Holy Diver

Međ Dio er frábćrt lag....

 

 

......en mundi mađur vera hrćddur viđ dverg í gćruskinni? LoL

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

???? En kallinn er hörku söngvari sá hann í smá broti í myndinni pick of destany og röddin var flott

Res (IP-tala skráđ) 19.8.2007 kl. 11:40

2 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Dio er einn besti söngvari rokksögunnar. Hann er međ ótrúlega kraftmikla rödd. Ég hef séđ hann á sviđi ţrisvar međ hljómsveit sinni Dio og einu sinni međ Black Sabbath. Er svo ađ fara á tónleika međ honum í nóvember á Wemley međ hljómsveitinni Heaven And Hell sem er í raun Black Sabbath. Sama uppröđun og spilađi á Skagarokki á sínum tíma sćllar minningar. Dio syngur jafnvel "Live" og í stúdíó.

Ţađ hefur alltaf veriđ brandari hvađ Dio hefur veriđ međ mikla minnimáttarkennd gagnvart stćrđinni sinni. Hann er svo lítill ađ hann nálgast ađ vera flokkađur sem dvergur. Einu sinni á ferđalagi međ Black Sabbath tóku rótarar sig til og festu mikrafónstatífiđ hans hátt uppi og settu trékassa fyrir framan. Ţegar Dio kom inná sviđiđ neyddist hann til ađ stökkva uppá kassann og syngja fyrsta lagiđ ţannig. Hann varđ alveg brjálađur.

Myndböndin hjá Dio eru ótrúlega hallćrisleg og dýrkun hans á miđaldarsögu ţótt vera fyndin. Enda ţetta myndband viđ Holy Diver ótrúlega hallaćrislegt finns mér :-)

Kristján Kristjánsson, 19.8.2007 kl. 13:03

3 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Töff gaurar, líkar lagiđ vel.  Takk og kćr kveđja í rokkheima.

Ásdís Sigurđardóttir, 19.8.2007 kl. 15:20

4 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Sćll Kiddi!

Platan í heild er einfaldlega framúrskarandi! En Diokarlinn alltaf sérstakur já, en mikill snillingur. Man ekki betur en ţiđ félagarnir í ónefnda klúbbnum hafiđ kosiđ hann númer 1!?

Magnús Geir Guđmundsson, 19.8.2007 kl. 21:32

5 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Jú ţađ passar. Hann var númer eitt og átti ţađ vel skiliđ :-)

Kristján Kristjánsson, 19.8.2007 kl. 21:52

6 identicon

Skemmtilegt!

Fíla spilarann hér til hliđar í tćtlur samt. 

Ragga (IP-tala skráđ) 19.8.2007 kl. 22:12

7 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Takk Ragga. Skutlađi ţessum lögum inn hjá vinkonu minni um daginn. Af einhverjum ástćđum get ég ekki sett inn lög á minni tölvu

Kristján Kristjánsson, 19.8.2007 kl. 22:20

8 identicon

Dio er klárlega á topp fimm yfir söngvara. Ţađ er líka ótrúlegt hvađ hann er enn góđur. Hann er nefnilega orđinn ansi fullorđinn. Svo sannarlega innblástur til annarra. Ađ hugsa sér hvađ Bruce Dickinson á ţá mörg góđ ár eftir, hann er mikiđ yngri en Dio en samt er löngubyrjađ ađ tala um hvađ hann heldur röddinni vel.

Ég er stađráđinn í ađ sjá Dio á nćsta solo-túr. Hann er einn af ţessum mönnum sem er alltaf ađ túra. Ţegar Heven and Hell dćmiđ klárast nú í haust á ég ekki von á örđu en ađ hann túri sem Dio á nćsta ári. Stefni á ţađ.

Ađalsteinn Jóhannes Halldórsson (IP-tala skráđ) 20.8.2007 kl. 10:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.