Færsluflokkar
Eldri færslur
Ágúst 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 |
Tenglar
Áhugavert
Tónlist og Kvikmyndir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Gay Pride
11.8.2007 | 09:49
Í dag fer ég í bæjinn og fylgist með gleðigöngunni eins og alltaf. Ég man ekki eftir að hafa misst af neinni göngu frá upphafi. Gay pride er orðinn ómissandi hlutur bæjarlífsins finnst mér eins og menningarnótt og þorláksmessa og Iceland Airwaves og fleiri ómissandi viðburðir. Að sjálfsögðu styð ég baráttu samkynhneigðra heils hugar. Það að fólki sé mismunað vegna kynhneigðar, trúarbragða, litarhátts eða kynferðis er mér algerlega óskiljanlegt og okkur mannkyninu til skammar.
Þó ég teljist sjálfur vera Gagnkynhneigður hefur samkynhneigð alltaf verið hluti af mínu lífi því svo margir sem eru mér náin eru samkynhneigðir. Kannski ekkert skrýtið þar sem mér líður alltaf best með frjóu og opnu fólki. Samkynhneigð er reyndar það eðlilegur hluti af mínu lífi að sjaldnast tek ég eftir því hvort fólk sé samkynhneigt eða ekki. Enda hvaða máli skiftir það? Þegar Freddie Mercury dó og það varð opinbert að hann væri gay þá sá maður það að sjálfsögðu eins með Rob Halford o.fl sem hafa opinberað samkynhneigð en þetta er einhvernveginn ekkert sem maður spáir í dags daglega. Sennilega út af því að mér finnst ekkert óeðlilegt við það :-)
Til hamingju með daginn og hlakka til að taka þátt í gleðinni í dag. Af tilefni dagsins set ég hér með nokkur lög sem hafa einhverja Gay tengingu
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkar: Lífstíll, Tónlist, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 10:15 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tónlist
Klassíkar plötur
Er að hlusta á
-
Alice Cooper - Welcome To My Nightmare -
The Who - Tommy De Luxe Edition -
James Carr - Complete Goldwax Singles
Nýjar plötur
Er að hlusta á
-
Bruce Springsteen - Working On A Dream -
Ýmsir - Theme Time Radio Hour With Your Host Bob Dylan -
Anthony & The Johnson - Crying Light -
Sin Fang Bous - Clanger -
Brett Anderson - Wilderness -
Trivium - Shogun -
Yngwie J. Malmsteen - Perpetual Flame
Bækur
Á náttborðinu
-
Slash: Slash
Nota bene
DVD Hillan
Er að horfa á
Orðið
Bloggvinir
-
Alfreð Símonarson
-
aloevera
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Atli Freyr Arnarson
-
Áddni
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
-
Á senunni,félag
-
Áslaug Sigurjónsdóttir
-
Bandalag atvinnuleikhópa - SL
-
Bergur Thorberg
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Björg Ásdísardóttir
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Dofri Hermannsson
-
Eyþór Árnason
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Gils N. Eggerz
-
Grétar Einarsson og Óskar Ásgeir Ástþórsson
-
Grumpa
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Bergmann
-
Guðni Már Henningsson
-
Gulli litli
-
Halldór Ingi Andrésson
-
Haukur Viðar
-
Heiða
-
Heiða B. Heiðars
-
Heiða Þórðar
-
Hljómsveitin Swiss
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Baldursson
-
Hr. Örlygur
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingi Björn Sigurðsson
-
Ingvar Valgeirsson
-
Íris Ásdísardóttir
-
Jakob Smári Magnússon
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhann G. Frímann
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
jósep sigurðsson
-
Karl Tómasson
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Ketilás
-
Kolgrima
-
Krummi
-
Lauja
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Ásdísardóttir
-
Magnús Geir Guðmundsson
-
Morðingjaútvarpið
-
Morgunblaðið
-
My Music
-
Myndlistarfélagið
-
OM
-
Óskar Þorkelsson
-
Pálmi Gunnarsson
-
Ruth Ásdísardóttir
-
SeeingRed
-
Sigga
-
Siggi Lee Lewis
-
SIGN
-
Steingrímur Helgason
-
Stenn Backman
-
Sverrir Stormsker
-
Thelma Ásdísardóttir
-
Torfusamtökin
-
Tómas Þóroddsson
-
Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
-
Vér Morðingjar
-
Vinir Tíbets
-
Þjóðleikhúsið
-
Þorsteinn Briem
-
Þráinn Árni Baldvinsson
-
Öll lífsins gæði?
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Myndskeið: Ógleymanlegt augnablik á Þjóðhátíð
- Urgur í Stöðfirðingum vegna vatnsmengunar
- Tveir handteknir fyrir líkamsárás í Árbæ
- Gosóróinn féll: Gæti verið tildrögin að goslokum
- Spilafíkn tuttugu sinnum algengari meðal fanga
- Myndir: Brekkan í rúst
- Ljósið var gult: Síðustu þrjú slys á sama stað
- Tónleikahald endurvakið í Skúlagarði
- Verulegur verðmunur á rútum
- Metaðsókn á Akureyri: Myndir
Erlent
- Situr á tonni af sprengiefni
- Átta Tiktok-stjörnur handteknar
- Fjórir slasaðir eftir alvarlegt umferðarslys
- Aftökur halda áfram í Sádi-Arabíu
- Leita til Trumps um aðstoð við að binda enda á stríðið á Gasa
- Par stundaði kynlíf í leiktæki skemmtigarðar
- Sakborningar fyrir rétti vegna árásar á skemmtistað í Moskvu
- Þrír í gæsluvarðhald vegna morðs
- Sautján hitamet slegin í Japan
- Tugir látnir og margra saknað eftir að bátur sökk
Íþróttir
- Valur - Breiðablik, staðan er 0:2
- Sextán ára skoraði fyrir Liverpool
- Framlengir við nýliðana
- Fallegt framtak á Nesinu
- HK fær liðsstyrk frá Akureyri
- Bruno kallaði liðsfélagana lata
- Hlakkar til að vinna með Tómasi
- Á leið til Everton frá Chelsea
- HM íslenska hestsins hefst í Sviss á morgun
- Enginn miðvörður í byrjunarliði Liverpool
Viðskipti
- Forréttindi að vera Íslendingur í Japan
- Hið ljúfa líf: Fríhafnargull og vonbrigði ársins
- Þjónusta mörg af þekktustu fyrirtækjum Japans
- Oculis tryggir sér allt að 100 milljónir CHF
- Uppgjörið yfir væntingum
- Fiskar, ísbirnir og framtíðin
- Valin í úrvalshóp á frumkvöðlasamkeppni í Japan
- Bandaríkin í vexti en Evrópa í vanda
- Undirliggjandi rekstur sterkur
- Jákvæð þróun á markaði með fyrirtækjaskuldabréf
Athugasemdir
Ég keypti mér bleikan Woody's í tilefni dagsins!
-Skinkuorgel
Morðingjaútvarpið, 11.8.2007 kl. 18:38
Já hugsaðu þér ef fólk eins og Brad Pitt og Angelina Jolie myndu kalla saman blaðamannafund til að tilkynna að þau væru gagnkynhneigð og væru búin að finna út að þau hafi verið það allan tímann. Hvaða máli skiptir kynhneygð fólks...nema í tilhugalífi og ástarbralli að sjálfsögðu
Thelma Ásdísardóttir, 11.8.2007 kl. 21:44
Rakst á LSD með William Shatner á blogginu, Brjálað vídeó, En hefurðu séð Bilbo Baggins með Leonard Nimoy vídeóið?????
Það kostar hjartaáfall eða bleyju ég hef aldrei séð neitt eins hryllileg--------a fyndið
The Leifur
Þórleifur Ásgeirsson (IP-tala skráð) 12.8.2007 kl. 20:02
Bilbo Baggins er bara snilld
Kristján Kristjánsson, 12.8.2007 kl. 22:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.