Vandræðagangur

Það er búið að vera vandræðagangur með þessa "endurkomu" Van Halen. Það er sorglegt að upprunanlegi bassaleikari sveitinnar Michael Anthony sé látinn víkja fyrir son Eddie Van Halen. Það líta margir á það sem skrýtinn leik.

 

En Eddie Van Halen hefur ekki verið sjón að sjá undarfarin ár vegna áfengissýki og því miður hef ég ekki trú á neinu af viti frá honum.

 

En ég á góðar minningar með Van Halen. Sá þá á tónleikum bæði með David Lee Roth árið 1984 og með Sammy Hagar 1989 minnir mig. Óneitanlega voru tónleikarnir með Roth betri og með eftirminnilegri tónleikum sem ég hef séð Smile

 

 


mbl.is Roth með Van Halen
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband