Dream Theater tónleikar

Dream Theater

Ég er ađ fara á tónleika međ Rush á Wembley 10 óktóber nćstkomandi. Var svo ađ komast ađ ţví í vikunni ađ Dream Theater eru ađ spila á Wembley 13 óktóber og er kominn međ miđa á ţá tónleika líka. Ég er ekkert smá spenntur. Hef lengi langađ til ađ sjá ţá á tónleikum og finnst nýja platan ţeirra "Systematic Chaos" ţeirra besta plata hingađ til. 

 Sé reyndar ađ Donny Osmond er á Wembley 12 október en ég held ég sleppi ţví LoL

 

 Hér er flott útgáfa međ ţeim á Pink Floyd laginu

Time 

 

Og lag af nýju plötunni

 

Dark Eternal Night 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já ég er sannarlega sammála ţér međ ađ nýja Dream Theatre er ţeirra besta hingađ til, meistaraverk. Ţú verđur örugglega ekki svikinn  af ađ sjá ţessi tvö snilldarbönd á Wembley, en ađ sleppa Donny, ja ţú ert kaldur. Kveđja ađ norđan.

Björn Jónson (IP-tala skráđ) 28.7.2007 kl. 23:03

2 Smámynd: Grumpa

Búđu ţig undir mörg löööööng gítarsóló svo ekki sé minnst á bassasóló, trommusóló, orgelsóló, harmónikkusóló, básúnusóló, lágfiđlusóló.........

Grumpa, 30.7.2007 kl. 18:52

3 Smámynd: Thelma Ásdísardóttir

...Grumpusóló, Grympelsi, Grumpun...

Thelma Ásdísardóttir, 31.7.2007 kl. 00:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.