Færsluflokkar
Eldri færslur
Sept. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Tenglar
Áhugavert
Tónlist og Kvikmyndir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
3 mínútur af Sex Pistols
27.10.2007 | 01:07
Ég var sæmilega spenntur fyrir nokkrum árum þegar Sex Pistols komu loks saman á ný og ætlaði að sjá tónleika með þeim á stóra sviðinu á Hróarskeldu. Stuttu eftir að þeir birtust á sviðinu stirðari en andskotinn og ekki í miklu formi fannst mér þá kastaði einhver lítill pönkari eitthvað uppá svið og Johnny Rotten stoppaði lagið og hraut einhverjum ónotum að áhorfendum. Þetta fannst litlu pönkurunum sniðugt og köstuðu örlítið seinna meira uppá svið. Nei nei þá ruku prímadonnurnar af sviðinu og spiluðu ekkert meira!
Þannig að þessi mikla endurkoma tók um 3 mínútur og ég áhvað að ekki mundi ég aftur reyna að sjá þessa gaura á sviði. Vissulega er þetta merkileg hljómsveit sögulega séð og plöturnar með P.I.L. fansst mér mjög fínar. En ef guðfeður pönksins þola það ekki að einhverju smádóti sé hent uppá svið er ekki mikið pönk eftir finnst mér!
![]() |
Sex Pistols hita upp fyrir tónleikaferð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Tónlist | Breytt s.d. kl. 01:10 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tónlist
Klassíkar plötur
Er að hlusta á
-
Alice Cooper - Welcome To My Nightmare -
The Who - Tommy De Luxe Edition -
James Carr - Complete Goldwax Singles
Nýjar plötur
Er að hlusta á
-
Bruce Springsteen - Working On A Dream -
Ýmsir - Theme Time Radio Hour With Your Host Bob Dylan -
Anthony & The Johnson - Crying Light -
Sin Fang Bous - Clanger -
Brett Anderson - Wilderness -
Trivium - Shogun -
Yngwie J. Malmsteen - Perpetual Flame
Bækur
Á náttborðinu
-
Slash: Slash
Nota bene
DVD Hillan
Er að horfa á
Orðið
Bloggvinir
-
Alfreð Símonarson
-
aloevera
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Atli Freyr Arnarson
-
Áddni
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
-
Á senunni,félag
-
Áslaug Sigurjónsdóttir
-
Bandalag atvinnuleikhópa - SL
-
Bergur Thorberg
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Björg Ásdísardóttir
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Dofri Hermannsson
-
Eyþór Árnason
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Gils N. Eggerz
-
Grétar Einarsson og Óskar Ásgeir Ástþórsson
-
Grumpa
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Bergmann
-
Guðni Már Henningsson
-
Gulli litli
-
Halldór Ingi Andrésson
-
Haukur Viðar
-
Heiða
-
Heiða B. Heiðars
-
Heiða Þórðar
-
Hljómsveitin Swiss
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Baldursson
-
Hr. Örlygur
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingi Björn Sigurðsson
-
Ingvar Valgeirsson
-
Íris Ásdísardóttir
-
Jakob Smári Magnússon
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhann G. Frímann
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
jósep sigurðsson
-
Karl Tómasson
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Ketilás
-
Kolgrima
-
Krummi
-
Lauja
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Ásdísardóttir
-
Magnús Geir Guðmundsson
-
Morðingjaútvarpið
-
Morgunblaðið
-
My Music
-
Myndlistarfélagið
-
OM
-
Óskar Þorkelsson
-
Pálmi Gunnarsson
-
Ruth Ásdísardóttir
-
SeeingRed
-
Sigga
-
Siggi Lee Lewis
-
SIGN
-
Steingrímur Helgason
-
Stenn Backman
-
Sverrir Stormsker
-
Thelma Ásdísardóttir
-
Torfusamtökin
-
Tómas Þóroddsson
-
Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
-
Vér Morðingjar
-
Vinir Tíbets
-
Þjóðleikhúsið
-
Þorsteinn Briem
-
Þráinn Árni Baldvinsson
-
Öll lífsins gæði?
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Vita ekkert hvaðan mengunin kemur
- Blindrafélagið hafnar sameiningu
- 188 reka eigin stöð án sérstaks leyfis
- Byrði af völdum krabbameina mun aukast verulega
- 1,5 milljón ríkari eftir kvöldið
- Stoltur af árangri síðustu ára
- Nýir slökkvibílar á fjóra innanlandsflugvelli
- Ekki gert ráð fyrir barnafjölskyldum eða fötluðum
- Vinnumálastofnun leigir tíu hús eða úrræði
- Kristrún gekk á bak orða sinna
Erlent
- Gekk með riffilinn í buxunum
- Ísraelar vara ESB við
- Trump pirraður: Þú ert að skaða Ástralíu
- Reyndi að slá met en var handtekinn í Rússlandi
- Páfinn fordæmir framferði Ísraela
- Þúsundir munu fá lyf sem dregur úr kynhvöt
- Við drógum börnin út í pörtum
- Breytt stefna hjá Dönum: Kaupa langdræg vopn
- Segir að eitrað hafi verið fyrir Navalní
- Hafa hæft yfir 150 skotmörk á tveimur dögum
Fólk
- Á von á fjórða barninu á sjö árum
- Andrés prins og Sara Ferguson saman við útför Katrínar
- Skilin þremur árum eftir framhjáhaldshneykslið
- Þrefaldur Íslandsfrumflutningur
- 12 barna faðir opnar sig
- Saoirse Ronan orðin móðir
- Kalla eftir upplýsingum um verk eftir Ísleif
- Redford: Fimm af þeim vinsælustu
- Þekktur tónlistarframleiðandi fannst látinn
- Leikarinn Robert Redford látinn
Íþróttir
- Liverpool - Atlético Madrid, staðan er 1:0
- Njarðvíkingar með forystu í Suðurnesjaeinvíginu
- Stórleikur Eggerts er lærisveinar Freys flugu áfram
- HK Þróttur R. kl. 19.15, bein lýsing
- Isak byrjar hjá Liverpool
- Yfirnáttúruleg frammistaða hjá honum
- Þetta er skandall
- Fyrirliði í fyrsta leiknum á tímabilinu
- Fundum fyrir miklu öryggi
- Sigraði með besta stökki ársins
Viðskipti
- Kerecis sækir á nýja markaði
- Um 1.800 milljarðar í innlánum
- Taka lán fyrir lagningu jarðstrengs milli Akureyrar og Dalvíkur
- Einfalda flókin tækniumhverfi
- Ríkisstjórnin þarf einfaldlega að gera betur
- indó lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað
- Tækifærin fyrir hendi en virkja þarf kraftinn
- Nánast stjórnlaus skuldaaukning
- Edda Hermannsdóttir nýr forstjóri Lyfja og heilsu
- Stöðugleiki á fasteignamarkaði treystir velferð
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Þetta verða þá bara tónleikar í vernduðu umhverfi núna ekki satt haha!?
Og líkast til eru pundin eitthvað fá í veskinu hjá sumum líka!
Magnús Geir Guðmundsson, 28.10.2007 kl. 01:25
ég var einmitt viðstaddur þarna og fannst þeir aulalegir. endur-endurkoma þeirra verður að ég held eitthvað skrípó. hef engan áhuga á að heyra í þeim.
Birkir (IP-tala skráð) 28.10.2007 kl. 20:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.