Yndislegur dagur

Ég er svo heppinn ađ vinna í miđbćnum Smile Auđvitađ notar mađur öll tćkifćri sem gefst ađ kíkja út enda ýmislegt ađ stússa utandyra Smile Mér finnst ćđislegt ađ labba laugarveginn í hádeginu, setjast á kaffihús og fylgjast međ mannlífinu. Túristarnir eru mjög áberandi ţessa dagana og lita mannlífiđ Smile Svo eftir vinnu fćr mađur sér góđann göngutúr, kíkir í sund eđa rćktina. Ég er farinn ađ stunda yoga tvisvar í viku núna og finnst ţađ ćđislegt. Ţađ er ein besta líkamsrćkt sem ég hef prófađ ţví mađur er algerlega endurnćrđur á líkama og sál eftir tímana. 

Í kvöld eftir rćktina er ţađ svo kökur og kruđerí hjá Grumpu sem er víst orđin örlítiđ eldri en hún var. Hlakka til Smile Njótiđ dagsins kćru vinir Heart


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Njóttu dagsins sjálfur, miđbćjarrotta.

Maja Solla (IP-tala skráđ) 12.7.2007 kl. 14:54

2 Smámynd: Grumpa

já vinnuumhverfiđ hérna á Smiđjuveginum er ekki alveg jafn exotískt nema ef vera skyldi fyrir Goldfingar sem er í götunni fyrir neđan
takk annars fyrir ćđislegt afmćliskvöld í gćrkvöldi! alltaf gaman ađ fá ţessa frábćru vini í heimsókn

Grumpa, 13.7.2007 kl. 14:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband