Meira rokk

Hér koma nćstu 5 sćti í vali Classic Rock blađsins um 30 bestu plötur sem höfđu áhrif á fćđingu ţungarokksins. Ţessi listi er áhugaverđur en reyndar virkar dálítiđ steinaldarlegur Wink

 

Annars er nýja I Adapt platan alvöru. Hef grun um ađ hún endi sem ein af plötum ársins. Virkilega ferskur harđkjarni. Platan virkar vel sem heild og ađeins spurning hvernig hún venst nćstu daga. Mćli allavega međ ađ allir sem hafa áhuga á ţessari tónlist tékki á henni. Hún heitir "Chainlike burden"

 

 

 20. sćti

Kiss-Alive 1976

 

 

 



19. sćti

Grand Funk Railroad-E-Pluribus Funk (1971)

 

 



18. sćti

Dust-Dust (1971)

 

Dust-Dust

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

17. sćti

Mountain-Climbing (1970)

 

 Mountain

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

16. sćti

Steppenwolf-Steppenwolf  (1968)

 

 



Nćstu 5 sćti á morgun.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mikiđ er ég ánćgđur međ ađ sjá Alive međ Kiss koma hér sterka inn. Ég held ađ sú plata hafi haft gífurleg áhrif, ekki einungis á ţróun ţungarokksins heldur líka á tónleikaútgáfur yfir höfuđ sem og tvöfaldar plötur.

Ađalsteinn Jóhannes Halldórsson (IP-tala skráđ) 30.8.2007 kl. 20:52

2 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Já hún kom rosalega á óvart á sínum tíma og seldist í bílförmum. Held hún hafi bjargađ plötufyrirtćkinu frá gjaldţroti.

Kristján Kristjánsson, 30.8.2007 kl. 21:01

3 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Kiss er einhvernvegin, ađ mínu mati, langofmetnasta hljómsveit veraldarsögunnar. Agaleg leiđinlegt drasl eitthvađ, ţó ég skilji vel ađ menn á mínum aldri hlusti á ţetta sorp af nostalgígjuástćđum.

Annars las ég eitt sinn viđtal viđ krakkana í Cheap Trick. Ţeir hituđu upp fyrir Kiss ţegar Alive var tekin upp og var víst Peter Criss svo sauđölvađur ađ hann stóđ vart í lappirnar. Ţví var trymbill Cheap Trick málađur eins og Criss og sat rétt hjá honum, reiđubúinn ađ skerast í leikinn ef í óefni stefndi. En Criss klárađi dćmiđ samt, öllum ađ óvörum og ţví sat kallinn bara á varamannabekknum og drakk kaffi.

Áfram Rush!

Ingvar Valgeirsson, 31.8.2007 kl. 12:32

4 identicon

Einu sinni fannst mér Kiss ekkert skemmtilegir. Svo gaf ég mér tíma í ađ hlusta á bestu verk sveitarinnar og komst ađ ţví ađ um frábćra sveit er ađ rćđa. Eins og sumar ađrar hljómsveitir lögđust ţeir í lćgđ á níunda áratugnum (grímulausa tímabiliđ) en héldu einhverra hluta vegna furđu miklum vinsćldum.

Hinsvegar hafa gagnrýnendur aldrei mátt heyra minnst á Kiss. Ţađ eru einfaldlega sumar hljómsveitir sem ađ sú stétt manna virđist ekki getađ ţolađ, eins og til dćmis eđalbandiđ Manowar. Klárlega eitt besta metalband heims. 

Ađalsteinn Jóhannes Halldórsson (IP-tala skráđ) 31.8.2007 kl. 13:30

5 Smámynd: Halldór Ingi Andrésson

Af ţessum mćli ég međ Steppenwolf og Grand Funk Railroad

Halldór Ingi Andrésson, 1.9.2007 kl. 00:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.