Fyrstu tónleikarnir

Sem ég sá erlendis var Monsters of Rock 1983. Ţar var Whitesnake ađalnúmeriđ. Ég hef ekki veriđ sá sami síđan og fékk heifarlega tónleika bakteríu sem ég hef enn ekki losnađ viđ. Sem betur fer. Ţetta er svooooooo skemmtilegt.

 

Ţetta video var tekiđ á Donington 1983 og ég fć enn gćsahúđ viđ minningarnar SmileSmileSmile

 

 

 

 

Hvađ voru fyrstu stórtónleikar ykkar kćru bloggvinir?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Mínir fyrstu og stóru tónleikar voru í London međ Status Quo og ég grét af hamingju ţegar ţeir byrjuđu ađ spila, Beach boys hituđu upp. Ţetta var áriđ 2001 gleymi ţví aldrei.

Ásdís Sigurđardóttir, 16.8.2007 kl. 00:07

2 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Frábćrt Ég sá Status Quo á Reading festival 1987. Ţeir eru svo ótrúlega vinsćlir í Englandi ađ hver einasta sála á tónleikunum kunni hvert einasta orđ í öllum textum. Ćđisleg stemming. Sá ţá svo í Reiđhöllinni hér heima en ţađ voru ótrúlega misheppnađir tónleikar. Örfáar hrćđur mćttu og engin stemming. 

Kristján Kristjánsson, 16.8.2007 kl. 00:15

3 Smámynd: Heiđa B. Heiđars

Ehm... Smokey í Höllinni...held ađ ég hafi veriđ 13 ára :)

Heiđa B. Heiđars, 16.8.2007 kl. 02:17

4 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Mađurinn minn sá ţá í Reiđhöllinni og varđ líka fyrir vonbrigđum en hann er algjört fan síđan hann heyrđi ţá fyrst á táningsárum sínum. Viđ eigum sko allt međ ţeim, props tónlist, bćđi CD og LP og spilum mikiđ. Erum í fan club og fylgjumst vel međ. Okkar fyrsta verk ţegar heilsan á mér lagast er ađ fara á tónleika međ ţeim aftur, vonandi nćsta vor í Evrópu túr ţeirra.

Ásdís Sigurđardóttir, 16.8.2007 kl. 11:50

5 identicon

Erlendis ku ţađ hafa veriđ Ministry á Hróarskeldu 1999. Ég hafđi aldrei heyrt í ţeim og ţótti ţetta ekkert sérstakt, enda allt löđrandi í nýnasistum og goth-urum sem létu öllum illum látum sem var nokkuđ sjokk fyrir mig á ţessum tíma. En ţađ var margt gott á hátíđinni ţetta áriđ sem nćgđi og vel ţađ til ađ smita mig illilega af bakteríunni sem ég virđist ekki ćtla ađ losna viđ.

Ađalsteinn Jóhannes Halldórsson (IP-tala skráđ) 16.8.2007 kl. 14:31

6 identicon

Eitt ţađ allra skemmtilegasta sem ég geri er ađ fara á tónleika, elska ţađ!

Mínir fyrstu voru "Brjótum ísinn" í Kaplakrika, held ţađ hafi veriđ "91 og ég nýorđin 14 ára.

Ragga (IP-tala skráđ) 16.8.2007 kl. 14:42

7 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Já ég var á Breaking the ice líka Slaughter og Artch rokkuđu en Poison mćttu ekki

Kristján Kristjánsson, 16.8.2007 kl. 15:37

8 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Já Hróarskelda 99 var fullt af góđum böndum minnir mig. Metallica, Marilyn Manson og REM o.fl. Man ekki hvar ég var ţađ sumar en ţađ var ekki ţar  

Kristján Kristjánsson, 16.8.2007 kl. 15:47

9 identicon

Fyrstu tónleikarnir voru ađ sjálfsögđu Europe í Höllinni - og ég 11 ára ađ stelast til ađ trođa mér í ţvögunni.  Bakterían (sem ég hef ţví miđur ekki getađ sinnt mikiđ síđustu árin) kviknađi svo fyrir alvöru ţegar ég var 17.  Ţá kynntist ég einmitt ţér Kiddi minn, ásamt mörgu góđu fólki, og átti ógleymanlega ferđ ađ sjá Metallica á Milton Keynes.  "Those were the days ..."

Guđrún Finnsd. (IP-tala skráđ) 16.8.2007 kl. 19:29

10 Smámynd: Grumpa

Donington '84 eru mínir fyrstu alvöru tónleikar og munu lengi í minnum hafđir. Ţar mćtti stór hópur af skemmtilegu fólki til ađ heyra og sjá AC/DC, Mötley Crue, Van Halen o.fl

Grumpa, 16.8.2007 kl. 20:19

11 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Já Guđrún Metallica ferđin var ógleymanleg. Ég sá ađ sjálfsögđu Europe í höllinni líka. Ţeir tóku "The Final countdown" tvisvar :-)

Donington 84 var einn af toppunum. AC/DC og Van Halen á tónleikum er erfitt ađ toppa. Ég vona ađ AC/DC fari í kveđjutúr á nćsta ári. Ţađ er pottţétt ađ mađur leitar upp tónleikum međ ţeim :-)

Kristján Kristjánsson, 16.8.2007 kl. 22:56

12 Smámynd: Linda Ásdísardóttir

Donington ´83 , ţetta var hrein trúarupplifun og hver einasta tónleikaferđ síđan ţá er stöđug leit ađ ţessari einu sönnu gćsahúđarmúgćsingartryllingi.... alveg frábćrt!

Linda Ásdísardóttir, 16.8.2007 kl. 23:24

13 identicon

mínir fyrstu voru maiden í höllinni '92 en ţá var ég međ svo mikla úllingaveiki ađ ég mátti varla vera ađ ţví ađ líta upp og naut ţví tónleikanna ekki sérlega vel. áriđ eftir sá ég rage against the machine í kaplakrika, ţeir hentuđu ungćđingshćtti mínum betur og stóđ ég fremst í kremju viđ grindverkiđ allan tímann. ţađ var yndislegt.

Helga Ţórey (IP-tala skráđ) 17.8.2007 kl. 15:42

14 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Svara kallinu Kiddi, ţađ mega fleiri kumpánar gera, er vinir ţínir teljast og til tónlistar Heyra!

Nú vildi ég til dćmis ákalla vinalega bloggaran og bćjarstjóraefniđ í Mosfellsbć, trommaran Kalla tomm! Geri ég ţađ vegna ţess, ađ hann sjálfur hitađi upp me sínum kumpánum fyrir Status Quo í Reiđhöllinni og takiđ nú eftir, ađ minnsta kosti á SEINNI tónleikunum!Ţeir voru semsagt tvennir en ekki einir og ég og vinir minir tveir sem skutluđumst suđur yfir nótt, skemmtum okkur konunglega!Fyrri tónleikarnir fóru víst í klessu og ţeir hćttu ađ spila eftir smátíma, hundfúlir! Ţađ byrjađi heldur ekki vel á ţeim seinni, kerfisbilun eđa eitthvađ, en í nćstu tilraun gekk ţetta og var ţrćlgaman! Mér var svo tjáđ, ađ eitthvađ um 1500 manns hefđu ţó borgađ sig inn!

En man svei mér ekki hvort fyrsta ferđin mín á Donington 1987, var fyrsta stórupplifunin, en ţarna var hörkugaman ţótt hljómburđurinn hafi veriđ misjafn. Metallica voru ţrćlgóđir, en fengu afleitt "sánd" Cinderella, Dio og ađalnúmeriđ auđvitađ, Bon Jovi, sömuleiđis, en Lawless og Co. međ beru bresku stelpurnar og í klćddur ţessum hallćrislegu nćrbuxum međ rakvélarblöđunum, (WASP) svona lala í minningunni, ţótt músíkin mörg sé fín međ sveitinni!Óteljandi blústónleikar, mun smćrri í sniđum, ţó eiginlega skemmtilegri en "97000 manna balliđ"! Og bras međ sja´lfan fararstjóran, Mr. Eric Hawk, eiginlega líka jafn minnisstćtt haha!

Magnús Geir Guđmundsson, 17.8.2007 kl. 16:37

15 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Iron Maiden voru flottir í höllinni. Man ég fór í eftirpartý og talađi heillengi viđ Steve Harris. Skemmtilegur gaur. Rage against voru frábćrir í krikanum. Ein af ţessum sveitum sem ég hef séđ nokkrum sinnum og ţessir tónleikar voru ţeir eftirminnilegustu af ţeim

Kristján Kristjánsson, 17.8.2007 kl. 16:46

16 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Donington 87. Ţar fór ég ađallega til ađ sjá Metallica og Dio og ţó ađ ţetta hafi ekki veriđ ţađ besta sem ég hef séđ međ ţeim var ţađ gaman engu ađ síđur. Mörley Crue voru flottir og ég man ađ söngvarinn var í bol ţar sem nafniđ Axl (Guns n roses) var yfirstikađ. Hafa greinilega lent saman. Ég hafđi rosalega gaman af Queensryche en fannst WASP ömurlegir. Bon Jovi kom mér svo rosalega á óvart. Ţetta var "Living on a prayer" tímabiliđ og kallinn í toppformi. "Showiđ" var svo rosalega flott. Jon var smá hás eftir langann túr en mér fannst ţađ bara flott. Frábćrir tónleikar

Kristján Kristjánsson, 17.8.2007 kl. 16:53

17 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Kiddi!

Skildi fótbolta, West Ham United, hafa boriđ á bóma eđa bresk sagnfrćđi?

Magnús Geir Guđmundsson, 17.8.2007 kl. 17:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband