Fullkomin óreiđa

Ég ćtla ađ skella mér á útgáfutónleika međ hljómsveitinni Perfect Disorder á Gauknum í kvöld Smile Ţeir gáfu út plötuna "White Trash Lullabies" fyrir stuttu. Ég ţekki lítiđ til sveitarinnar og hef ekki séđ ţá á tónleikum áđur. Verđur spennandi.

 

Sérstakir gestir í kvöld er hljómsveitin Dimma. Ég er mjög hrifinn af ţeirri sveit. Ţeir gáfu út disk í fyrra sem vakti ekki nógu mikla athygli fannst mér og eru ađ verđa tilbúnir međ nýja plötu sem ég er spenntur fyrir. Vonandi flytja ţeir einhver lög af henni í kvöld Smile

 

Rokk og roll Devil

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grumpa

sjáumst í kvöld! ţetta verđur örugglega gaman! og húrra fyrir reykingabanninu og ţeim sem ákveđa ađ vera ekki ađ gaufa međ ađ byrja tónleika eftir miđnćtti, alveg óţolandi ósiđir hvort tveggja

Grumpa, 20.7.2007 kl. 16:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband