Leikarar sem taka lagiđ # 1 Lee Marvin
18.8.2007 | 12:26
Ţađ hefur stundum komiđ fyrir ađ leikarar sem eru ţekktir fyrir allt annađ en söng taka lagiđ í kvikmyndum. Oftast er ţađ mjög fyndiđ, stundum vandrćđalegt og örugglega einhverjir sem hafa dauđséđ eftir ađ hafa látiđ plata sig í ţađ. Leikarinn stórgóđi Lee Marvin var frćgur fyrir allt annađ en söng. Hann lék oftast drykkfellda bófa og síđar á ferlinum ofurtöffara sem voru oft á mörkunum ađ vera hetjur eđa bófar. Ein besta mynd hans var Point Blank ţar sem hann lék smákrimma sem var ađ leita af félögum sínum sem sviku hann og skildu eftir sem dauđann. Hann lék drykkfelldan byssumann í Cat Ballou međ Jane Fonda og í einkalífinu var hann ţekktur drykkjumađur. Í einni mynd var hann skotinn niđur og féll međ miklum dynki niđur. Mönnum ţótti ţađ frábćr leikur en stađreyndin var ađ hann var blindfullur í tökunni og datt ţess vegna svona raunverulega. En skotiđ var notađ :-)
Hann og Clint Eastwood léku ađalhlutverkiđ í söngleik sem heitir "Paint your wagon" Ţeir sungu báđir í myndinni og satt ađ segja er myndin ţađ léleg ađ hún verđur einhvernvegin "skemmtilega léleg". Lee Marvin leikur drykkfelldann gullgrafara sem bjargar lífi Clint Eastwood og Eastwood slćst í för međ Marvin í ţakkarskyni. Marvin hefur ţó vit á ţví ađ reyna ekki mikiđ á röddina og raular í raun lagiđ Wandrin star.
Síđan líka fyndiđ ađ flestir leikararnir sem taka lagiđ í ţessari mynd kunna ekki ađ syngja međ einni undantekningu. Mađur ađ nafni Harve Presnell sem kemur út eins og Pavarotti viđ hliđ hinna. Ég lćt fylgja međ í gamni lag sem hann syngur í myndinni :-)
Ađ lokum kemur listi međ helstu myndum Lee Marvin
Gorky Park (1983) .... Jack Osborne
Death Hunt (1981) .... Sgt. Edgar Millen, RCMP
The Big Red One (1980) .... The Sergeant
Avalanche Express (1979) .... Col. Harry Wargrave
Shout at the Devil (1976) .... Colonel Flynn O'Flynn
The Klansman (1974) .... Sheriff Track Bascomb ... aka KKK ... aka The Burning Cross
The Iceman Cometh (1973) .... Theodore 'Hickey' Hickman
Emperor of the North Pole (1973) .... A no. 1 ... aka Emperor of the North (USA: reissue title)
Prime Cut (1972) .... Nick Devlin
Pocket Money (1972) .... Leonard
Monte Walsh (1970) .... Monte Walsh
Paint Your Wagon (1969) .... Ben Rumson
Hell in the Pacific (1968) .... American Pilot
Sergeant Ryker (1968) .... Sgt. Paul Ryker ... aka The Case Against Paul Ryker ... aka The Case Against Sergeant Ryker ... aka Torn Between Two Values
Point Blank (1967) .... Walker
The Dirty Dozen (1967) .... Major Reisman
The Professionals (1966) .... Henry 'Rico' Fardan (leader)
Ship of Fools (1965) .... Bill Tenny
Cat Ballou (1965) .... Kid Shelleen/Tim Strawn
The Killers (1964) .... Charlie Strom ... aka Ernest Hemingway's The Killers (USA: promotional title)
Donovan's Reef (1963) .... Thomas Aloysius 'Boats' Gilhooley
The Man Who Shot Liberty Valance (1962) .... Liberty Valance
Raintree County (1957) .... Orville 'Flash' Perkins
The Rack (1956) .... Capt. John R. Miller
Attack (1956) .... Lt. Col. Clyde Bartlett, CO, White Battalion
Seven Men from Now (1956) .... Bill Masters ... aka 7 Men from Now (Australia)
Not as a Stranger (1955) .... Brundage ... aka Morton Thompson's Not as a Stranger (USA: complete title)
Bad Day at Black Rock (1955) .... Hector David
The Caine Mutiny (1954) .... Meatball
The Wild One (1953) .... Chino
Gun Fury (1953) .... Blinky
The Big Heat (1953) .... Vince Stone
The Stranger Wore a Gun (1953) .... Dan Kurth
The Duel at Silver Creek (1952) .... Tinhorn Burgess ... aka Claim Jumpers (USA)
Flokkur: Kvikmyndir | Breytt s.d. kl. 12:57 | Facebook
Athugasemdir
Fyrst ţú ert ađ tala um leikara sem taka lagiđ má alls, alls, alls ekki gleyma ađ minnast á lögin "Heartbeat" međ Don Johnson og "Party all the Time" međ Eddie Murphy. Gargandi snilld.
Svo má minnast á ţjóđlagasöngvarann Sven-Bertil Taube, sem lék Hans í The Eagle has landet. Hann gleymist ćđi oft.
Annars er ég geypihress. Á ég ekki ađ láta ţig hafa pjéning fyrir miđanum?
Ingvar Valgeirsson, 18.8.2007 kl. 15:07
Já og Bruce Willis gaf líka einhverntímann út lag! Ég skelli miđanum niđrí búđ í nćstu viku. Hlakka ekkert smá til ferđinnar!
Kristján Kristjánsson, 18.8.2007 kl. 15:22
Gleymi aldrei Lee Marvin í Paint your wagon, snilld fannst mér. Sá myndina í Akureyrarbíó áriđ 1971 minnir mig eđa 2.
Ásdís Sigurđardóttir, 19.8.2007 kl. 15:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.