Jónsmessuganga

Ég var ađ koma úr Jónsmessugöngu um Elliđardalinn. Ţađ var gengiđ frá Árbćjarsafni niđur gömlu ţjóđleiđina niđrí dal. Viđ komum viđ í ćđislegum garđi ţar sem elsti greniskógur landsins er og ţađ var upplifun. Mađur trúir ţví varla ađ svona sé til rétt hjá manni. Ábúandinn gékk međ okkur um garđinn og frćddi okkur um garđinn. Síđan var gengiđ niđur ađ virkjuninni á Orkuveitunni og á leiđinni frćddu tveir leiđsögumenn okkur um sögu dalsins o.fl.

Ţetta var ćđislega gaman. Einn af ţessum hlutum sem mađur gerir allt of sjaldan.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ţetta hlýtur ađ hafa veriđ garđurinn hennar Guđrúnar Ágústsdóttur, vinkonu minnar, eđa réttara sagt fyrrverandi garđurinn hennar og síđast ţegar ég vissi átti dóttirin hann.  Rétt?

Jenný Anna Baldursdóttir, 23.6.2007 kl. 01:37

2 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Nei Guđrún bjó ţarna rétt hjá. Ég man ekki hvađ mađurinn heitir sem á garđinn en hann var mjög gamall og hafđi tekiđ viđ trjárćktinni í garđinum af pabba sinum. Elstu trén voru frá 1937 held ég. Risagarđur hjá kallinum :-)

Kristján Kristjánsson, 23.6.2007 kl. 02:08

3 Smámynd: Grumpa

var einmitt ađ spá í ađ fara í ţennan labbitúr. hefđi eflaust fariđ ef ég hefđi vitađ ađ ţú vćrir ţar. nennti ekki ađ vćflast međ eintómum ellilífeyrisţegum og saumaklúbbskerlingum (nei, ég er ekki fordómafull  )

Grumpa, 25.6.2007 kl. 21:35

4 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Já viđ vorum ţarna Björg og ég Viđ lćkkuđum međalaldurinn um nokkur ár

Kristján Kristjánsson, 25.6.2007 kl. 21:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband