Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
Des. 2024
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Tenglar
Áhugavert
Tónlist og Kvikmyndir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 91632
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Hungurverkfall
9.8.2007 | 14:06
Eitt af betri lögum sem kom úr "Grunge" bylgjunni svokölluđu er ađ mínu mati lagiđ "Hungry Strike" međ hljómsveitinni Temple of the dog. Temple var stofnuđ fljótlega eftir lát söngvara Mother Love Bone og var hugsuđ sem "tribute" til Wood. Stone Gossard og Jeff Ament voru í Mother Love Bone og stofnuđu síđar Pearl Jam međ söngvararnum Eddie Veder sem syngur á plötunni ásamt Chris Cornell úr Soundgarden sem er vćntanlegur til landsins í vetur. Matt Cameron úr Soundgarden lemur svo trommur á plötunni. Hljómveitin gaf út eina plötu sem hét einfaldlega Temple of the dog og kom út 1991 Hvet alla til kynna sér ţessa plötu. Hún er frábćr. Hér er lagiđ Hunger Strike ţar sem Chris Cornell og Eddie Veder fara á kostum :-)
Flokkur: Tónlist | Breytt s.d. kl. 15:24 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Tónlist
Klassíkar plötur
Er ađ hlusta á
-
Alice Cooper - Welcome To My Nightmare -
The Who - Tommy De Luxe Edition -
James Carr - Complete Goldwax Singles
Nýjar plötur
Er ađ hlusta á
-
Bruce Springsteen - Working On A Dream -
Ýmsir - Theme Time Radio Hour With Your Host Bob Dylan -
Anthony & The Johnson - Crying Light -
Sin Fang Bous - Clanger -
Brett Anderson - Wilderness -
Trivium - Shogun -
Yngwie J. Malmsteen - Perpetual Flame
Bćkur
Á náttborđinu
-
Slash: Slash
Nota bene
DVD Hillan
Er ađ horfa á
Lost in La Mancha 2002
An Unfinished Life 2005
Orđiđ
Art is making something out of nothing and selling it. - Frank Zappa
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- aloevera
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Atli Freyr Arnarson
- Áddni
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
- Á senunni,félag
- Áslaug Sigurjónsdóttir
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Bergur Thorberg
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Björg Ásdísardóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Dofri Hermannsson
- Eyþór Árnason
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gils N. Eggerz
- Grétar Einarsson og Óskar Ásgeir Ástþórsson
- Grumpa
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Bergmann
- Guðni Már Henningsson
- Gulli litli
- Halldór Ingi Andrésson
- Haukur Viðar
- Heiða
- Heiða B. Heiðars
- Heiða Þórðar
- Hljómsveitin Swiss
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Baldursson
- Hr. Örlygur
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingi Björn Sigurðsson
- Ingvar Valgeirsson
- Íris Ásdísardóttir
- Jakob Smári Magnússon
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Jóhann G. Frímann
- Jón Steinar Ragnarsson
- jósep sigurðsson
- Karl Tómasson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Ketilás
- Kolgrima
- Krummi
- Lauja
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Ásdísardóttir
- Magnús Geir Guðmundsson
- Morðingjaútvarpið
- Morgunblaðið
- My Music
- Myndlistarfélagið
- OM
- Óskar Þorkelsson
- Pálmi Gunnarsson
- Ruth Ásdísardóttir
- SeeingRed
- Sigga
- Siggi Lee Lewis
- SIGN
- Steingrímur Helgason
- Stenn Backman
- Sverrir Stormsker
- Thelma Ásdísardóttir
- Torfusamtökin
- Tómas Þóroddsson
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Vér Morðingjar
- Vinir Tíbets
- Þjóðleikhúsið
- Þorsteinn Briem
- Þráinn Árni Baldvinsson
- Öll lífsins gæði?
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Segir viđrćđur viđ Evrópusambandiđ pólitíska lygi
- Guđlaugur gaf Jóhanni nokkur frumvörp
- Landskjörstjórn skilar af sér eftir áramót
- Afhenti hjálparsamtökum 500 gjafakort
- Konfekt, ţrjú börn, kall og hundur
- Fyrsti fundurinn á Ţorláksmessu
- Stađa Helga ekki háđ duttlungum Sigríđar
- Hagrćđingarmál eru í fyrsta sćti
- Lífiđ og listin í klaustri systranna
- Nú get ég um frjálst höfuđ strokiđ
Erlent
- Segjast hafa varađ ţýsk yfirvöld viđ
- Segir ađ veriđ sé ađ svindla á Bandaríkjunum
- Fjórir létust er ţyrla flaug utan í sjúkrahús
- Bandaríkjamenn skutu niđur eigin herţotu
- Skotiđ á sama skólann ţrisvar á árinu
- Undirritar bráđabirgđafjárlög eftir dramatíska viku
- Barniđ sem lést var níu ára gamalt
- Tók ţrjár mínútur ađ drepa fimm og sćra 200
- Fimm látnir í Magdeburg
- Árásarmađurinn sagđur vera geđlćknir
Fólk
- Óvćntar vísbendingar kynda undir sambandsorđróma
- Viđ vorum grimmdin
- Geggjađar og gallađar í senn
- Amma tramma skítaramma
- Aldrei hefđi ég ímyndađ mér ađ ţetta myndi enda svona
- Meira kynlíf hjá mér
- Aron Can ófeiminn og fór úr ađ ofan
- 2025 verđur mitt ár!
- Eins og tyggjóklessa á sálinni
- Fyrrverandi eiginkonan enn sár
Verndađ af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Ţema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Ţetta lag er ćđislegt! Alveg sammála ţér, ţetta er eitt af ţeim betri.
Ragga (IP-tala skráđ) 9.8.2007 kl. 14:23
Mađur fćr enn gćsahúđ ađ heyra ţađ
Kristján Kristjánsson, 9.8.2007 kl. 14:24
takk takk Kiddi :).. er uppselt á chris cornell ? Skara vantar miđa
Óskar Ţorkelsson, 9.8.2007 kl. 15:11
Nei Skari ţađ eru enn til miđar á Cornell. Ţú getur keypt ţá hér
Kristján Kristjánsson, 9.8.2007 kl. 15:23
Ég er sammála ţér ađ ţetta er besta Grunge lagiđ, sem Nirvana kom ekki nálćgt. Besta sem Cornell og Veder hafa gert.
Ingi Björn Sigurđsson, 9.8.2007 kl. 19:03
Ţađ sorglega er, ađ Vedder söng ekki nema inná ţetta eina lag á plötunni. Enda skilst mér ađ allt hafi orđiđ vitlaust út af ţví, ađ fólk hafi ekki fengiđ ađ njóta hans meira.
Stórkostlegt lag, fyrir mér markar ţetta algjörlega ţađ besta úr grunge-inu.
Maja Solla (IP-tala skráđ) 9.8.2007 kl. 21:48
Sćll, meistari.
Á mađur von á ađ sjá frá ţér plötudóm um Annihilator plötuna Metal eđa jafnvel dóm um nýja pakkann frá Fast Eddie?
Hafđu ţađ gott gamli gaur,
bkv.
Ţáb
Ţráinn Árni Baldvinsson (IP-tala skráđ) 10.8.2007 kl. 10:17
Ég ćtla ađ setja hérna inn nokkur orđ sem koma pistlinum ekkert viđ.
Ég vildi hinsvegar koma á framfćri tónleikum hljómsveitarinnar Innvortis á Húsavík 18. ágúst nćstkomandi. Um upprunalega bandiđ er ađ rćđa og munu ţeir strákarnir leika meistaraverk sitt "Kemur og fer" frá byrjun til enda. Hér er um stórviđburđ í íslenskri tónlist ađ rćđa og klárlega hápunkt íslensku senunnar í ár.
Ađalsteinn Jóhannes Halldórsson (IP-tala skráđ) 10.8.2007 kl. 10:51
Ţráinn ég verđ ađ viđurkenna ađ bćđi Annihilator og Fast Eddie bíđa enn viđ hliđina á tölvunni en fara ađ komast ađ Ég á örugglega eftir ađ tjá mig um ţćr
Ađalsteinn: Rosalega líst mér vel á Innvortistónleikana! Ćtliđ ţiđ ekkert ađ spila í bćnum?
Kristján Kristjánsson, 10.8.2007 kl. 16:24
Ég get ţví miđur ekki svarađ ţví, enda ekkert nema kunningi hljómsveitarmeđlima. Eitt er ţó víst ađ vandfundinn er betri ástćđa fyrir norđurferđ.
Es. veistu eitthvađ um nýjustu plötu Within temptation, hvort hún sé ţokkaleg?
Ađalsteinn Jóhannes Halldórsson (IP-tala skráđ) 10.8.2007 kl. 17:55
Já alveg rétt. Ég var búinn ađ gleyma nýju Within Temptation plötunni. Er ekki búinn ađ heyra hana ennţá. Takk fyrir ađ minna mig á hana, set hana á kauplistann Lagiđ What have you done međ Life of agony söngvarnum er ágćtt. Ekki ţađ besta frá ţeim en ágćtt engu ađ siđur. Platan fćr misjafna dóma en ég er spenntur ađ heyra hana.
Kristján Kristjánsson, 10.8.2007 kl. 18:29
Blessađur Kiddi!
Innvortis er náttúrulega ekki starfandi sem slík lengur, en flestir ef ekki allir af ţeim eru hins vegar núna međlimir í Ljótu hálfvitunum! Einfaldast bara ađ senda póst á "Hálfvitana" eđa kíkja inn á snillingin Hákon Hrafn á rokk.is, en ţar eru upplýsingar um bandiđ og lög líka skíđast ţegar ég vissi. Hákon átti einmitt stóran ţátt í plötuútgáfunni ţeirra á sínum tíma.
En međ ţessa plötu og lagiđ, átti held ég örugglega eintak eđa lagiđ allavega en held sömuleiđis ađ ég sé búin ađ týna "draslinu"!
Magnús Geir Guđmundsson, 11.8.2007 kl. 01:34
Ok ég vissi ekki ađ Innvortis vćru Ljótu Hálfvitarnir í dag. Takk fyrir ţessar upplýsingar Maggi.
Kristján Kristjánsson, 11.8.2007 kl. 07:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.