Ein uppáhalds....

Glamrokk hljómsveit mín er Mott The Hoople. Ég heyrđi fyrst lagiđ "Golden age of rock n'roll" ţegar ég var patti og kolféll fyrir sveitinni. Hún var hćtt ţegar ég uppgötvađi hana en ég fór ađ kaupa plötur međ söngvara sveitinnar Ian Hunter og hef veriđ mikill ađdáandi hans alla tíđ. Sá hann á tónleikum í New York 1989 ţar sem hann kom fram međ gítarleikarnum Mick Ronson sem var í Hoople undir ţađ síđasta en er frćgastur fyrir ađ spila međ David Bowie. Ţađ vćr ćđislegur konsert. Mick Ronson keđjureykti alla tónleikana og ţađ kom mér ekki á óvart ađ hann skildi deyja úr krabbameini allt of snemma.

 

Bestu plötur Mott The Hoople era ađ mínu mati "Mott" frá árinu 1973 og "The Hoople" frá árinu 1974. Lagiđ "All the young dudes" af samnemdri plötur sló  í gegn 1972. Ţar söng David Bowie međ sveitinni og ég held ađ flestir ţekkja ţađ lag međ Hoople.

 

Hér eru lag međ Mott The Hoople. Roll away the stone

 

Hér er svo "All the young dudes" međ Ian Hunter, David Bowie og Mick Ronson tekiđ á Freddie Mercury Tribute tónleikunum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

All the young dudes er auđvitađ hrein klassík og engu líkt, og Mott bara fín sveit.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 10.8.2007 kl. 20:35

2 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Sammála Anna. Ég man ţegar ég sá "Golden age of Rock n'roll" í sjónvarpinu fyrir löngu síđan. Ég átti ekki orđ yfir stuđinu í laginu og man ađ einhverjir međlimir sveifluđu sér í reipum á sviđinu og hafđi ég ţá aldrei sér Rúnna Júll ţannig ađ ţetta var nýtt fyrir stráknum :-)

Kristján Kristjánsson, 10.8.2007 kl. 20:38

3 Smámynd: Halldór Ingi Andrésson

Hunter er ennţá ađ gera góđa hluti og nýja platan Shrunken Heads en perla. Á henni er góđ lög eins og Words (Big Mouth), How's Your House? og I Am What I Hated When I Was Young, ţar sem textinn endar á ... I hate what I was when I was young!!!

Halldór plot@simnet.is

p.s. bassaleikarinn var ágćtur. Ţađ má alveg vera međ 3-4 bassaleikari í bandi, Pink Floyd voru međ "varaband" á Wall hljómleikunum á sínum tíma. En líklega er EÁ ađ meina eitthvađ annađ...

Halldór Ingi Andrésson, 10.8.2007 kl. 23:08

4 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Sammála međ Shrunken Heads. Hún er eđal :-)

Kristján Kristjánsson, 10.8.2007 kl. 23:32

5 Smámynd: Jens Guđ

  Eyjó er ađ vitna til ţess ađ á ţeim árum sem Rúni Júl tók "ćđi" í Glaumbć,  Húsafelli og víđar ţá var Óttar Felix hafđur til taks ađ grípa í bassann ef Rúni og bassinn urđu viđskila í hita leiksins. 

Jens Guđ, 10.8.2007 kl. 23:45

6 Smámynd: Jens Guđ

  Ennţá fyndnara međ varabassaleikara er ađ á hljómleikum Sex Pistols skrúfađi hljóđmađurinn alltaf niđur í bassa Sids.  Í stađinn spilađ Chris Spedding á bassann baksviđs.  Hvorki Sid né ađrir liđsmenn SP vissu af ţessu. 

  Sid var víst gjörsamlega skilningsvana á bassaleik.  Hann gekk í bassagítartíma hjá Lemmy í Motorhead sem unglingur.  Lemmy segir í ćvisögu sinni ađ hann hafi aldrei haft jafn lélegan nemanda.  Bassaleikur var Sid lokuđ bók.  Kennslan endađi međ ţví ađ Lemmy benti Sid á ađ hann vćri ađ henda peningum út um gluggann.  Hann yrđi aldrei bassaleikari. 

  Lemmy varđ ţví ekki lítiđ hissa ţegar ţeir Sid mćttust löngu síđar á förnum vegi og Sid sagđi ađ Ţađ hafi veriđ ađ ráđa sig sem bassaleikara Sex Pistols,  sem ţá var orđin heimsfrćg hljómsveit.  Lemmy stundi upp:  "En ţú kannt ekki á bassa."

Jens Guđ, 10.8.2007 kl. 23:54

7 Smámynd: Halldór Ingi Andrésson

Jens ţú ert frábćr og sagan af Óttar (kann hann á bassa) er frábćr, en Lemmy var/er enginn bassaleikari heldur!

Halldór Ingi Andrésson, 11.8.2007 kl. 00:36

8 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Lemmy er Guđ 

Kristján Kristjánsson, 11.8.2007 kl. 00:49

9 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

OG HANN LENGI LIFI.....!!!!

Magnús Geir Guđmundsson, 11.8.2007 kl. 01:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.