Færsluflokkar
Eldri færslur
Apríl 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Tenglar
Áhugavert
Tónlist og Kvikmyndir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Við horfðum...
22.7.2007 | 19:47
...á æðislega tónleika með hljómsveitinni Nightwish á DVD kvöldi í gær.
Ég hef alltaf verið hrifinn af Nightwish en hafði ekki gert mér grein fyrir hvað þau voru æðisleg á tónleikum. Synd að söngkonan sé hætt, það er komin ný söngkona í sveitina núna skilst mér og plata væntanleg næsta vetur.
Myndbandið hét "An end of an era" og sýnir vel hve stór sveitin var orðin í Finlandi þar sem ég held að tónleikarnir voru haldnir. Mæli með þeim
Hér eru nokkur tóndæmi með Nightwish
Kóver útgáfa af lagi með Gary Moore
Þeirra útgáfa af Andrew Lloyd Webber laginu fræga. Tekið af tónleikunum sem ég sá í gær.
Tekið á sömu tónleikum
Og að lokum
Flokkur: Tónlist | Breytt s.d. kl. 19:49 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tónlist
Klassíkar plötur
Er að hlusta á
-
Alice Cooper - Welcome To My Nightmare -
The Who - Tommy De Luxe Edition -
James Carr - Complete Goldwax Singles
Nýjar plötur
Er að hlusta á
-
Bruce Springsteen - Working On A Dream -
Ýmsir - Theme Time Radio Hour With Your Host Bob Dylan -
Anthony & The Johnson - Crying Light -
Sin Fang Bous - Clanger -
Brett Anderson - Wilderness -
Trivium - Shogun -
Yngwie J. Malmsteen - Perpetual Flame
Bækur
Á náttborðinu
-
Slash: Slash
Nota bene
DVD Hillan
Er að horfa á
Orðið
Bloggvinir
-
Alfreð Símonarson
-
aloevera
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Atli Freyr Arnarson
-
Áddni
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
-
Á senunni,félag
-
Áslaug Sigurjónsdóttir
-
Bandalag atvinnuleikhópa - SL
-
Bergur Thorberg
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Björg Ásdísardóttir
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Dofri Hermannsson
-
Eyþór Árnason
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Gils N. Eggerz
-
Grétar Einarsson og Óskar Ásgeir Ástþórsson
-
Grumpa
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Bergmann
-
Guðni Már Henningsson
-
Gulli litli
-
Halldór Ingi Andrésson
-
Haukur Viðar
-
Heiða
-
Heiða B. Heiðars
-
Heiða Þórðar
-
Hljómsveitin Swiss
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Baldursson
-
Hr. Örlygur
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingi Björn Sigurðsson
-
Ingvar Valgeirsson
-
Íris Ásdísardóttir
-
Jakob Smári Magnússon
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhann G. Frímann
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
jósep sigurðsson
-
Karl Tómasson
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Ketilás
-
Kolgrima
-
Krummi
-
Lauja
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Ásdísardóttir
-
Magnús Geir Guðmundsson
-
Morðingjaútvarpið
-
Morgunblaðið
-
My Music
-
Myndlistarfélagið
-
OM
-
Óskar Þorkelsson
-
Pálmi Gunnarsson
-
Ruth Ásdísardóttir
-
SeeingRed
-
Sigga
-
Siggi Lee Lewis
-
SIGN
-
Steingrímur Helgason
-
Stenn Backman
-
Sverrir Stormsker
-
Thelma Ásdísardóttir
-
Torfusamtökin
-
Tómas Þóroddsson
-
Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
-
Vér Morðingjar
-
Vinir Tíbets
-
Þjóðleikhúsið
-
Þorsteinn Briem
-
Þráinn Árni Baldvinsson
-
Öll lífsins gæði?
Myndaalbúm
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Ég hef aldrei fílað þetta "víkingametal" , fyrir utam Manowar auðvitað
ég hef heldur ekki náð þessum óperukellingum í rokkböndum, prýðis söngkonur en ég vil hafa smá Janis í þessu
Grumpa, 23.7.2007 kl. 01:01
Þegar ég var í Stockhólmi í fyrra þá rakst ég á plötubúð sem selur einungis finnskt þungarokk (reyndar Leningrad Cowboys líka). Þegar ég fletti í gegnum plötulagerinn þá áttaði ég mig á því hvað margar finnskar þungarokkshljómsveitir hafa náð árangri á alþjóðamarkaði. Þær eru kannski ekki margar jafn stórt nafn og Lordi eða Nightwish. En samt það vel kynntar að maður kannast við nafnið á þeim þegar það ber á góma.
Eflaust er staða finnskrar músíkur sterkari í Svíþjóð en annarsstaðar í heiminum. En mér þótti samt merkilegt að sjá að hægt sé að reka í útlöndum plötubúð þar sem bara er á boðstólum finnskt þungarokk. Það er ekki hægt að reka á Íslandi plötubúð með einungis færeyskri músík. Er færeysk músík þó vinsæl hérlendis. Kannski munar einhverju að Svíar eru 9 milljón manna markaður.
Jens Guð, 24.7.2007 kl. 01:25
Já maður þarf aðeins að fara grafa meir í Finnskt þungarokk
Kristján Kristjánsson, 24.7.2007 kl. 09:50
Góðkunningi þinn í "karlpungaklúbbnum" og gamall félagi minn, Bubbinn, hlýtur að hafa otað Night Wish og fleiri finnskum á samkundum ykkar? Kynnti mig fyrir Night Wish á sínum tíma!
Magnús Geir Guðmundsson, 26.7.2007 kl. 23:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.