Fullkomin óreiða

Ég ætla að skella mér á útgáfutónleika með hljómsveitinni Perfect Disorder á Gauknum í kvöld Smile Þeir gáfu út plötuna "White Trash Lullabies" fyrir stuttu. Ég þekki lítið til sveitarinnar og hef ekki séð þá á tónleikum áður. Verður spennandi.

 

Sérstakir gestir í kvöld er hljómsveitin Dimma. Ég er mjög hrifinn af þeirri sveit. Þeir gáfu út disk í fyrra sem vakti ekki nógu mikla athygli fannst mér og eru að verða tilbúnir með nýja plötu sem ég er spenntur fyrir. Vonandi flytja þeir einhver lög af henni í kvöld Smile

 

Rokk og roll Devil

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grumpa

sjáumst í kvöld! þetta verður örugglega gaman! og húrra fyrir reykingabanninu og þeim sem ákveða að vera ekki að gaufa með að byrja tónleika eftir miðnætti, alveg óþolandi ósiðir hvort tveggja

Grumpa, 20.7.2007 kl. 16:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.