Færsluflokkar
Eldri færslur
Des. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Tenglar
Áhugavert
Tónlist og Kvikmyndir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Í umferðinni
17.8.2007 | 09:48
Þessa sögu fékk ég í pósti frá vinnufélaga mínum í morgun. Fannst hún svo frábær að ég verð að birta hana
Þegar ég var á leiðinni upp Ártúnsbrekkuna í morgun leit ég til hliðar
og þar var kona á splunkunýjum BMW. Hún var á svona 120 km hraða með
andlitið upp í baksýnisspeglinum og var á fullu að sminka sig með
meikup-græjurnar í sitt hvorri hendi og annan olbogan á stýrinu.
Ég leit fram á veginn eitt augnablik og næst þegar ég leit á hana var
bíllinn hennar á leiðinni yfir á mína akrein og samt hélt hún áfram að
mála sig eins og ekkert væri sjálfsagðara.
Mér brá svo mikið að ég missti ferðarakvélina mína á roastbeefsamlokuna
sem ég hélt á í vinstri hendinni. Í panikkinu við að afstýra árekstri við
konuhelvítið og ná stjórn á bílnum, sem ég stýrði með hnjánum, datt
gemsinn minn úr hálsgrófinni og ofan í kaffibollann sem ég var með á
milli fótanna. Það varð til þess að brennheitt kaffið sullaðist á Orminn
Langa og tvíburana tvo. Ég rak upp öskur og missti við það sígarettuna
úr munninum og brenndi hún stórt gat á sparijakkan og ég missti af
mikilvægu símtali! Hvað er að þessum helv. kellingum?
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Ferðalög | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tónlist
Klassíkar plötur
Er að hlusta á
-
Alice Cooper - Welcome To My Nightmare -
The Who - Tommy De Luxe Edition -
James Carr - Complete Goldwax Singles
Nýjar plötur
Er að hlusta á
-
Bruce Springsteen - Working On A Dream -
Ýmsir - Theme Time Radio Hour With Your Host Bob Dylan -
Anthony & The Johnson - Crying Light -
Sin Fang Bous - Clanger -
Brett Anderson - Wilderness -
Trivium - Shogun -
Yngwie J. Malmsteen - Perpetual Flame
Bækur
Á náttborðinu
-
Slash: Slash
Nota bene
DVD Hillan
Er að horfa á
Orðið
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- aloevera
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Atli Freyr Arnarson
- Áddni
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
- Á senunni,félag
- Áslaug Sigurjónsdóttir
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Bergur Thorberg
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Björg Ásdísardóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Dofri Hermannsson
- Eyþór Árnason
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gils N. Eggerz
- Grétar Einarsson og Óskar Ásgeir Ástþórsson
- Grumpa
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Bergmann
- Guðni Már Henningsson
- Gulli litli
- Halldór Ingi Andrésson
- Haukur Viðar
- Heiða
- Heiða B. Heiðars
- Heiða Þórðar
- Hljómsveitin Swiss
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Baldursson
- Hr. Örlygur
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingi Björn Sigurðsson
- Ingvar Valgeirsson
- Íris Ásdísardóttir
- Jakob Smári Magnússon
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Jóhann G. Frímann
- Jón Steinar Ragnarsson
- jósep sigurðsson
- Karl Tómasson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Ketilás
- Kolgrima
- Krummi
- Lauja
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Ásdísardóttir
- Magnús Geir Guðmundsson
- Morðingjaútvarpið
- Morgunblaðið
- My Music
- Myndlistarfélagið
- OM
- Óskar Þorkelsson
- Pálmi Gunnarsson
- Ruth Ásdísardóttir
- SeeingRed
- Sigga
- Siggi Lee Lewis
- SIGN
- Steingrímur Helgason
- Stenn Backman
- Sverrir Stormsker
- Thelma Ásdísardóttir
- Torfusamtökin
- Tómas Þóroddsson
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Vér Morðingjar
- Vinir Tíbets
- Þjóðleikhúsið
- Þorsteinn Briem
- Þráinn Árni Baldvinsson
- Öll lífsins gæði?
Athugasemdir
Ragga (IP-tala skráð) 17.8.2007 kl. 10:03
he he , en það er merkilega mikið sannleikskorn í þessari sögu.
Ég á nokkrar svona sem eru upplfiun úr umferðinni hér í rvk.
Ég ók eitt sinn á eftir frú í A gerð af Bens frá Hringbraut/hofsvallagata að miklubraut/langahlíð. Þetta var kl 08.15 að morgni og mikil umferð.. hún var að meika sig eins og þú sagðir í þinni sögu. Hún var út um allan veg og var bara almennt stórhættuleg.. það var ekki fyrr en þegar hún beygði upp lönguhlíðina sem hún lagði frá sér meikdolluna..
á aðra enn betri sem ég geymi þar til síðar.
Óskar Þorkelsson, 17.8.2007 kl. 10:09
HE, he, he snilld, takk fyrir þetta. aumingja maðurinn, ekki eins góður að gera margt í einu.
Ásdís Sigurðardóttir, 17.8.2007 kl. 12:25
Ég er svo rosalega hrifin af strandmyndinni þinni á toppnum, hvernig geturðu sett inn svona flotta mynd og í hvað ham vinnurðu.
Ásdís Sigurðardóttir, 17.8.2007 kl. 12:26
Haha Kiddi, það er aldeilis að sólin og blíðan hefur farið vel með ykkur fyrir sunnan, sagnagleiðin slík að það hálfa væri nóg!
Eitt sló mig þó alveg út af laginu, þetta með "Tvíburana tvo"? Ekki segja mér að hann sé með "TVÖFALDAN SKAMMT" gaurinn!?
Magnús Geir Guðmundsson, 17.8.2007 kl. 16:11
Takk Ásdís. Ég gat valið þessa mynd inní blogginu. Ég fór í Stjórnborð-Stillingar-Útlit-Velja þema Fjallmyndanlegt-Þemastillingar Strönd
Kristján Kristjánsson, 17.8.2007 kl. 19:16
Takk KIDDI. BTW hvernig er Lúmski Hnífurinn?? Er að leita að titli í bókaklúbb og er að spá.
Ásdís Sigurðardóttir, 17.8.2007 kl. 20:45
Það er mismunandi hvað fólk gerir undir stýri - haha
Lauja, 17.8.2007 kl. 20:46
Lúmski hnífurinn er frábær bók. Hún er önnur bókin í þríleik sem lofar mjög góðu. Fyrsta bókin Gyllti áttavitinn var æðislega góð. Þriðja bókin er svo Skuggasjónaukinn og ég er búinn að kaupa hana og les hana ábyggilega um leið og ég klára Lúmska hnífinn.
Annars er bókaklúbburinn okkar að lesa núna Móðurlaus Brooklyn eftir Jonathan Lethem. Hún lofar góðu.
Kristján Kristjánsson, 17.8.2007 kl. 20:58
Þessu svipar til færslu sem ég skrifaði í vor:
http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/193117/
Jens Guð, 18.8.2007 kl. 02:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.