Færsluflokkar
Eldri færslur
Sept. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Tenglar
Áhugavert
Tónlist og Kvikmyndir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Cornell var góður
9.9.2007 | 11:03
Ég er mjög sáttur við Chris Cornell tónleikana. Cornell er einn af betri söngvurum rokksins og olli mér engum vonbrigðum.
Hann náði frábærri stemmingu í höllinni og var gaman hvað áhorfendur voru með lögin á hreinu enda geislaði af kallinum og hann var greinilega mjög ánægður með viðtökurnar.
Cornell flutti flest lögin sem ég var að vonast eftir enda tónleikarnir náðu hátt í tvo og hálfann tíma. Hann endaði svo með Whole Lotta Love eftir Led Zeppelin og lauk tónleikunum með krafti. Toppurinn fyrir mig var Jesus Christ Pose og Black Hole Sun. Outshined og Say Hello 2 Heaven voru líka hápunktur.
Órafmagnaður kafli um miðbik tónleikana kom líka mjög vel út.
Hljómsveitin sem hann var með var ekki frábær. Svona sæmilegir spilarar og sérstaklega tók maður eftir því að Soundgarden lögin hljómuðu ekki eins vel og maður vonaði. Enda kannski ekki hægt því Soundgarden var einstök hljómsveit.
En án þess að fara of mikið í smáatriði þá var þetta hin besta skemmtun og mikil upplifun að sjá Cornell á sviði. Æðisleg stemming í höllinni og hljóðið gott. Ég er sáttur!
![]() |
Chris Cornell með tónleika í Laugardalshöllinni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tónlist
Klassíkar plötur
Er að hlusta á
-
Alice Cooper - Welcome To My Nightmare -
The Who - Tommy De Luxe Edition -
James Carr - Complete Goldwax Singles
Nýjar plötur
Er að hlusta á
-
Bruce Springsteen - Working On A Dream -
Ýmsir - Theme Time Radio Hour With Your Host Bob Dylan -
Anthony & The Johnson - Crying Light -
Sin Fang Bous - Clanger -
Brett Anderson - Wilderness -
Trivium - Shogun -
Yngwie J. Malmsteen - Perpetual Flame
Bækur
Á náttborðinu
-
Slash: Slash
Nota bene
DVD Hillan
Er að horfa á
Orðið
Bloggvinir
-
Alfreð Símonarson
-
aloevera
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Atli Freyr Arnarson
-
Áddni
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
-
Á senunni,félag
-
Áslaug Sigurjónsdóttir
-
Bandalag atvinnuleikhópa - SL
-
Bergur Thorberg
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Björg Ásdísardóttir
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Dofri Hermannsson
-
Eyþór Árnason
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Gils N. Eggerz
-
Grétar Einarsson og Óskar Ásgeir Ástþórsson
-
Grumpa
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Bergmann
-
Guðni Már Henningsson
-
Gulli litli
-
Halldór Ingi Andrésson
-
Haukur Viðar
-
Heiða
-
Heiða B. Heiðars
-
Heiða Þórðar
-
Hljómsveitin Swiss
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Baldursson
-
Hr. Örlygur
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingi Björn Sigurðsson
-
Ingvar Valgeirsson
-
Íris Ásdísardóttir
-
Jakob Smári Magnússon
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhann G. Frímann
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
jósep sigurðsson
-
Karl Tómasson
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Ketilás
-
Kolgrima
-
Krummi
-
Lauja
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Ásdísardóttir
-
Magnús Geir Guðmundsson
-
Morðingjaútvarpið
-
Morgunblaðið
-
My Music
-
Myndlistarfélagið
-
OM
-
Óskar Þorkelsson
-
Pálmi Gunnarsson
-
Ruth Ásdísardóttir
-
SeeingRed
-
Sigga
-
Siggi Lee Lewis
-
SIGN
-
Steingrímur Helgason
-
Stenn Backman
-
Sverrir Stormsker
-
Thelma Ásdísardóttir
-
Torfusamtökin
-
Tómas Þóroddsson
-
Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
-
Vér Morðingjar
-
Vinir Tíbets
-
Þjóðleikhúsið
-
Þorsteinn Briem
-
Þráinn Árni Baldvinsson
-
Öll lífsins gæði?
Athugasemdir
Vöru spilararnir úr Race aganst með honum.......?
Res (IP-tala skráð) 9.9.2007 kl. 12:40
Nei ég þekki ekki til þessara spilara.
Kristján Kristjánsson, 9.9.2007 kl. 12:48
Þetta voru bara einhverjir nóneims.
En já, ég skemmti mér vel (sjá blogg mitt) og er að taka rúntinn og sjá hvernig fólk var að fíla þetta.
Ég vissi ekki að ég fílaði Outshined svona vel fyrr en ég heyrði það live í gær
Haukur Viðar, 9.9.2007 kl. 15:03
Gott að þetta lukkaðist vel.
Ásdís Sigurðardóttir, 9.9.2007 kl. 18:36
Óli Palli var nú ekki alveg svona hrifin eins og þú, fannst vanta kraft í karlinn, en nóg um það.
En varðandi Cornellinn, sem við erum aldeilis sammála um að er afbragðssöngari, þá finnst mér reyndar eftir því sem árin líða, ekki hvað síst merkilegt við Seattlebylgjuna, hversu margir slíkir söngvarar komu fram! Vedderinn auðvitað, Layne heitinn Staley og síðast en ekki síst, Mark Lanegan í Screaming Trees, sem hefur síðar sent frá sér fínar plötur og þú þekkir auðvitað!
Magnús Geir Guðmundsson, 13.9.2007 kl. 00:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.