Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
Jan. 2025
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Tenglar
Áhugavert
Tónlist og Kvikmyndir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fimm bestu plötur....
2.9.2007 | 13:46
....sem höfđu áhrif á fćđingu ţungarokksins ađ mati blađsins Classic Rock eru....
5. sćti
Van Halen-Van Halen (1978)
4. sćti
Judas Priest-Sad Wings Of Destiny (1976)
3. sćti
Scorpions-Lovedrive (1979)
2. sćti
Montrose-Montrose (1973)
1. sćti
Black Sabbath-Black Sabbath (1970)
Ţá er listinn kominn
Hér er hann í heild
1. Black Sabbath-Black Sabbath
2. Montrose Montrose
3. Scorpions-Lovedrive
4. Judas Priest-Sad Wings Of Destiny
5. Van Halen-Van Halen
6. Deep Purple-Machine Head
7. AC/SC-Powerage
8. Ted Nugent-Ted Nugent
9. Motorhead-Overkill
10. Rainbow-Rising
11. Blue Öyster Cult-Agents Of Fortune
12. Blue Cheer-Vincebus Eruptum
13. Rush-2112
14. UFO-Lights Out
15. Iron Butterfly-In A Gadda Da Vida
16. Steppenwolf-Steppenwolf
17. Mountain-Climbing
18. Dust-Dust
19. Grand Funk Railroad-E Pluribus Funk
20. Kiss-Alive!
21. Accept-Accept
22. Triumph-Rock And Roll Machine
23. Budgie-Never Turn Your Back On A Friend
24. MC5-Kick Out The Jams
25. Queen-Queen II
26. Sir Lord Baltimore-Kingdom Come
27. Vanilla Fudge-Vanilla Fudge
28. Iggy And The Stooges-Raw Power
29. Uriah Heep-Demons And Wizards
30. Black Widow-Sacrifice
Rock og Roll
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Tónlist
Klassíkar plötur
Er ađ hlusta á
-
Alice Cooper - Welcome To My Nightmare -
The Who - Tommy De Luxe Edition -
James Carr - Complete Goldwax Singles
Nýjar plötur
Er ađ hlusta á
-
Bruce Springsteen - Working On A Dream -
Ýmsir - Theme Time Radio Hour With Your Host Bob Dylan -
Anthony & The Johnson - Crying Light -
Sin Fang Bous - Clanger -
Brett Anderson - Wilderness -
Trivium - Shogun -
Yngwie J. Malmsteen - Perpetual Flame
Bćkur
Á náttborđinu
-
Slash: Slash
Nota bene
DVD Hillan
Er ađ horfa á
Orđiđ
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- aloevera
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Atli Freyr Arnarson
- Áddni
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
- Á senunni,félag
- Áslaug Sigurjónsdóttir
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Bergur Thorberg
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Björg Ásdísardóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Dofri Hermannsson
- Eyþór Árnason
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gils N. Eggerz
- Grétar Einarsson og Óskar Ásgeir Ástþórsson
- Grumpa
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Bergmann
- Guðni Már Henningsson
- Gulli litli
- Halldór Ingi Andrésson
- Haukur Viðar
- Heiða
- Heiða B. Heiðars
- Heiða Þórðar
- Hljómsveitin Swiss
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Baldursson
- Hr. Örlygur
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingi Björn Sigurðsson
- Ingvar Valgeirsson
- Íris Ásdísardóttir
- Jakob Smári Magnússon
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Jóhann G. Frímann
- Jón Steinar Ragnarsson
- jósep sigurðsson
- Karl Tómasson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Ketilás
- Kolgrima
- Krummi
- Lauja
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Ásdísardóttir
- Magnús Geir Guðmundsson
- Morðingjaútvarpið
- Morgunblaðið
- My Music
- Myndlistarfélagið
- OM
- Óskar Þorkelsson
- Pálmi Gunnarsson
- Ruth Ásdísardóttir
- SeeingRed
- Sigga
- Siggi Lee Lewis
- SIGN
- Steingrímur Helgason
- Stenn Backman
- Sverrir Stormsker
- Thelma Ásdísardóttir
- Torfusamtökin
- Tómas Þóroddsson
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Vér Morðingjar
- Vinir Tíbets
- Þjóðleikhúsið
- Þorsteinn Briem
- Þráinn Árni Baldvinsson
- Öll lífsins gæði?
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Réđst á hóp leikskólabarna ţar sem tveir létust
- Trump segir Rússa mega búast viđ frekari ađgerđum
- Hvađ er Trump búinn ađ gera?
- ESB bannar notkun á BPA í umbúđum um matvćli
- Níu handteknir vegna brunans á skíđahótelinu
- Trump myndi hugnast kaup Musks á TikTok
- Hafa til klukkan 17 til ađ senda starfsmenn í leyfi
- Heita ţví ađ tryggja ţjóđaröryggi sitt
- Sakar biskupinn um viđurstyggilegan tón
- Fjórir sćrđir eftir stunguárás í Tel Aviv
Athugasemdir
Ég er ánćgđur međ ađ sjá Black Sabbath vera á toppnum. Mér finnst í lagi ađ sumir hlutir séu óumdeildir og hingađ til hefur fyrsta plata Black Sabbath talinn eiga meira í ţungarokkinu en allar ađrar plötur og ánćgjulegt ađ sjá ađ svo er áfram. Ţetta er viđurkenning sem ţeir Sabbath liđar eiga svo sannarlega skiliđ.
Mikiđ er nú leiđinlegt ađ í öllum ţessum mikla straumi af gömlum rokkhetjum sem hafa veriđ fluttar til landsins á undanförnum árum ađ Sabbath séu ekki ţar á međal. Sveitin á skiliđ ađ eiga gott gigg hér á fróni eftir ađ hafa komiđ hingađ í mikilli niđursveiflu í kringum 1990 (man ekki alveg hvenćr) án ţess ađ gera neinar rósir.
Ađalsteinn Jóhannes Halldórsson (IP-tala skráđ) 2.9.2007 kl. 20:20
Hvar eru Led Zeppelin ?????
Res (IP-tala skráđ) 2.9.2007 kl. 21:27
led Zeppelin eru Blúsarar..
Takk fyrir ráđlegginguna um Black Sabbath Kiddi fyrir jólin í fyrra.. drengurinn er alsćll međ diskinn.
Óskar Ţorkelsson, 2.9.2007 kl. 22:09
Já Led Zeppelin hljómar eins og blús í dag en var rokk í gamla daga :)
Linda Ásdísardóttir, 2.9.2007 kl. 23:29
Ég er ósáttur. Ađ vísu er ég sáttur viđ BS 1. sćti. Ţessari plötu var slátrađ af gagnrýnendum. Og líka ţeirri nćstu, Paranoid. Einkum í Bandaríkjunum. Menn áttu varla til orđ yfir ađ jafn léleg hljómsveit vćri ađ spila ţungarokk.
Ég var 14 ára ţegar ţessi plata kom út og man vel eftir stemmningunni. En mér ţótti ţetta töff. Dađriđ viđ djöfladýrkun og ţađ allt.
Vissulega voru Led Zeppelin blúsarar. Jafnvel meiri blúsarar en almenningur gerir sér grein fyrir í dag. Liđiđ á Classic Rock blađinu áttar sig betur á ţví en til ađ mynda Bandaríkjamenn. LZ var framlenging á blúshljómsveitinni Yardbirds. Hét fyrst New Yardsbirds. En samt. LZ eiga ađ vera ţarna í efstu sćtum. Ţeir áttu svo stóran hlut í ađ leggja grunninn ađ ţungarokkinu.
Ţarna vantar líka Jimi Hendrix. Hann var ađ vísu líka nćrtengdur blússenunni. En samt.
Nei, ég er ekki alósáttur viđ listann. Hann er góđur út af fyrir sig. Mér ţykir bara blúshlutinn vera um of skorinn frá. Ţungarokkiđ er í mínum huga afsprengi blússenunnar. Ég er á sextugsaldri og upplifđi mótunarár ţungarokksins. Mér til mikillar skemmtunar.
Jens Guđ, 3.9.2007 kl. 01:04
Ég er sammála Black Sabbath í fyrsta sćti. Engin spurning. Eins finnst mér ađ Classic Rock menn hefđu mátt setja Led Zeppelin ţarna inn. Ţó ađ ţeir komi frá Blúsrótum átti ţeir held ég stórann ţátt í ţróun ţungarokksins. Í raun ćtti Hendrix Cream og fleiri hljómsveitir einnig ađ vera á ţessum lista. En fyrst ađ Black Sabbath var í fyrsta sćti er ég bara sáttur.
Annars er ég ekki alveg hćttur međ ţessa lista. Ţađ koma á nćstu dögum 10 bestu Hármetal hljómsveitirnar. 10 bestu Thrash metal sveitirnar. 5 bestu gítar riffin o.fl skemmtilegt úr ţessu samantektarblađi Classic Rock
Kristján Kristjánsson, 3.9.2007 kl. 12:25
Djöfull lýst mér vel á ţessa nýju lista sem ţú ćtlar ađ byrta Kiddi. Ég er mikill lista-mađur. Mig grunar ađ ég muni hafa mjög sterkar skođanir á t.d. hármetal og thrashmetal listunum. Ég reikna til ađ mynda međ ţví ađ ganga berskerksgang ef ađ Skid Row vermir ekki efsta sćti hármetallistans :).
Ađalsteinn Jóhannes Halldórsson (IP-tala skráđ) 3.9.2007 kl. 13:06
Ég er sammála ţér, Kiddi. Af ţví ađ fyrsta plata BS er í toppsćtinu ţá ég auđvelt međ ađ líta framhjá öđrum sćtum.
Jens Guđ, 4.9.2007 kl. 03:39
mikiđ af góđum plötum á ţessum lista en bestar? ég er nú ekki sammála. Vantar mikiđ af fínum titlum ţarna. In a Gadda Da Vida finnst mér t.d. ofmetin.
Birkir Viđarsson (IP-tala skráđ) 4.9.2007 kl. 09:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.