sigurjónsdóttir
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Bergur Thorberg
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Björg Ásdísardóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Dofri Hermannsson
- Eyþór Árnason
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gils N. Eggerz
- Grétar Einarsson og Óskar Ásgeir Ástþórsson
- Grumpa
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Bergmann
- Guðni Már Henningsson
- Gulli litli
- Halldór Ingi Andrésson
- Haukur Viðar
- Heiða
- Heiða B. Heiðars
- Heiða Þórðar
- Hljómsveitin Swiss
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Baldursson
- Hr. Örlygur
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingi Björn Sigurðsson
- Ingvar Valgeirsson
- Íris Ásdísardóttir
- Jakob Smári Magnússon
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Jóhann G. Frímann
- Jón Steinar Ragnarsson
- jósep sigurðsson
- Karl Tómasson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Ketilás
- Kolgrima
- Krummi
- Lauja
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Ásdísardóttir
- Magnús Geir Guðmundsson
- Morðingjaútvarpið
- Morgunblaðið
- My Music
- Myndlistarfélagið
- OM
- Óskar Þorkelsson
- Pálmi Gunnarsson
- Ruth Ásdísardóttir
- SeeingRed
- Sigga
- Siggi Lee Lewis
- SIGN
- Steingrímur Helgason
- Stenn Backman
- Sverrir Stormsker
- Thelma Ásdísardóttir
- Torfusamtökin
- Tómas Þóroddsson
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Vér Morðingjar
- Vinir Tíbets
- Þjóðleikhúsið
- Þorsteinn Briem
- Þráinn Árni Baldvinsson
- Öll lífsins gæði?
Myndaalbúm
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Nú er strætó alltaf að minnka þjónustuna (svo umhverfisvænir í meirihlutanum) og það gerir manni ókleyft nánast að nota strætó. Ég VIL nota strætó. Finnst það þægilegt og svo er um fleiri.
Bölvaðir ekkisens bjánar þarna D og B!
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.5.2007 kl. 16:25
Glæsilegir krakkar. Mikið er þetta flott hjá þér. Vonandi verður eitthvað á þau hlustað.
Ég er sjálf strætókona sem er við það að gefast upp... þjónustan verður verri og verri og verðið hærra og hærra :S
Ragga (IP-tala skráð) 25.5.2007 kl. 18:22
Jenný. Rétt hjá þér, það er fullt af fólki sem vildi gjarnan taka strætó en gera það ekki vegna lélegrar þjónustu. Svo er leiðin að skerða þjónusta enn meira!
Ragga. Sammála þér Ég nota strætó mjög mikið líka og finnst það mjög góð leið til að ferðast. Maður getur gefið sér tíma á leið í og úr vinnu að hlusta á tónlist í i-poddinum sínum, lesið góða bók eða bara hugleitt um lífið og tilveruna
Bjarni. Takk fyrir gott komment. Ég er innilega sammála þér í öllum þessum þáttum. Það er einmitt þjóðhagslega hagkvæmt að reka gott almenningssamgöngukerfi. Þetta sjá börnin en ekki stjórnmálamenn. Það er líka eins og það sé ákveðin vanþekking hjá borgarráðsmönnum um almenningssamgöngur sem örugglega stafar að einhverju leiti á þeirri staðreynd að fæstir þeirra nota almenningssamgöngur.
Kristján Kristjánsson, 25.5.2007 kl. 22:25
Bíddu. Ætlaði Sjálfstæðislokkurinn ekki að redda öllu sem hægt var að redda í borginni? Kanski finnast þeim bara almenningssamgöngur vera bölvað bruðl svona eins og menning og listir og peningar skattborgaranna séu betur notaðir í stærri slaufur og fleiri mislæg gatnamót.
Ég ferðast nú mikið með strætó og minnist þess að hafa bara tvisvar séð pólitíkus í vagninum og var það Björk Vilhelmsdóttir í bæði skiptin
Grumpa, 25.5.2007 kl. 22:45
Þegar ég bjó í bæ/ borg í Bandaríkjunum var frítt í strætó um miðbæinn. Í BANDARÍKJUNUM!!!!!!!!! Ég hef ekki oft nefnt eitthvað sem mér finnst að við ættum að apa eftir þeirri þjóð!
Linda Ásdísardóttir (IP-tala skráð) 26.5.2007 kl. 01:09
Já ég er sammála, þessi ferðamáti er bestur til að tékka á nýjustu plötunni í I-podnum eða klára bókina sem maður rembist við að lesa. Sérstaklega þegar að það virðist taka heila eilífð að taka einn strætó :S
Ragga (IP-tala skráð) 26.5.2007 kl. 01:17
Það er gaman að sjá að framtakið hjá krökkunum vekur viðbrögð. Þar sem málið er mér skillt gat ég ekki stilt mig um að senda inn eina færslu sem þú hefðir e.t.v. áhuga á að skoða.
Kjartan Sæmundsson, 26.5.2007 kl. 13:16
Frábært! Takk fyrir þessa færslu Kjartan. Þetta sýnir enn og aftur að það er best að hlusta á börnin Þau hafa ómengaða og skýra sýn á vandamálum og skilja ekkert í því afhverju við fullorna fólkið getum ekki leyst þau! Þetta verkefni með ruslpóstinn var frábært. Hvet bloggvini mína til að skoða það hér
Kristján Kristjánsson, 26.5.2007 kl. 13:33
Flott framtak hjá krökkunum. Ég hef aldrei lesið meira en þegar ég á námsárum ferðaðist með strætó. Þetta var fyrir tíma iPodsins.
Jens Guð, 27.5.2007 kl. 12:52
Hvað er þessi stjórn að hugsa? Hvernig dettur þeim þetta í hug? Ég nota strætó mjög mikið og kýs þann samgöngumáta frekar en bílinn. Tek undir með Kidda, strætó er frábær til að slaka á fyrir og eftir vinnu. Og hvað með alla ferðamennina sem ætla að treysta á strætó í sumar?
Það mætti halda að takmarkið sé að reyna reka strætó með beinum hagnaði, auðvitað er það ekki hægt. Hagnaðurinn felst nákvæmlega í því sem krakkarnir voru að tala um. Hvernig getur stjórnin ekki séð það?
Thelma Ásdísardóttir, 27.5.2007 kl. 14:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.