Í umferđinni

 

Ţessa sögu fékk ég í pósti frá vinnufélaga mínum í morgun. Fannst hún svo frábćr ađ ég verđ ađ birta hana Smile

 

Ţegar ég var á leiđinni upp Ártúnsbrekkuna í morgun leit ég til hliđar
og ţar var kona á splunkunýjum BMW. Hún var á svona 120 km hrađa međ
andlitiđ upp í baksýnisspeglinum og var á fullu ađ sminka sig međ
meikup-grćjurnar í sitt hvorri hendi og annan olbogan á stýrinu.
Ég leit fram á veginn eitt augnablik og nćst ţegar ég leit á hana var
bíllinn hennar á leiđinni yfir á mína akrein og samt hélt hún áfram ađ
mála sig eins og ekkert vćri sjálfsagđara.
Mér brá svo mikiđ ađ ég missti ferđarakvélina mína á roastbeefsamlokuna
sem ég hélt á í vinstri hendinni. Í panikkinu viđ ađ afstýra árekstri viđ
konuhelvítiđ og ná stjórn á bílnum, sem ég stýrđi međ hnjánum, datt
gemsinn minn úr hálsgrófinni og ofan í kaffibollann sem ég var međ á
milli fótanna. Ţađ varđ til ţess ađ brennheitt kaffiđ sullađist á Orminn
Langa og tvíburana tvo. Ég rak upp öskur og missti viđ ţađ sígarettuna
úr munninum og brenndi hún stórt gat á sparijakkan og ég missti af
mikilvćgu símtali! Hvađ er ađ ţessum helv. kellingum?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ragga (IP-tala skráđ) 17.8.2007 kl. 10:03

2 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

he he , en ţađ er merkilega mikiđ sannleikskorn í ţessari sögu.

Ég á nokkrar svona sem eru upplfiun úr umferđinni hér í rvk.

Ég ók eitt sinn á eftir frú í A gerđ af Bens frá Hringbraut/hofsvallagata ađ miklubraut/langahlíđ. Ţetta var kl 08.15 ađ morgni og mikil umferđ.. hún var ađ meika sig eins og ţú sagđir í ţinni sögu. Hún var út um allan veg og var bara almennt stórhćttuleg.. ţađ var ekki fyrr en ţegar hún beygđi upp lönguhlíđina sem hún lagđi frá sér meikdolluna..

á ađra enn betri sem ég geymi ţar til síđar.

Óskar Ţorkelsson, 17.8.2007 kl. 10:09

3 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

HE, he, he snilld, takk fyrir ţetta.     aumingja mađurinn, ekki eins góđur ađ gera margt í einu.

Ásdís Sigurđardóttir, 17.8.2007 kl. 12:25

4 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ég er svo rosalega hrifin af strandmyndinni ţinni á toppnum, hvernig geturđu sett inn svona flotta mynd og í hvađ ham vinnurđu.

Ásdís Sigurđardóttir, 17.8.2007 kl. 12:26

5 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Haha Kiddi, ţađ er aldeilis ađ sólin og blíđan hefur fariđ vel međ ykkur fyrir sunnan, sagnagleiđin slík ađ ţađ hálfa vćri nóg!

Eitt sló mig ţó alveg út af laginu, ţetta međ "Tvíburana tvo"? Ekki segja mér ađ hann sé međ "TVÖFALDAN SKAMMT" gaurinn!?

Magnús Geir Guđmundsson, 17.8.2007 kl. 16:11

6 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Takk Ásdís. Ég gat valiđ ţessa mynd inní blogginu. Ég fór í Stjórnborđ-Stillingar-Útlit-Velja ţema Fjallmyndanlegt-Ţemastillingar Strönd

Kristján Kristjánsson, 17.8.2007 kl. 19:16

7 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Takk KIDDI.   BTW hvernig er Lúmski Hnífurinn?? Er ađ leita ađ titli í bókaklúbb og er ađ spá.

Ásdís Sigurđardóttir, 17.8.2007 kl. 20:45

8 Smámynd: Lauja

  Ţađ er mismunandi hvađ fólk gerir undir stýri - haha

Lauja, 17.8.2007 kl. 20:46

9 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Lúmski hnífurinn er frábćr bók. Hún er önnur bókin í ţríleik sem lofar mjög góđu. Fyrsta bókin Gyllti áttavitinn var ćđislega góđ. Ţriđja bókin er svo Skuggasjónaukinn og ég er búinn ađ kaupa hana og les hana ábyggilega um leiđ og ég klára Lúmska hnífinn.

Annars er bókaklúbburinn okkar ađ lesa núna Móđurlaus Brooklyn eftir Jonathan Lethem. Hún lofar góđu.

Kristján Kristjánsson, 17.8.2007 kl. 20:58

10 Smámynd: Jens Guđ

Ţessu svipar til fćrslu sem ég skrifađi í vor:

http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/193117/

Jens Guđ, 18.8.2007 kl. 02:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband