Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
Des. 2024
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Tenglar
Áhugavert
Tónlist og Kvikmyndir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 91632
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Ein uppáhalds....
10.8.2007 | 20:20
Glamrokk hljómsveit mín er Mott The Hoople. Ég heyrđi fyrst lagiđ "Golden age of rock n'roll" ţegar ég var patti og kolféll fyrir sveitinni. Hún var hćtt ţegar ég uppgötvađi hana en ég fór ađ kaupa plötur međ söngvara sveitinnar Ian Hunter og hef veriđ mikill ađdáandi hans alla tíđ. Sá hann á tónleikum í New York 1989 ţar sem hann kom fram međ gítarleikarnum Mick Ronson sem var í Hoople undir ţađ síđasta en er frćgastur fyrir ađ spila međ David Bowie. Ţađ vćr ćđislegur konsert. Mick Ronson keđjureykti alla tónleikana og ţađ kom mér ekki á óvart ađ hann skildi deyja úr krabbameini allt of snemma.
Bestu plötur Mott The Hoople era ađ mínu mati "Mott" frá árinu 1973 og "The Hoople" frá árinu 1974. Lagiđ "All the young dudes" af samnemdri plötur sló í gegn 1972. Ţar söng David Bowie međ sveitinni og ég held ađ flestir ţekkja ţađ lag međ Hoople.
Hér eru lag međ Mott The Hoople. Roll away the stone
Hér er svo "All the young dudes" međ Ian Hunter, David Bowie og Mick Ronson tekiđ á Freddie Mercury Tribute tónleikunum.
Flokkur: Tónlist | Breytt s.d. kl. 20:26 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Tónlist
Klassíkar plötur
Er ađ hlusta á
-
Alice Cooper - Welcome To My Nightmare -
The Who - Tommy De Luxe Edition -
James Carr - Complete Goldwax Singles
Nýjar plötur
Er ađ hlusta á
-
Bruce Springsteen - Working On A Dream -
Ýmsir - Theme Time Radio Hour With Your Host Bob Dylan -
Anthony & The Johnson - Crying Light -
Sin Fang Bous - Clanger -
Brett Anderson - Wilderness -
Trivium - Shogun -
Yngwie J. Malmsteen - Perpetual Flame
Bćkur
Á náttborđinu
-
Slash: Slash
Nota bene
DVD Hillan
Er ađ horfa á
Orđiđ
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- aloevera
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Atli Freyr Arnarson
- Áddni
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
- Á senunni,félag
- Áslaug Sigurjónsdóttir
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Bergur Thorberg
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Björg Ásdísardóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Dofri Hermannsson
- Eyþór Árnason
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gils N. Eggerz
- Grétar Einarsson og Óskar Ásgeir Ástþórsson
- Grumpa
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Bergmann
- Guðni Már Henningsson
- Gulli litli
- Halldór Ingi Andrésson
- Haukur Viðar
- Heiða
- Heiða B. Heiðars
- Heiða Þórðar
- Hljómsveitin Swiss
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Baldursson
- Hr. Örlygur
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingi Björn Sigurðsson
- Ingvar Valgeirsson
- Íris Ásdísardóttir
- Jakob Smári Magnússon
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Jóhann G. Frímann
- Jón Steinar Ragnarsson
- jósep sigurðsson
- Karl Tómasson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Ketilás
- Kolgrima
- Krummi
- Lauja
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Ásdísardóttir
- Magnús Geir Guðmundsson
- Morðingjaútvarpið
- Morgunblaðið
- My Music
- Myndlistarfélagið
- OM
- Óskar Þorkelsson
- Pálmi Gunnarsson
- Ruth Ásdísardóttir
- SeeingRed
- Sigga
- Siggi Lee Lewis
- SIGN
- Steingrímur Helgason
- Stenn Backman
- Sverrir Stormsker
- Thelma Ásdísardóttir
- Torfusamtökin
- Tómas Þóroddsson
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Vér Morðingjar
- Vinir Tíbets
- Þjóðleikhúsið
- Þorsteinn Briem
- Þráinn Árni Baldvinsson
- Öll lífsins gæði?
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Segir ađ veriđ sé ađ svindla á Bandaríkjunum
- Fjórir létust er ţyrla flaug utan í sjúkrahús
- Bandaríkjamenn skutu niđur eigin herţotu
- Skotiđ á sama skólann ţrisvar á árinu
- Undirritar bráđabirgđafjárlög eftir dramatíska viku
- Barniđ sem lést var níu ára gamalt
- Tók ţrjár mínútur ađ drepa fimm og sćra 200
- Fimm látnir í Magdeburg
- Árásarmađurinn sagđur vera geđlćknir
- Áfram versnar stađa Trudeau
Fólk
- Óvćntar vísbendingar kynda undir sambandsorđróma
- Viđ vorum grimmdin
- Geggjađar og gallađar í senn
- Amma tramma skítaramma
- Aldrei hefđi ég ímyndađ mér ađ ţetta myndi enda svona
- Meira kynlíf hjá mér
- Aron Can ófeiminn og fór úr ađ ofan
- 2025 verđur mitt ár!
- Eins og tyggjóklessa á sálinni
- Fyrrverandi eiginkonan enn sár
Athugasemdir
All the young dudes er auđvitađ hrein klassík og engu líkt, og Mott bara fín sveit.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 10.8.2007 kl. 20:35
Sammála Anna. Ég man ţegar ég sá "Golden age of Rock n'roll" í sjónvarpinu fyrir löngu síđan. Ég átti ekki orđ yfir stuđinu í laginu og man ađ einhverjir međlimir sveifluđu sér í reipum á sviđinu og hafđi ég ţá aldrei sér Rúnna Júll ţannig ađ ţetta var nýtt fyrir stráknum :-)
Kristján Kristjánsson, 10.8.2007 kl. 20:38
Hunter er ennţá ađ gera góđa hluti og nýja platan Shrunken Heads en perla. Á henni er góđ lög eins og Words (Big Mouth), How's Your House? og I Am What I Hated When I Was Young, ţar sem textinn endar á ... I hate what I was when I was young!!!
Halldór plot@simnet.is
p.s. bassaleikarinn var ágćtur. Ţađ má alveg vera međ 3-4 bassaleikari í bandi, Pink Floyd voru međ "varaband" á Wall hljómleikunum á sínum tíma. En líklega er EÁ ađ meina eitthvađ annađ...
Halldór Ingi Andrésson, 10.8.2007 kl. 23:08
Sammála međ Shrunken Heads. Hún er eđal :-)
Kristján Kristjánsson, 10.8.2007 kl. 23:32
Eyjó er ađ vitna til ţess ađ á ţeim árum sem Rúni Júl tók "ćđi" í Glaumbć, Húsafelli og víđar ţá var Óttar Felix hafđur til taks ađ grípa í bassann ef Rúni og bassinn urđu viđskila í hita leiksins.
Jens Guđ, 10.8.2007 kl. 23:45
Ennţá fyndnara međ varabassaleikara er ađ á hljómleikum Sex Pistols skrúfađi hljóđmađurinn alltaf niđur í bassa Sids. Í stađinn spilađ Chris Spedding á bassann baksviđs. Hvorki Sid né ađrir liđsmenn SP vissu af ţessu.
Sid var víst gjörsamlega skilningsvana á bassaleik. Hann gekk í bassagítartíma hjá Lemmy í Motorhead sem unglingur. Lemmy segir í ćvisögu sinni ađ hann hafi aldrei haft jafn lélegan nemanda. Bassaleikur var Sid lokuđ bók. Kennslan endađi međ ţví ađ Lemmy benti Sid á ađ hann vćri ađ henda peningum út um gluggann. Hann yrđi aldrei bassaleikari.
Lemmy varđ ţví ekki lítiđ hissa ţegar ţeir Sid mćttust löngu síđar á förnum vegi og Sid sagđi ađ Ţađ hafi veriđ ađ ráđa sig sem bassaleikara Sex Pistols, sem ţá var orđin heimsfrćg hljómsveit. Lemmy stundi upp: "En ţú kannt ekki á bassa."
Jens Guđ, 10.8.2007 kl. 23:54
Jens ţú ert frábćr og sagan af Óttar (kann hann á bassa) er frábćr, en Lemmy var/er enginn bassaleikari heldur!
Halldór Ingi Andrésson, 11.8.2007 kl. 00:36
Lemmy er Guđ
Kristján Kristjánsson, 11.8.2007 kl. 00:49
OG HANN LENGI LIFI.....!!!!
Magnús Geir Guđmundsson, 11.8.2007 kl. 01:14
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.