Viđ horfđum...

...á ćđislega tónleika međ hljómsveitinni Nightwish á DVD kvöldi í gćr.

NightwishÉg hef alltaf veriđ hrifinn af Nightwish en hafđi ekki gert mér grein fyrir hvađ ţau voru ćđisleg á tónleikum. Synd ađ söngkonan sé hćtt, ţađ er komin ný söngkona í sveitina núna skilst mér og plata vćntanleg nćsta vetur. 

 

Myndbandiđ hét "An end of an era" og sýnir vel hve stór sveitin var orđin í Finlandi ţar sem ég held ađ tónleikarnir voru haldnir. Mćli međ ţeim Smile

 

Hér eru nokkur tóndćmi međ Nightwish

 

 Over the hills and far away

Kóver útgáfa af lagi međ Gary Moore

 

Hér er upprunanalega útgáfan 

 

Phantom of the opera 

Ţeirra útgáfa af Andrew Lloyd Webber laginu frćga. Tekiđ af tónleikunum sem ég sá í gćr.

 

The Kinslayer 

Tekiđ á sömu tónleikum

 

Og ađ lokum

Wish I had an Angel 

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grumpa

Ég hef aldrei fílađ ţetta "víkingametal" , fyrir utam Manowar auđvitađ  ég hef heldur ekki náđ ţessum óperukellingum í rokkböndum, prýđis söngkonur en ég vil hafa smá Janis í ţessu

Grumpa, 23.7.2007 kl. 01:01

2 Smámynd: Jens Guđ

  Ţegar ég var í Stockhólmi í fyrra ţá rakst ég á plötubúđ sem selur einungis finnskt ţungarokk (reyndar Leningrad Cowboys líka).  Ţegar ég fletti í gegnum plötulagerinn ţá áttađi ég mig á ţví hvađ margar finnskar ţungarokkshljómsveitir hafa náđ árangri á alţjóđamarkađi.  Ţćr eru kannski ekki margar jafn stórt nafn og Lordi eđa Nightwish.  En samt ţađ vel kynntar ađ mađur kannast viđ nafniđ á ţeim ţegar ţađ ber á góma. 

  Eflaust er stađa finnskrar músíkur sterkari í Svíţjóđ en annarsstađar í heiminum.  En mér ţótti samt merkilegt ađ sjá ađ hćgt sé ađ reka í útlöndum plötubúđ ţar sem bara er á bođstólum finnskt ţungarokk.  Ţađ er ekki hćgt ađ reka á Íslandi plötubúđ međ einungis fćreyskri músík.  Er fćreysk músík ţó vinsćl hérlendis.  Kannski munar einhverju ađ Svíar eru 9 milljón manna markađur. 

Jens Guđ, 24.7.2007 kl. 01:25

3 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Já mađur ţarf ađeins ađ fara grafa meir í Finnskt ţungarokk  

Kristján Kristjánsson, 24.7.2007 kl. 09:50

4 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Góđkunningi ţinn í "karlpungaklúbbnum" og gamall félagi minn, Bubbinn, hlýtur ađ hafa otađ Night Wish og fleiri finnskum á samkundum ykkar? Kynnti mig fyrir Night Wish á sínum tíma!

Magnús Geir Guđmundsson, 26.7.2007 kl. 23:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband