Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
Jan. 2025
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Tenglar
Áhugavert
Tónlist og Kvikmyndir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
10 bestu Hármetalhljómsveitirnar!
3.9.2007 | 20:28
Ég ćtla ađ halda áfram ađ birta lista úr hinu stórskemmtilega blađi Classic Rock.
Ţeir birtu nýlega lista yfir 10 bestu hármetal hljómsveitirnar ađ ţeirra áliti og ţćr eru.
Bon Jovi
Plata sem er mćlt međ
Slippery When Wet 1986
Ratt
Plata sem er mćlt međ
Invasion Of Your Privacy 1985
8. sćti
Winger
Plata sem er mćlt međ
Winger 1988
Poison
Plata sem er mćlt međ
Open Up And Say...Ahh 1988
6. sćti
Skid Row (Sorrí Ađalsteinn)
Plata sem er mćlt međ
Skid Row 1989
Warrant
Plata sem er mćlt međ
Cherry Pie 1990
4. sćti
Cinderella
Plata sem er mćlt međ
Long Cold Winter 1988
LA Guns
Plata sem er mćlt međ
Cocked & Loaded 1989
2. sćti
Guns n' Roses
Plata sem er mćlt međ
Appetite For Destruction 1987
1. sćti
Mötley Crue
Plata sem er mćlt međ
Dr. Feelgood 1989
Flokkur: Tónlist | Breytt s.d. kl. 22:31 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Tónlist
Klassíkar plötur
Er ađ hlusta á
-
Alice Cooper - Welcome To My Nightmare -
The Who - Tommy De Luxe Edition -
James Carr - Complete Goldwax Singles
Nýjar plötur
Er ađ hlusta á
-
Bruce Springsteen - Working On A Dream -
Ýmsir - Theme Time Radio Hour With Your Host Bob Dylan -
Anthony & The Johnson - Crying Light -
Sin Fang Bous - Clanger -
Brett Anderson - Wilderness -
Trivium - Shogun -
Yngwie J. Malmsteen - Perpetual Flame
Bćkur
Á náttborđinu
-
Slash: Slash
Nota bene
DVD Hillan
Er ađ horfa á
Orđiđ
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- aloevera
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Atli Freyr Arnarson
- Áddni
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
- Á senunni,félag
- Áslaug Sigurjónsdóttir
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Bergur Thorberg
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Björg Ásdísardóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Dofri Hermannsson
- Eyþór Árnason
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gils N. Eggerz
- Grétar Einarsson og Óskar Ásgeir Ástþórsson
- Grumpa
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Bergmann
- Guðni Már Henningsson
- Gulli litli
- Halldór Ingi Andrésson
- Haukur Viðar
- Heiða
- Heiða B. Heiðars
- Heiða Þórðar
- Hljómsveitin Swiss
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Baldursson
- Hr. Örlygur
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingi Björn Sigurðsson
- Ingvar Valgeirsson
- Íris Ásdísardóttir
- Jakob Smári Magnússon
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Jóhann G. Frímann
- Jón Steinar Ragnarsson
- jósep sigurðsson
- Karl Tómasson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Ketilás
- Kolgrima
- Krummi
- Lauja
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Ásdísardóttir
- Magnús Geir Guðmundsson
- Morðingjaútvarpið
- Morgunblaðið
- My Music
- Myndlistarfélagið
- OM
- Óskar Þorkelsson
- Pálmi Gunnarsson
- Ruth Ásdísardóttir
- SeeingRed
- Sigga
- Siggi Lee Lewis
- SIGN
- Steingrímur Helgason
- Stenn Backman
- Sverrir Stormsker
- Thelma Ásdísardóttir
- Torfusamtökin
- Tómas Þóroddsson
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Vér Morðingjar
- Vinir Tíbets
- Þjóðleikhúsið
- Þorsteinn Briem
- Þráinn Árni Baldvinsson
- Öll lífsins gæði?
Athugasemdir
Vildi bara segja ţér ađ ég hef mjög gaman af síđunni ţinni. Viđ eigum nokkrar af ţessum plötum sem ţú ert međ í ţessari fćrslu.
Ásdís Sigurđardóttir, 3.9.2007 kl. 20:45
Enda allt saman eđal hármetall og lađar alltaf fram brosiđ :o)
Guđrún Finnsd. (IP-tala skráđ) 3.9.2007 kl. 21:37
Ćććć, Er ég hármetalkall? Eins og ég tel mig vera ţađ ekki. En ég á flestar plöturnar á listanum. Voru Gunsararnir hármetal? Jú, ţađ er hćgt ađ fćra einhver rök fyrir ţví. Og á seinni árum er Axl međ gervihár og gervitennur. En samt... Ja, jú, eins og mér er óljúft ađ skilgreina Gunsara hármetal ţá, jú, ég bara bít í ţađ súra epli.
Jens Guđ, 4.9.2007 kl. 03:49
Gönns er argandi fokkings rokk og ról!
RATT ţarna... ég fagna ţví! hahahaha vantar Winger og Mr. Big hehehehe
Birkir Viđarsson (IP-tala skráđ) 4.9.2007 kl. 09:34
Ég man ţegar Guns byrjuđu var Axl međ Hár dauđans! En fljótlega varđ útlitiđ bara slítugt rokk og roll fannst mér. Winger er ţarna inn
Jens: Ég á allar plöturnar á listanum
Held ţađ sé stađreynd: Viđ erum allir hármetal ađdáendur ţó viđ viljum ekki viđurkenna ţađ
Takk Ásdís
Kristján Kristjánsson, 4.9.2007 kl. 12:20
Skítugt rokk og roll átti ţađ ađ vera
Kristján Kristjánsson, 4.9.2007 kl. 12:21
Ég varđ svo fúll ţegar ég las ţennan lista ađ ég neyddist til ađ taka frí frá tölvunni í nokkrar klukkustundir áđur en ég gat fyrirgefiđ henni ţađ sem ég sá. En ţetta er nú ţađ sem er lúmst skemmtilegast viđ svona lista, hvađ mađur er oft ólýsanlega ósammála.
Fyrir ţađ fyrsta er GN´R alls ekki hármetall. Ţađ er ađ vísu rétt ađ í fyrsta myndbandinu sem ég hef séđ međ ţeim var meistari Axl međ ćgilegan hárskrúđ en síđan ekki söguna meir. Annađ, ef GN´R vćri hármetall vćri ţeir vitaskuld í fyrsta sćti. Annars Skid Row (ná líklega ekki lengra vegna hliđarspora eftir ađ S. Bach yfirgaf sveitina).
Ég er hinsvegar ánćgđur ađ sjá L.A. Guns á listanum.
MC hef ég aldrei skiliđ. Finnst ţeir mjög óspennandi. Girls, girls, girls er t.d. ólýsanlega leiđinlegt lag. Sama má segja um Poison og Cinderella.
Hinsvegar kemur mér á óvart ađ sjá Bon Jovi ekki ofar (ef ţeir eru á annađ borđ hármetall). Ég er reyndar ekki fan en sveitin er oft hátt skrifuđ. Slippery When Wet var t.d. valinn áttunda besta plata allra tíma hjá Kerrang! nú í desember síđastliđnum.
Ađalsteinn Jóhannes Halldórsson (IP-tala skráđ) 4.9.2007 kl. 15:16
Haha Kiddi, viđ erum allir eđa flestir allavega undir sömu sök settir, eigum nú flestar ef ekki allar ţessar skífur! Annars hef ég aldrei veriđ ađ eltast viđ ţessar skilgreiningar og tónlistarlega finnst mér ćriđ langt á milli sumra hérna. Til dćmis fannst mér og finnst enn, öfugt viđ síđasta rćđumann, miklu meira variđ í Cinderella en flestar ađrar hérna, Poison, winger, LA Guns o.s.frv. ((unglingabandiđ hans phil Lewis heima, Girl, fannst mér t.d. miklu skemmtilegra en ţetta LA byssubrölt!
Alveg ótrúlegt ađ Kerranglesendur skuli velja Slippery á topp 10 fyrir mína parta, plöturnar tvćr á undan miklu meira rokk og sú fyrsta miklu betri fyrir minn smekk! Appetite keypti ég glćnýja ţarna í Donningtonferđinni ´87, en ţađ var ekki fyrr en töluvert síđar sem ég fór í alvöru ađ hafa gaman af sumum lögunum á henni.
Plötuumslagiđ er svo ljótt reyndar ţegar ég hugsa um ţađ í dag, ekki geri ég ráđ fyrir ađ Stigamótakonur myndu blessa slíka kvennmynd sem ţar birtist!?
Magnús Geir Guđmundsson, 4.9.2007 kl. 20:50
G´n´R voru aldrei hairmetall! Og ţarna vantar auđvitađ NITRO sem voru "stórkostlegasta" hairmetal band ever
Grumpa, 4.9.2007 kl. 23:34
Ég ćtla ekki ađ deila á val Classic Rock tímaritsins, Ţađ er áreiđanlega hćgt ađ fćra rök fyrir niđurstöđunni. Jafnvel frambćrileg rök. Ég beygi mig jafnvel undir ţađ ađ sköllótti hárkollukallinn og gervitannagóms fuglinn Axl sé hármetall. En mér er ţađ ekki ljúft. Ţó ađ ég kyngi ţví.
Jens Guđ, 5.9.2007 kl. 02:07
Hvar eru Slaughter?!
Annars er Classic Rock tímaritiđ á góđri leiđ ađ verđa eitt af mínum uppáhalds.
Kiddi trommari (IP-tala skráđ) 5.9.2007 kl. 14:06
Skítt međ Slaughter - HVAR ER STRYPER!?!?!
Ingvar Valgeirsson, 5.9.2007 kl. 19:19
Já Stryper! Ég sá ţá einu sinni á tónleikum. Ţeir kyrjuđu "To hell with the devil" og hentu bíblíum í áhorfendur :-)
Gaman ađ sjá ţig á blogginu Kiddi trommari. Classic rock er uppáhaldsblađiđ mitt í dag :-)
Kristján Kristjánsson, 5.9.2007 kl. 19:37
Já Status Quo hafa greinilega húmor fyrir sjálfum sér :-)
Kristján Kristjánsson, 5.9.2007 kl. 20:33
Haha Stryper eru SÍĐASTA sort!
Haukur Viđar, 5.9.2007 kl. 23:47
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.